Spilakassar eða keppnis stýripinnar
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Spilakassar eða keppnis stýripinnar
Ég er að athuga áhuga fyrir custom smíðuðum stýripinnum með alvöru íhlutum eins og eru notaðir í spilakössum.
Hægt væri að fá fyrir PC og Xbox 360 eða PC og PS3, USB eða Wireless. Fyrir aðeins meiri pening væri hægt að fá stýripinna sem styðja allt þetta í sömu einingu.
Það sem ég hef áhuga á að vita áður en ég fer að panta eitthvað af íhlutum af ráði, hvað væri fólk almennt tilbúið að borga fyrir stýripinna. Ég spyr vegna þess að ég gæti reynt að hafa þetta cheap eða high end en með svona lítinn markað eins og Ísland þá er betra að hafa eitthverja hugmynd um mögulega kaupendur áður en ég fer út í þetta.
Hægt væri að fá fyrir PC og Xbox 360 eða PC og PS3, USB eða Wireless. Fyrir aðeins meiri pening væri hægt að fá stýripinna sem styðja allt þetta í sömu einingu.
Það sem ég hef áhuga á að vita áður en ég fer að panta eitthvað af íhlutum af ráði, hvað væri fólk almennt tilbúið að borga fyrir stýripinna. Ég spyr vegna þess að ég gæti reynt að hafa þetta cheap eða high end en með svona lítinn markað eins og Ísland þá er betra að hafa eitthverja hugmynd um mögulega kaupendur áður en ég fer út í þetta.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Spilakassar eða keppnis stýripinnar
áttu einhver sýnishorn?
eitthvað til að sýna gæðinn og svona.
eitthvað til að sýna gæðinn og svona.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Spilakassar eða keppnis stýripinnar
Ef ég væri að spá í þessu myndi ég vera tilbúinn að greiða c.a. 20.000 fyrir pinna sem myndi styðja PS3/PC
PS4
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Spilakassar eða keppnis stýripinnar
Ég er enn að bíða eftir fyrstu pöntun, var bara að panta.
Ef ég geri flotta útgáfu, sem ég stefni að því að gera allavega gera fyrir sjálfan mig, þá verður hún með slíðruðum snúrum að innan. Ál, plexi, plast og mdf með leðri. Sjá uppkasti. Er búin að gera fjölda uppkasta á blaði sem ég hef ekki skannað inn í tölvuna.
Ég gæti gert ódýrari gerð úr mdf með mjúku plast yfirborði og ég ætla að byrja á að smíða eina ódýrari gerð áður en ég fer í að gera þetta flotta. Er þegar byrjaður á einu ódýrari sem er úr mdf með svarbrúnni viðar plast áferð og var að bora fyrir tökkum áðan.
Ef ég geri flotta útgáfu, sem ég stefni að því að gera allavega gera fyrir sjálfan mig, þá verður hún með slíðruðum snúrum að innan. Ál, plexi, plast og mdf með leðri. Sjá uppkasti. Er búin að gera fjölda uppkasta á blaði sem ég hef ekki skannað inn í tölvuna.
Ég gæti gert ódýrari gerð úr mdf með mjúku plast yfirborði og ég ætla að byrja á að smíða eina ódýrari gerð áður en ég fer í að gera þetta flotta. Er þegar byrjaður á einu ódýrari sem er úr mdf með svarbrúnni viðar plast áferð og var að bora fyrir tökkum áðan.
- Viðhengi
-
- Arcade Layout 05.png (62.6 KiB) Skoðað 3289 sinnum
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Spilakassar eða keppnis stýripinnar
blitz skrifaði:Ef ég væri að spá í þessu myndi ég vera tilbúinn að greiða c.a. 20.000 fyrir pinna sem myndi styðja PS3/PC
Þú ættir að geta fengið virkilega vandaðan grip fyrir slíkan pening.
Ég hefði áhuga á að vita allar þínar þarfir varðandi stýripinna hvort sem þú myndir kaupa eða ekki.
Hefur þú upplifun af gömlum spilakössum? Þekkir þú munin á amerískum og japönskum tökkum og stýripinnum. Hverskonar leiki þú myndir vilja spila osfv.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Spilakassar eða keppnis stýripinnar
eru þetta smellu takkar eða heirist svona "bump" hljóð úr þeim ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Spilakassar eða keppnis stýripinnar
worghal skrifaði:eru þetta smellu takkar eða heirist svona "bump" hljóð úr þeim ?
Það fer eftir því hvaða "switch" er settur á þá, það heyrast meiri smellir í þessum amerísku en japönsku. En svo er hægt að fá stillanlega rofa fyrir meiri pening og ég prófaði að panta nokkra þannig.
Ég veit ekki hverskonar bump hljóð þú átt við, gæti það verið leaf-style switch? Þeir kosta meira og eru mun hljóðlátari.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Spilakassar eða keppnis stýripinnar
bara basic hljóð og kemur úr venjulegri fjarstýringu.
en önnur spurning, hvað með grafík á þetta, ertu með prent- eða límmiða eða bara bert plastið eins og er ?
