Android Hjálparþráður !

Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf astro » Fim 16. Feb 2012 20:13

hfwf skrifaði:
astro skrifaði:
Frost skrifaði:http://blogs.computerworld.com/18077/android_23_upgrade_list

En ég veit ekki hvað er hægt að marka þetta :-k


Ókei, má ég uppfæra símann með hvaða firmware sem er ? Búinn að finna fullt af guides til að uppfæra síman, bara spá hvort hann læsist eða e-h svoleiðis klabb :S


Þarft að finna FW sem er fyrir þinn síma specifically.

Annars er komið 2.3.6 í kies fyrir þinn síma.


Ókei, flott! Er að downloada Kies, takk fyrir hjálpina félagar ! Vonandi kemst maður eithvað áleiðis með þetta sjálfur núna :D haha !
(Btw ég þurfti googla hvað kies væri =P~ )


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf hfwf » Fim 16. Feb 2012 22:03

astro skrifaði:
hfwf skrifaði:
astro skrifaði:
Frost skrifaði:http://blogs.computerworld.com/18077/android_23_upgrade_list

En ég veit ekki hvað er hægt að marka þetta :-k


Ókei, má ég uppfæra símann með hvaða firmware sem er ? Búinn að finna fullt af guides til að uppfæra síman, bara spá hvort hann læsist eða e-h svoleiðis klabb :S


Þarft að finna FW sem er fyrir þinn síma specifically.

Annars er komið 2.3.6 í kies fyrir þinn síma.


Ókei, flott! Er að downloada Kies, takk fyrir hjálpina félagar ! Vonandi kemst maður eithvað áleiðis með þetta sjálfur núna :D haha !
(Btw ég þurfti googla hvað kies væri =P~ )


Flott mál, vonandi gengur þetta hnökrlaust :)




machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf machinehead » Sun 22. Apr 2012 20:12

Vitið þið up eitthvað app sem segir manni hvaða app/service er að nota
tenginguna hjá mér WLAN eða 3G.

Einnig, hver er besta vírusvörnin fyrir Android í dag (þarf ekki að vera frí)?



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Oak » Sun 22. Apr 2012 20:31

machinehead skrifaði:Vitið þið up eitthvað app sem segir manni hvaða app/service er að nota
tenginguna hjá mér WLAN eða 3G.

Einnig, hver er besta vírusvörnin fyrir Android í dag (þarf ekki að vera frí)?


Alltaf þegar að ég les um þessar vírus varnir þá er allstaðar mælt gegn þeim.

Ég er ekki alveg að skilja hvernig app þú vilt. Þú getur aldrei verið að nota báðar tengingarnar í einu. Getur verið með 3G watchdog sem fylgist með 3G notkunninni hjá þér og þetta er innbyggt í android 4.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 22. Apr 2012 21:42

Oak skrifaði:
machinehead skrifaði:Vitið þið up eitthvað app sem segir manni hvaða app/service er að nota
tenginguna hjá mér WLAN eða 3G.

Einnig, hver er besta vírusvörnin fyrir Android í dag (þarf ekki að vera frí)?


Alltaf þegar að ég les um þessar vírus varnir þá er allstaðar mælt gegn þeim.

Ég er ekki alveg að skilja hvernig app þú vilt. Þú getur aldrei verið að nota báðar tengingarnar í einu. Getur verið með 3G watchdog sem fylgist með 3G notkunninni hjá þér og þetta er innbyggt í android 4.


Hann meinar app til að sýna hvaða app/öpp eru að nota tenginguna.

Og eftir því sem mér finnst þá eru vírusvarnir í Android síma óþarfar. Þetta er allt unix based...



Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf PepsiMaxIsti » Sun 22. Apr 2012 21:45

Kvöldið

Vitið þið hvernig ég fer að því að backa upp öpp sem að ég hef sett á símann hjá mér, þannig að næst þegar að ég þarf að setja símann uppá nýtt, þá bara downloadaast þau strax sjálf. Það koma neblega ekki öll öpp sem að ég hef vanalega sett upp, bara sum, svo þarf ég að fara í gegnum play.google.com til að klára að stja inn þau öpp sem ég vill.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Oak » Sun 22. Apr 2012 21:47

PepsiMaxIsti skrifaði:Kvöldið

Vitið þið hvernig ég fer að því að backa upp öpp sem að ég hef sett á símann hjá mér, þannig að næst þegar að ég þarf að setja símann uppá nýtt, þá bara downloadaast þau strax sjálf. Það koma neblega ekki öll öpp sem að ég hef vanalega sett upp, bara sum, svo þarf ég að fara í gegnum play.google.com til að klára að stja inn þau öpp sem ég vill.


Titanium Backup


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf PepsiMaxIsti » Sun 22. Apr 2012 21:53

Oak skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:Kvöldið

Vitið þið hvernig ég fer að því að backa upp öpp sem að ég hef sett á símann hjá mér, þannig að næst þegar að ég þarf að setja símann uppá nýtt, þá bara downloadaast þau strax sjálf. Það koma neblega ekki öll öpp sem að ég hef vanalega sett upp, bara sum, svo þarf ég að fara í gegnum play.google.com til að klára að stja inn þau öpp sem ég vill.


Titanium Backup


Er að nota CM9, og þeir segja að það meigi ekki nota það, þannig að er ekki möguleiki. Eitthvað annað sem að er gott og fólk mælir með.

Hvers vegna setur google bara sum öpp aftur upp en ekki öll, vitiið þið það?



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Oak » Sun 22. Apr 2012 21:58

PepsiMaxIsti skrifaði:
Oak skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:Kvöldið

Vitið þið hvernig ég fer að því að backa upp öpp sem að ég hef sett á símann hjá mér, þannig að næst þegar að ég þarf að setja símann uppá nýtt, þá bara downloadaast þau strax sjálf. Það koma neblega ekki öll öpp sem að ég hef vanalega sett upp, bara sum, svo þarf ég að fara í gegnum play.google.com til að klára að stja inn þau öpp sem ég vill.


Titanium Backup


Er að nota CM9, og þeir segja að það meigi ekki nota það, þannig að er ekki möguleiki. Eitthvað annað sem að er gott og fólk mælir með.

Hvers vegna setur google bara sum öpp aftur upp en ekki öll, vitiið þið það?


Það virkaði fínt hjá mér...allavega fyrir forritin...þú kannski sleppir því að restore-a stillingar og annað í gegnum það.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf PepsiMaxIsti » Sun 22. Apr 2012 22:01

Oak skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:
Oak skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:Kvöldið

Vitið þið hvernig ég fer að því að backa upp öpp sem að ég hef sett á símann hjá mér, þannig að næst þegar að ég þarf að setja símann uppá nýtt, þá bara downloadaast þau strax sjálf. Það koma neblega ekki öll öpp sem að ég hef vanalega sett upp, bara sum, svo þarf ég að fara í gegnum play.google.com til að klára að stja inn þau öpp sem ég vill.


Titanium Backup


Er að nota CM9, og þeir segja að það meigi ekki nota það, þannig að er ekki möguleiki. Eitthvað annað sem að er gott og fólk mælir með.

Hvers vegna setur google bara sum öpp aftur upp en ekki öll, vitiið þið það?


Það virkaði fínt hjá mér...allavega fyrir forritin...þú kannski sleppir því að restore-a stillingar og annað í gegnum það.


okey, googlaði smá, og las um forrit sem að heitir "MyBackup Pro", lýst nokkuð vel á það, það bakkar upp sms, mms, call log og svona annað sem að væri gott að hafa. Ætla allavega að prufa það :D




machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf machinehead » Sun 22. Apr 2012 22:06

KermitTheFrog skrifaði:
Oak skrifaði:
machinehead skrifaði:Vitið þið up eitthvað app sem segir manni hvaða app/service er að nota
tenginguna hjá mér WLAN eða 3G.

Einnig, hver er besta vírusvörnin fyrir Android í dag (þarf ekki að vera frí)?


Alltaf þegar að ég les um þessar vírus varnir þá er allstaðar mælt gegn þeim.

