100 Pósturinn minn
Ég er búinn að vera netlaus í viku og þegar ég kom til baka byrjaði ég auðvitað á því að skoða póstana hérna á vaktinni, næstum öll spjallborð voru með gulu merki, þegar ég var búin að skoða fyrstu 2 spjallþræðina fór ég í Golf og kom ekki aftur fyrr en 3 klst. síðar.
Á meðan hafði systir mín logað (svona í XP þannig að ég var ennþá logaður inn) og þegar ég kom aftur, logaði ég mig inn og fór í sama glugga, ítti á "spjall.vaktin.is" næst efst á síðunni og þá voru merkin dottin út af öllum póstunum svo ég veit ekkert hvað er gamalt og hvað er nýtt, er ekki hægt að laga þetta?
(þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta gerist) :dunno
og...Það vantar einhvern svona "grát" broskall
Öll merkt einsog lesin
ég hef orðið var við þetta líka, býst við að þú sért með svona "auto-login" og svo logarðu auto út þegar þú hefur verið idle í x mín. Svo þegar þú ferð aftur á síðuna, þá eru allir póstarnir sem þú varst ekki búin að lesa merktir sem lesnir. am i right or am i right ?
Til hamingju með 100 póstinn
Til hamingju með 100 póstinn
Voffinn has left the building..
ég verð að viðurkenna að ég horfi voðalítið á þessa póstfjölda...
En alltaf gaman að fá nýtt blóð hingað þó það sé ekki mikið að gera sumstaðar (*hóst*dc áhugamálið*hóst*) þá er þetta miklu skemmtilegri "korkar" en t.d. hugi.is *brrrrr** ekkert þar nema gelgjur og idiotar
En alltaf gaman að fá nýtt blóð hingað þó það sé ekki mikið að gera sumstaðar (*hóst*dc áhugamálið*hóst*) þá er þetta miklu skemmtilegri "korkar" en t.d. hugi.is *brrrrr** ekkert þar nema gelgjur og idiotar
Voffinn has left the building..
já...
en hey...eruði búnir að skoða "Fréttabréf viðskiptavina símans" ? lítill pési sem fylgir alltaf með símreikningum...
Þar er lítill grein sem heitir "á toppnum í adsl-þjónustu" og innhald þeirrar greinar er hvað einstaklingar á ísl. með adsl er miklu fleiri en í öðrum löndum... alvega... fyrir neðan þessa grein eru tvær myndir, báðar af bílabrautum (eins og marr lék sér að eþgar mar var lítill) ... á annari eru 3 bílar og þeir þjóta alveg áfram, en á hinni eru 2 bílar að klessast saman útaf svona hraðahindun (bottleneck). það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég sá þessa mynd með hindrunina var brassinn hjá símnet sem veldur hryllilegu laggi í netleikjum... *Símnet tekur upp stóran haglara og skýtur sig beint í fótinn.
en hey...eruði búnir að skoða "Fréttabréf viðskiptavina símans" ? lítill pési sem fylgir alltaf með símreikningum...
Þar er lítill grein sem heitir "á toppnum í adsl-þjónustu" og innhald þeirrar greinar er hvað einstaklingar á ísl. með adsl er miklu fleiri en í öðrum löndum... alvega... fyrir neðan þessa grein eru tvær myndir, báðar af bílabrautum (eins og marr lék sér að eþgar mar var lítill) ... á annari eru 3 bílar og þeir þjóta alveg áfram, en á hinni eru 2 bílar að klessast saman útaf svona hraðahindun (bottleneck). það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég sá þessa mynd með hindrunina var brassinn hjá símnet sem veldur hryllilegu laggi í netleikjum... *Símnet tekur upp stóran haglara og skýtur sig beint í fótinn.
Voffinn has left the building..
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Álfurinn þinn elv...hjá voffanum þíðir DC, Distributed Computing (hjá mér þýðir það David Coulthard
Dreifð Vinnsla (Distributed Computing)
Dreifð Vinnsla (Distributed Computing)
Síðast breytt af gumol á Mán 21. Apr 2003 21:04, breytt samtals 1 sinni.