Android Battery þráður
Re: Android Battery þráður
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Android Battery þráður
AudioOut_1 (1013): 5 m 56 s (356 s) Count:76 0.6%
Slökktu á hljóðinu þegar þú ýtir á takka, því miður tekur þetta mikið af batteríinu
3gw.ServiceLifeCheckr (net.rgruet.android.g3watchdog.3G Watchdog): 3 m 34 s (214 s) Count:44 0.3%
Uninstalla 3GWatchdog, ég veit að þetta er sniðugt forrit og allt það, en þetta er hræðilegt forrit fyrir batteríið. Því miður.
FacebookService (com.facebook.katana.Facebook): 2 m 11 s (131 s) Count:116 0.2%
ACRA wakelock (com.facebook.katana.Facebook): 11 s (11 s) Count:139 0.0%
com.facebook.katana (): Wakeups: 172
Alarms: 3, Intent: com.facebook.katana.service.19
Alarms: 3, Intent: com.facebook.katana.service.12
Alarms: 1, Intent: com.facebook.katana.service.186
[...]
Út með Facebook appið einn tveir og þrír, settu upp FriendCaster í staðinn.
Sjáðu undir Alarms, Facebook hlýtur að vera að grínast með þetta ógeðslega app. Algjör batterísuga!
GTALK_ASYNC_CONN_com.google.android.gsf.gtalkservice.AndroidEndpoint (Google Services): 44 s (44 s) Count:333 0.1%
GTALK_CONN (Google Services): 9 s (9 s) Count:314 0.0%
Loggaðu þig út af Talk þegar þú ert ekki að nota það.
GpsLocationProvider (Android System): 31 s (31 s) Count:657 0.1%
Slökktu á GPS þegar þú ert ekki að nota það. Sjáðu líka til þess að þú sért ekki skráður inn í Latitude í Maps appinu
*backup* (Android System): 8 s (8 s) Count:776 0.0%
Slepptu að nota backup þjónustu Google og notaðu frekar TitaniumBackup. Þetta backup drasl hjá Google sýgur batteríið. Sérð 776x er það búið að reyna að backa símann þinn upp á 17 klukkutímum. Það er náttúrulega ekki eðlilegt. Slekkur á því undir Settings -> Backup & reset -> Tekur hakið af "Back up my data"
Alarms: 103, Intent: com.android.internal.telephony.gprs-data-stall
Þetta er víst galli í Android og þú getur ekkert gert í þessu. Gætir samt prófað að flasha öðru modemi til að minnka þetta.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Android Battery þráður
Ég er ekki með Talk...henti því út. Það hefur þá ekki farið alveg út.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Android Battery þráður
Hvað er langt síðan þú gerðir full wipe á símann?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Android Battery þráður
braudrist skrifaði:Hvað er langt síðan þú gerðir full wipe á símann?
Aldrei...er alltaf á leiðinni
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Android Battery þráður
Oak skrifaði:Ég er ekki með Talk...henti því út. Það hefur þá ekki farið alveg út.
Nei það er nefnilega undir "Google Services Framework" því miður.
Getur samt náð í forrit á market sem heitir Autostarts og disablað það þannig.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Android Battery þráður
intenz skrifaði:Oak skrifaði:Ég er ekki með Talk...henti því út. Það hefur þá ekki farið alveg út.
Nei það er nefnilega undir "Google Services Framework" því miður.
Getur samt náð í forrit á market sem heitir Autostarts og disablað það þannig.
Er það eina leiðin kannski?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Android Battery þráður
Oak skrifaði:intenz skrifaði:Oak skrifaði:Ég er ekki með Talk...henti því út. Það hefur þá ekki farið alveg út.
Nei það er nefnilega undir "Google Services Framework" því miður.
Getur samt náð í forrit á market sem heitir Autostarts og disablað það þannig.
Er það eina leiðin kannski?
Held það já
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Android Battery þráður
intenz skrifaði:Oak skrifaði:Ég er ekki með Talk...henti því út. Það hefur þá ekki farið alveg út.
Nei það er nefnilega undir "Google Services Framework" því miður.
Getur samt náð í forrit á market sem heitir Autostarts og disablað það þannig.
Takk kærlega fyrir aðstoðina.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Android Battery þráður
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Android Battery þráður
Hvað gerðiru til að bæta batteríið ?
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Android Battery þráður
Hvort er betra að hafa Wifi í gangi alltaf eða bara þegar skjárinn vaknar?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Android Battery þráður
ZiRiuS skrifaði:Hvort er betra að hafa Wifi í gangi alltaf eða bara þegar skjárinn vaknar?