Ég er ekki alveg að skilja hvernig app þú vilt. Þú getur aldrei verið að nota báðar tengingarnar í einu. Getur verið með 3G watchdog sem fylgist með 3G notkunninni hjá þér og þetta er innbyggt í android 4.


Hann meinar app til að sýna hvaða app/öpp eru að nota tenginguna.

Og eftir því sem mér finnst þá eru vírusvarnir í Android síma óþarfar. Þetta er allt unix based...


Nákvæmlega það, er bara búinn að vera á WLAN síðan ég fékk símann, svo fór ég út áðan og tékkaði
á WatchDog og sá 5MB af 3G data, þannig mig langaði bara að vita hvaða öpp eru ábyrg fyrir þessu.

En varðandi vírusvarnir, eru menn þá almennt ekkert að keyra svoleiðis?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf gardar » Sun 22. Apr 2012 22:12

machinehead skrifaði:En varðandi vírusvarnir, eru menn þá almennt ekkert að keyra svoleiðis?


Almenn skynsemi er best




machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf machinehead » Sun 22. Apr 2012 23:07

gardar skrifaði:
machinehead skrifaði:En varðandi vírusvarnir, eru menn þá almennt ekkert að keyra svoleiðis?


Almenn skynsemi er best


Held það þurfi nú aðeins meira en almenna skynsemi...



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf gardar » Sun 22. Apr 2012 23:08

machinehead skrifaði:
gardar skrifaði:
machinehead skrifaði:En varðandi vírusvarnir, eru menn þá almennt ekkert að keyra svoleiðis?


Almenn skynsemi er best


Held það þurfi nú aðeins meira en almenna skynsemi...



Nei, þetta er ekki eins og windows.

en ef þú vilt hægja á símanum þínum með því að hafa eitthvað vírusvarnarforrit alltaf keyrandi, be my guest.




machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf machinehead » Sun 22. Apr 2012 23:31

gardar skrifaði:
machinehead skrifaði:
gardar skrifaði:
machinehead skrifaði:En varðandi vírusvarnir, eru menn þá almennt ekkert að keyra svoleiðis?


Almenn skynsemi er best


Held það þurfi nú aðeins meira en almenna skynsemi...



Nei, þetta er ekki eins og windows.

en ef þú vilt hægja á símanum þínum með því að hafa eitthvað vírusvarnarforrit alltaf keyrandi, be my guest.


Ahh, noted... :happy



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Swooper » Mán 23. Apr 2012 10:31

KermitTheFrog skrifaði:Og eftir því sem mér finnst þá eru vírusvarnir í Android síma óþarfar. Þetta er allt unix based...

Gagnstætt við það sem margir virðast halda eru Unix stýrikerfi alls ekkert ónæm fyrir vírusum. Eini munurinn á Unix og Windows hvað þetta varðar er að til að fá aðgang að ýmsum viðkvæmum fúnksjónum þurfa Unix forrit að biðja um leyfi með lykilorði. Það er hægt að búa til fullt af malware sem þarf engan slíkan aðgang (trójuhestar t.d., til að nefna algengt dæmi). Nýlega var líka í fréttum að það fannst botnet keyrandi á eitthvað rúmlega 600 þúsund Mac vélum, sem eru jú Unix based líka.

Það sem hefur hingað til varið notendur Unix kerfa fyrir tölvuóværum er að það hefur einfaldlega verið búið til miklu meira af svoleiðis fyrir windows en MacOS/Linux vegna markaðsráðandi stöðu windows. Android vírusar eru til og þeir munu bara verða algengari með tímanum vegna þess að Android er annað af tveimur vinsælustu mobile stýrikerfunum. Getið kannski rétt ímyndað ykkur hvað er hægt að gera við vírus í síma - fullt af persónuupplýsingum þarna inni...

Líklega rétt að taka það fram að ég vinn hjá vírusvarnarfyrirtæki svo ég hef a.m.k. smá hugnmynd hvað ég er að tala um. :P

...That said er ég ekki með vírusvörn í mínum síma, samt :lol:


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mán 23. Apr 2012 10:35

Swooper skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Og eftir því sem mér finnst þá eru vírusvarnir í Android síma óþarfar. Þetta er allt unix based...

