Einhver kynnt sér The Secret World?

Skjámynd

Höfundur
Domnix
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Einhver kynnt sér The Secret World?

Pósturaf Domnix » Sun 22. Apr 2012 01:29

Rakst á auglýsingu um hann fyrir nokkru, en finnst hann vera almennt illa auglýstur.
Nýr MMOrpg frá funcom settur í nútímanum.
Hann kemur út ss í júní, var bara pæla hvort vaktarar hefðu orðið eh varir við hann eða hvort hann sé líklegur til að verða old republic flop.
http://thesecretworld.com/



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Einhver kynnt sér The Secret World?

Pósturaf FuriousJoe » Sun 22. Apr 2012 01:52

http://www.youtube.com/watch?v=Uk57oisDDJ0

Lúkkar alsekki vel imo, en satt að segja hef ég aldrei heyrt um hann :/


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1612
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhver kynnt sér The Secret World?

Pósturaf gutti » Sun 22. Apr 2012 02:26

þessi á eftir örugglega koma óvart miða gameplay er í video vona fá invite í betu :baby



Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Einhver kynnt sér The Secret World?

Pósturaf kallikukur » Sun 22. Apr 2012 13:46

meðan við hvernig funcom náði að gjörsamlega eyðileggja age of conan þá held ég að ég skippi þessum.


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)


everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Einhver kynnt sér The Secret World?

Pósturaf everdark » Sun 22. Apr 2012 15:22

Age of Conan olli mér gríðarlegum vonbrigðum á sínum tíma, spurning hvort maður gefi þessum séns..



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Einhver kynnt sér The Secret World?

Pósturaf oskar9 » Fim 14. Jún 2012 00:03

var að fá beta invite og er að installa, gaman að sjá hvernig hann verður


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Einhver kynnt sér The Secret World?

Pósturaf Zorky » Þri 17. Júl 2012 13:50

Er búinn með sögu þráðin hann var frekar góður en ég þarf að bíða eftir expansion til að sjá hvað kemur út úr þessu og eina sem er eftir er að replay missionin til að fá fleiri skills og atributes er ekki að sjá ég endist leingi að gera allt aftur sama og sama.