Samsung Galaxy S II (S2)

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf mercury » Mán 02. Apr 2012 21:21

7-9 daga fyrir uppfærslu 3-4 nuna max. nota símann lítið sem ekkert virka daga. svo auðvitað endist það mikið styttra í mikilli notkun en endingin hefur minkað um amk 50%



Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mán 02. Apr 2012 21:22

mercury skrifaði:7-9 daga fyrir uppfærslu 3-4 nuna max. nota símann lítið sem ekkert virka daga. svo auðvitað endist það mikið styttra í mikilli notkun en endingin hefur minkað um amk 50%


Ertu þá með slökt á 3g og öllu synci?



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf mercury » Mán 02. Apr 2012 21:23

jepps. og yfirleitt með slökkt á wifi.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Oak » Mán 02. Apr 2012 21:30

liggur hann á borðinu hjá þér með engu sim korti?
hjá hvaða símafyrirtæki ertu?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf mercury » Mán 02. Apr 2012 21:38

er lítið sem ekkert notaður virka daga þar sem ég vinn sem vélvirki og tek því ekki símann með mér í vinnuna.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Oak » Þri 03. Apr 2012 06:05

ertu hjá símanum, nova eða ?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf mercury » Þri 03. Apr 2012 06:24

vodafone




Valdimar
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Lau 07. Jún 2008 17:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Valdimar » Þri 03. Apr 2012 12:39

Hvað er langt í að ICS komi gegnum Kies? Ég vill helst bara fá þetta "official".



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Swooper » Þri 03. Apr 2012 14:31

Valdimar skrifaði:Hvað er langt í að ICS komi gegnum Kies? Ég vill helst bara fá þetta "official".

Fer eftir hvaðan þú keyptir símann hvenær þú færð uppfærslu gegnum KIES. Það er samt í alvöru ekkert mál að flasha sjálfur. Downloadar einu forriti sem þarf ekki að installa og einni skrá, keyrir forritið, opnar skránna með því og ýtir á einn takka. Komið. Endurtaka fyrir aðra skrá ef þú vilt root líka.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Oak » Mán 09. Apr 2012 12:04

Er til eitthvað forrit sem stoppar allt sem er í gangi þangað til ég opna það aftur?
Það á ekki að vera eðlilegt að hann missi 9% liggjandi á náttborðinu.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf intenz » Þri 10. Apr 2012 00:23

Oak skrifaði:Er til eitthvað forrit sem stoppar allt sem er í gangi þangað til ég opna það aftur?
Það á ekki að vera eðlilegt að hann missi 9% liggjandi á náttborðinu.

Kauptu forrit sem heitir BetterBatteryStats. Settu símann í hleðslu yfir nótt, taktu hann úr sambandi um morguninn. Notaðu símann eins lítið yfir daginn og þú mögulega getur. Farðu svo í BetterBatteryStats um kvöldið þegar batteríið ætti að vera farið að tæmast, farðu í "Dump To File" (.txt skrá sem fer í /sdcard) og sendu hingað inn:
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1179809
Þeir segja þér svo hvað er að hjá þér.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf braudrist » Þri 10. Apr 2012 00:44

Skráðu þig frekar á XDA forums og náðu í BetterBatteryStats ókeypis.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf intenz » Þri 10. Apr 2012 00:55

braudrist skrifaði:Skráðu þig frekar á XDA forums og náðu í BetterBatteryStats ókeypis.

Eða það


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Oak » Þri 10. Apr 2012 19:26

braudrist skrifaði:Skráðu þig frekar á XDA forums og náðu í BetterBatteryStats ókeypis.


Hvernig virkar það?

Ég gat dl apk fæl á þessum þráð án þess að skrá mig.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Tengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf hfwf » Þri 10. Apr 2012 19:38

Oak skrifaði:
braudrist skrifaði:Skráðu þig frekar á XDA forums og náðu í BetterBatteryStats ókeypis.


Hvernig virkar það?

Ég gat dl apk fæl á þessum þráð án þess að skrá mig.


þá bara job well done :) fylgdu svo því sem intenz sagði :)



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Oak » Þri 10. Apr 2012 22:36

intenz skrifaði:
Oak skrifaði:Er til eitthvað forrit sem stoppar allt sem er í gangi þangað til ég opna það aftur?
Það á ekki að vera eðlilegt að hann missi 9% liggjandi á náttborðinu.

Kauptu forrit sem heitir BetterBatteryStats. Settu símann í hleðslu yfir nótt, taktu hann úr sambandi um morguninn. Notaðu símann eins lítið yfir daginn og þú mögulega getur. Farðu svo í BetterBatteryStats um kvöldið þegar batteríið ætti að vera farið að tæmast, farðu í "Dump To File" (.txt skrá sem fer í /sdcard) og sendu hingað inn:
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1179809
Þeir segja þér svo hvað er að hjá þér.


Takk geri þetta, er með slökkt á öllu núna og sjá hvað hann segir í fyrramálið.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf chaplin » Mán 16. Apr 2012 18:46

Jæja. Hverjir eru með ICS og hvernig eru menn að meta það? Eru þið með custom eða stock?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf intenz » Mán 16. Apr 2012 20:44

chaplin skrifaði:Jæja. Hverjir eru með ICS og hvernig eru menn að meta það? Eru þið með custom eða stock?

Er með custom ICS og er alveg að elska það fyrir utan að batterísendingin mætti vera betri.

Er annars bara að bíða eftir að CM9 detti í stable. Lang besta ROMið.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Oak » Mán 16. Apr 2012 20:46

CM9 var orðið nokkuð gott. Mér finnst Hydrogen samt betra en það.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf intenz » Mán 16. Apr 2012 20:56

Oak skrifaði:CM9 var orðið nokkuð gott. Mér finnst Hydrogen samt betra en það.

Já ég er bara að lenda í lélegri batterísendingu á því. Veit ekki hvað það getur verið.

Mynd

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf intenz » Mán 16. Apr 2012 20:57

En já mæli með þessu batterísappi...

Badass Battery Monitor

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf chaplin » Mán 16. Apr 2012 21:34

Jæja ég ákvað að negla CM9 í símann, skil ekki afhverju ég beið svona lengi með að setja það upp! Holy jumping Jesus hvað síminn er orðinn smooth og snappy! Nú er bara að vona að allt virki a-okay.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf intenz » Mán 16. Apr 2012 22:32

chaplin skrifaði:Jæja ég ákvað að negla CM9 í símann, skil ekki afhverju ég beið svona lengi með að setja það upp! Holy jumping Jesus hvað síminn er orðinn smooth og snappy! Nú er bara að vona að allt virki a-okay.

Jamm, ætli ég prófi ekki CM9 líka. Var að skoða reviews við því og meirihluti er ánægður með það. :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf chaplin » Mán 16. Apr 2012 22:54

Tæp 12% af batteríinu farið eftir 3klst notkun, skjárinn búinn að vera á í 38 mínútur, 3G/WiFi hafa verið í notkun til skiptis þessar 38 mínútur ásamt GPS inn á milli. Hef þó ekki hringt nema í 4-5 mínútur.

Þetta er með kínverskri 1300mAh rafhlöðu vs. 1650mAh sem kemur með símanum. Held ég sætti mig bara við þetta. ;)

En til samanburðar var ég að ná alltaf rétt yfir 2 daga á CM7 en þá við frekar litla notkun.

Rafhlaðan



Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mán 16. Apr 2012 23:23

er hægt að taka upp video í cm9?