Gagnstætt við það sem margir virðast halda eru Unix stýrikerfi alls ekkert ónæm fyrir vírusum. Eini munurinn á Unix og Windows hvað þetta varðar er að til að fá aðgang að ýmsum viðkvæmum fúnksjónum þurfa Unix forrit að biðja um leyfi með lykilorði. Það er hægt að búa til fullt af malware sem þarf engan slíkan aðgang (trójuhestar t.d., til að nefna algengt dæmi). Nýlega var líka í fréttum að það fannst botnet keyrandi á eitthvað rúmlega 600 þúsund Mac vélum, sem eru jú Unix based líka.

Það sem hefur hingað til varið notendur Unix kerfa fyrir tölvuóværum er að það hefur einfaldlega verið búið til miklu meira af svoleiðis fyrir windows en MacOS/Linux vegna markaðsráðandi stöðu windows. Android vírusar eru til og þeir munu bara verða algengari með tímanum vegna þess að Android er annað af tveimur vinsælustu mobile stýrikerfunum. Getið kannski rétt ímyndað ykkur hvað er hægt að gera við vírus í síma - fullt af persónuupplýsingum þarna inni...

Líklega rétt að taka það fram að ég vinn hjá vírusvarnarfyrirtæki svo ég hef a.m.k. smá hugnmynd hvað ég er að tala um. :P

...That said er ég ekki með vírusvörn í mínum síma, samt :lol:


Hvaða vírusvörn myndir þú mæla með fyrir SGS2, eða bara hvaða android síma sem er?



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Swooper » Mán 23. Apr 2012 10:38

PepsiMaxIsti skrifaði:Hvaða vírusvörn myndir þú mæla með fyrir SGS2, eða bara hvaða android síma sem er?

Eins og ég sagði, ég er ekki með vírusvörn á mínum síma svo ég hef enga reynslu af þeim, því miður.

Edit: Gúgl: http://www.geek.com/articles/mobile/bes ... s-2012036/


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf chaplin » Mán 23. Apr 2012 14:37

LookOut er ágætt, en ég hef aldrei fengið vírus né þekki engann sem hefur fengið vírus (nema etv. e-h sem hefur sótt Apps af thepiratebay.org) - sá engan ástæðu til að hafa hana.




machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf machinehead » Mán 23. Apr 2012 14:54

En vitið þið um eitthvað app sem segir manni hvaða app/öpp eru að nota tenginguna,
þá helst 3G.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Swooper » Mán 23. Apr 2012 15:43

machinehead skrifaði:En vitið þið um eitthvað app sem segir manni hvaða app/öpp eru að nota tenginguna,
þá helst 3G.

Installa ICS > Settings > Data Usage

:P


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf machinehead » Mán 23. Apr 2012 22:26

Swooper skrifaði:
machinehead skrifaði:En vitið þið um eitthvað app sem segir manni hvaða app/öpp eru að nota tenginguna,
þá helst 3G.

Installa ICS > Settings > Data Usage

:P


Já er það komið í ICS. Ég þarf samt að gúggla aðeins fyrst hvernig ég roota stýrikerfið og svona.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Swooper » Lau 12. Maí 2012 12:59

Hérna... asnaleg spurning, en hvernig setur maður custom hljóð sem SMS hringitón? 8-[


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf intenz » Lau 12. Maí 2012 14:27

Swooper skrifaði:Hérna... asnaleg spurning, en hvernig setur maður custom hljóð sem SMS hringitón? 8-[

Hringitónar = /media/audio/ringtones/
Notification = /media/audio/notifications/


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Swooper » Lau 12. Maí 2012 15:20

intenz skrifaði:
Swooper skrifaði:Hérna... asnaleg spurning, en hvernig setur maður custom hljóð sem SMS hringitón? 8-[

Hringitónar = /media/audio/ringtones/
Notification = /media/audio/notifications/

Ahh, takk! Fattaði ekki að þetta þyrfti að vera á einhverjum ákveðnum stað í filesysteminu.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1