en önnur spurning, hvað með grafík á þetta, ertu með prent- eða límmiða eða bara bert plastið eins og er ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Spilakassar eða keppnis stýripinnar
Væri svo geðveikt mikið til í að geta keypt Sega Mega Drive styled fjarstýringu/stýripinna sem virkar í usb á pc tölvum, það væri svo epiiiic
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spilakassar eða keppnis stýripinnar
DJOli skrifaði:Væri svo geðveikt mikið til í að geta keypt Sega Mega Drive styled fjarstýringu/stýripinna sem virkar í usb á pc tölvum, það væri svo epiiiic
http://www.retrousb.com/product_info.ph ... 6b79e7022f
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Spilakassar eða keppnis stýripinnar
urban skrifaði:DJOli skrifaði:Væri svo geðveikt mikið til í að geta keypt Sega Mega Drive styled fjarstýringu/stýripinna sem virkar í usb á pc tölvum, það væri svo epiiiic
http://www.retrousb.com/product_info.ph ... 6b79e7022f
þetta er shit. fjarstýringin er mirroruð.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spilakassar eða keppnis stýripinnar
Grunar að myndin sé bara spegluð
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Spilakassar eða keppnis stýripinnar
Æi já, svo er þetta bara Adapter, ég væri meira til í allan stýripinnann.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Spilakassar eða keppnis stýripinnar
Var að fá fyrstu sendingu af tökkum. Svartir takkar og svartar fjarstýringar. Happ Competition, Competition Pushbuttons, og klassíska Happ takka. Ég panta meira í næsta mánuði.
Ég á núna PCB fyrir PC og Xbox 360+PC. Ef einhver hefur áhuga á að ég geri fyrir PS3 þá þyrfti viðkomandi að útvega fjarstýringu fyrir PS3 sem ég tæki í sundur og lóðaði við í tengibox. Í næsta mánuði mun ég panta fleiri PCB líka.
3 Gerðir af rofum. Þeir bestu og dýrustu eru rofar sem er hægt er að stilla eftir smekk, það er að hafa bæði með klikk hljóðum eða næstum hljóðlausa og allt þar á milli. Ódýrustu eru með stanslausu klikk hljóði, en sumir sækjast eftir klikk hljóðunum þar sem þá heyra þeir fyrir víst hvenær takkarnir virka.
Fyrstu borðin verða frekar plain en þau verða svarbrún eða hvít með svörtum tökkum og stýripinna. Hægt er að hafa layout hvernig sem er, það er uppröðun á tökkum og staðsetningar eftir pöntunum.
Seinna ætla ég að gera vandaðari en jafnramt dýrari borð sem verða með plexi gleri eða jafnvel gleri ofaná þannig að auðvelt verði að skipta um artwork.
Ef einhver hefur áhuga þá getum við rætt skilmála og ég veiti ábyrgð á minni vinnu svo ef eitthvað bilar á innan við 2 árum sem má ekki rekja til hreinna skemmdarverka eða ólýsanlegri vanrækslu þá kippi ég því að sjálfsögðu í lag að kostnaðarlausu.
Ég á núna PCB fyrir PC og Xbox 360+PC. Ef einhver hefur áhuga á að ég geri fyrir PS3 þá þyrfti viðkomandi að útvega fjarstýringu fyrir PS3 sem ég tæki í sundur og lóðaði við í tengibox. Í næsta mánuði mun ég panta fleiri PCB líka.
3 Gerðir af rofum. Þeir bestu og dýrustu eru rofar sem er hægt er að stilla eftir smekk, það er að hafa bæði með klikk hljóðum eða næstum hljóðlausa og allt þar á milli. Ódýrustu eru með stanslausu klikk hljóði, en sumir sækjast eftir klikk hljóðunum þar sem þá heyra þeir fyrir víst hvenær takkarnir virka.
Fyrstu borðin verða frekar plain en þau verða svarbrún eða hvít með svörtum tökkum og stýripinna. Hægt er að hafa layout hvernig sem er, það er uppröðun á tökkum og staðsetningar eftir pöntunum.
Seinna ætla ég að gera vandaðari en jafnramt dýrari borð sem verða með plexi gleri eða jafnvel gleri ofaná þannig að auðvelt verði að skipta um artwork.
Ef einhver hefur áhuga þá getum við rætt skilmála og ég veiti ábyrgð á minni vinnu svo ef eitthvað bilar á innan við 2 árum sem má ekki rekja til hreinna skemmdarverka eða ólýsanlegri vanrækslu þá kippi ég því að sjálfsögðu í lag að kostnaðarlausu.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Spilakassar eða keppnis stýripinnar
Hér er borðið sem ég er að fikta við núna (afsakið rykið, það kemur mikið ryk af því að vinna með svona)
- Viðhengi
-
- arcade1.png (378.92 KiB) Skoðað 2901 sinnum
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Spilakassar eða keppnis stýripinnar
slitþolin plastáferð og auðvelt að þrífa...
ekki skemmir fyrir að hafa slíðraðar leiðslur búinn að grafa niður boltana sem voru sýnilegir áður.
ekki skemmir fyrir að hafa slíðraðar leiðslur búinn að grafa niður boltana sem voru sýnilegir áður.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Spilakassar eða keppnis stýripinnar
2ja manna Mame/PS3...
- Viðhengi
-
- 2_player.png (483.83 KiB) Skoðað 2595 sinnum
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Spilakassar eða keppnis stýripinnar
þetta svarta 2ja manna fer á 20 þús eins og það er. Það er ekki búinn að klára neinn botn á það.
Ef einhver vill að ég klári botn á það þá væri hægt að óska þess en þá hækkar verðið lítillega. Einnig get ég bætt við tökkum og þá spurning hvar þeirra væri óskað. Var að hugsa um að gera höldur fyrir gos/bjór á hliðunum og borðið er það stórt að það er auðvelt að hafa snakk á því...
Ef einhver vill að ég klári botn á það þá væri hægt að óska þess en þá hækkar verðið lítillega. Einnig get ég bætt við tökkum og þá spurning hvar þeirra væri óskað. Var að hugsa um að gera höldur fyrir gos/bjór á hliðunum og borðið er það stórt að það er auðvelt að hafa snakk á því...
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"