Wifii notar gott sem enga orku nema ii gangi þannig er min reynsla
Kostar meiriorkuað kveikja og Sökkva a wifi en að hafa i gangi
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Android Battery þráður
Maini skrifaði:
Hvað gerðiru til að bæta batteríið ?
Eyddi út nokkrum forritum sem voru að halda símanum vakandi endalaust.
ZiRiuS skrifaði:Hvort er betra að hafa Wifi í gangi alltaf eða bara þegar skjárinn vaknar?
Fer eftir því hversu oft þú notar símann. Ef þú leyfir símanum að vera kyrrum, WiFi fer á sleep, notar svo símann og gerir þetta oft, fer meiri orka í að kveikja/slökkva á því heldur en ef þú hefðir það bara alltaf í gangi.
Svo fer það líka eftir því hvort þú sért með einhver forrit sem eru endalaust að polla yfir WiFi. Þá er betra að setja það á sleep.
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Android Battery þráður
Eina sem ég er ósáttur með að missa eftir skiptin úr iPhone er hvað rafhlaðan er góð í iPhone.
En það er kannski bara stýrikerfið sem er að valda því.
En það er kannski bara stýrikerfið sem er að valda því.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Android Battery þráður
Þótt það sökki að gera full wipe, lagar það oft vandamál með batterydrain — sérstaklega ef þú ert alltaf að skipta um ROM.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Android Battery þráður
Ég var með airplane mode á og slökkt á skjánum, eftir korter féll batteríið um 1%
Það er eitthvað feitt að sjúga batteríið hjá mér. Ræðst í þetta betur eftir prófin.
Og ég geri alltaf full wipe. En hins vegar geri ég restore á TitaniumBackup backupið mitt. Þannig forritin sem eru að valda þessu koma inn aftur.
Mér finnst samt líklegt að það sé þetra gprs-data-stall, sec-battery-monitor og GTALK/MCS_HEARTBEAT drasl sem er að valda þessu.
Prófa CM9 / AOSP eftir próf
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Það er eitthvað feitt að sjúga batteríið hjá mér. Ræðst í þetta betur eftir prófin.
Og ég geri alltaf full wipe. En hins vegar geri ég restore á TitaniumBackup backupið mitt. Þannig forritin sem eru að valda þessu koma inn aftur.
Mér finnst samt líklegt að það sé þetra gprs-data-stall, sec-battery-monitor og GTALK/MCS_HEARTBEAT drasl sem er að valda þessu.
Prófa CM9 / AOSP eftir próf
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Android Battery þráður
ég var að gera full wipe...get ég sett inná sd kortið í gegnum recovery?...hefði betur sleppt því að formatta það líka...
Setti Siyah Kernel og það recovery virkaði fínt...skil ekki alveg afhverju ég fékk ekki tengingu við tölvuna með thoravukk
Setti Siyah Kernel og það recovery virkaði fínt...skil ekki alveg afhverju ég fékk ekki tengingu við tölvuna með thoravukk
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Android Battery þráður
Þetta fer svo mikið eftir notkun, ég sjálfur kveiki örugglega yfir 150 sinnum á skjánum á dag, bara þegar með leiðist i nokkrar sec þá byrja ég að fikkta, og ég næ 12-16 klst, þá er buið að vera kveikt á skjá í 3-4 tíma yfir daginn, ef ekki meira. og allt í fullri notkun og 10-15 símtöl. Á DesireHD með ICS 4.0.4. er ekki með breytingu á cpu settings þegar skjárinn er off.
Svo ef ég slekk á öllu draslinu og fikta ekki, svara bara símtölum, þá er ég að eyða 0.3-0.5% á klukkustund
Svo ef ég nota hann sáralítið yfir daginn. Svara bara símtölum og ekkert smart stuff, þá endist hann í 2 daga, auðveldlega og eflaust meira, hef ekki prufað 2 daga, en náði að nota hann lítið einn dag og cirkaði á þetta.
Annars þarf svona smartsími ekkert að endast marga daga, finnst mér. þú myndir ekki krefjast þess af laptop, og þetta er bara mini laptop fyrir mér, nema það er hægt að hringja úr þessu líka.
Hleð hann hvort eð er allar nætur, bara ef ég skyldi "þurfa" hanga í honum mikið daginn eftir.
Jæja, þá er ég búinn að fá að tjá mig.
Set inn screenshot þegar ég gleymi því ekki.
Svo ef ég slekk á öllu draslinu og fikta ekki, svara bara símtölum, þá er ég að eyða 0.3-0.5% á klukkustund
Svo ef ég nota hann sáralítið yfir daginn. Svara bara símtölum og ekkert smart stuff, þá endist hann í 2 daga, auðveldlega og eflaust meira, hef ekki prufað 2 daga, en náði að nota hann lítið einn dag og cirkaði á þetta.
