CD og DVD diskar á vaktina

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

CD og DVD diskar á vaktina

Pósturaf OverClocker » Fim 27. Maí 2004 20:09

Hvernig væri að setja CD-R, DVD + og - diska á vaktina, bæði í stk, 5stk, 25stk, 50stk og 100stk pakkningu.




Vignir
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 13:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vignir » Fös 28. Maí 2004 00:11

Held að það væri jafn gáfulegt og að setja verð á skrúfum, verðið breytist á mínutu og það þýddi að Att.is þyrfti að hafa tvo menn að vinna við að uppfæra verðin hjá þeim til að vera ódýrastir.


Building tomorrow out of yesterday...


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fös 28. Maí 2004 21:34

Nær væri að setja verð á DVD/CD drifum og skrifurum hérna inn