Annars þarf svona smartsími ekkert að endast marga daga, finnst mér. þú myndir ekki krefjast þess af laptop, og þetta er bara mini laptop fyrir mér, nema það er hægt að hringja úr þessu líka.
Hleð hann hvort eð er allar nætur, bara ef ég skyldi "þurfa" hanga í honum mikið daginn eftir.
Jæja, þá er ég búinn að fá að tjá mig.
Set inn screenshot þegar ég gleymi því ekki.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Android Battery þráður
AronOskarss skrifaði:Þetta fer svo mikið eftir notkun, ég sjálfur kveiki örugglega yfir 150 sinnum á skjánum á dag, bara þegar með leiðist i nokkrar sec þá byrja ég að fikkta, og ég næ 12-16 klst, þá er buið að vera kveikt á skjá í 3-4 tíma yfir daginn, ef ekki meira. og allt í fullri notkun og 10-15 símtöl. Á DesireHD með ICS 4.0.4. er ekki með breytingu á cpu settings þegar skjárinn er off.
Svo ef ég slekk á öllu draslinu og fikta ekki, svara bara símtölum, þá er ég að eyða 0.3-0.5% á klukkustund
Svo ef ég nota hann sáralítið yfir daginn. Svara bara símtölum og ekkert smart stuff, þá endist hann í 2 daga, auðveldlega og eflaust meira, hef ekki prufað 2 daga, en náði að nota hann lítið einn dag og cirkaði á þetta.
Annars þarf svona smartsími ekkert að endast marga daga, finnst mér. þú myndir ekki krefjast þess af laptop, og þetta er bara mini laptop fyrir mér, nema það er hægt að hringja úr þessu líka.
Hleð hann hvort eð er allar nætur, bara ef ég skyldi "þurfa" hanga í honum mikið daginn eftir.
Jæja, þá er ég búinn að fá að tjá mig.
Set inn screenshot þegar ég gleymi því ekki.
Hvað ef maður er að fara á Þjóðhátíð og er í tjaldi? Jú, mér finnst lágmark að síminn dugi 2 daga í sæmilegri notkun.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Android Battery þráður
Ja, þá slekk ég á öllu og nota hann bara til að hringja. Reyndar fer ég bara með annann síma í tjald útileigu, svo dótið glatist ekki á fylleríi.:grin:
En eins og ég sagði, Ég nota símann eins og mini laptop, var ekki að tala um þig eða annan. ;-)
Ja, siminn er ekki einusinni með samband, hehe wildfire dugði í 32 daga þannig hjá félaga mínum.
En eins og ég sagði, Ég nota símann eins og mini laptop, var ekki að tala um þig eða annan. ;-)
ponzer skrifaði::troll zte blade með cm7
Ja, siminn er ekki einusinni með samband, hehe wildfire dugði í 32 daga þannig hjá félaga mínum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 315
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Android Battery þráður
Er með ZTE Blade sem eru ekki þekktir fyrir gott batterí en ef ég er með allt slökkt og skjáinn í lægsta brightness þá endist hann FOREVER eins og ég hef hann oftast en ef ég fer í einhverja leiki þá gufar batteríið upp. T.d 10 mín í Angry Birds = 91% batterí niður í 70%. en ef maður er ekki í enhverju hardcore gaming þá endist hann fínt
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Android Battery þráður
Batteryið hjá mér lookar vel eftir nóttina, hlóð hann uppí 100% í gærkvöldi, og lét hann liggja á náttborðinu, og er frekar sáttur, er með CM9 núna.
Þegar ég var með gb 2.3.5 var síminn kominn niður´i 50-60% eftir nóttina, en hann var í 89% núna þegar ég tók screen, frekar sáttur.
Sendi með screen og info úr BetterBatteryStat forritnu
http://pastebin.com/PBTg08pT
Þegar ég var með gb 2.3.5 var síminn kominn niður´i 50-60% eftir nóttina, en hann var í 89% núna þegar ég tók screen, frekar sáttur.
Sendi með screen og info úr BetterBatteryStat forritnu
http://pastebin.com/PBTg08pT
- Viðhengi
-
- Screenshot_2012-04-20-08-22-00.png (54.52 KiB) Skoðað 1608 sinnum
-
- Screenshot_2012-04-20-08-22-11.png (75.12 KiB) Skoðað 1608 sinnum
Re: Android Battery þráður
Skiptir engu máli hvort að ég sé með ný hreinsaðan síma og nánast engin uppsett forrit hann er samt að eyða of miklu...þessi sími greinilega eyðir bara ekki minna batteríi.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64