Facebook & Instagram

Allt utan efnis

Höfundur
laruswelding
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 06. Feb 2012 12:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Facebook & Instagram

Pósturaf laruswelding » Sun 15. Apr 2012 21:54

Getur einhver frætt mig um þetta, meira en hefur komið fram í fjölmiðlum. Hvað sér Mark svona mikið við þetta ,,app" (framtíðarsín) ?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Facebook & Instagram

Pósturaf worghal » Sun 15. Apr 2012 21:56

Mynd


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Facebook & Instagram

Pósturaf coldcut » Sun 15. Apr 2012 22:13

eina sem ég get séð í þessum kaupum er að Facebook innleiði þessa "tækni" á síðunni þannig að þú getir breytt myndunum þínum með Instagram.

...sniðugt en þeir sem áttu Instagram voru bara snillingar í söluferlinu og þess vegna var það selt á ALLTOF háu verði!



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook & Instagram

Pósturaf GuðjónR » Sun 15. Apr 2012 22:15

laruswelding skrifaði:Getur einhver frætt mig um þetta, meira en hefur komið fram í fjölmiðlum. Hvað sér Mark svona mikið við þetta ,,app" (framtíðarsín) ?


Þetta snýst um að ná 30 milljón notendum og ljósmyndunum þeirra áður en einhver annar nær því.
Forritið sem slíkt er ekki merkilegra en það Mark og hans menn gætu búið til annað eins á nokkrum dögum.
Svo verður þetta tvinnað saman við Facebook.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3846
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Facebook & Instagram

Pósturaf Tiger » Sun 15. Apr 2012 22:19

Vegna þess að fleirri og fleirri ljósmyndir sem teknar eru eru teknar með símum og þar er Instagram langstærst og fara gríðarlega margar myndir frá þeim á Facebook. Hvað svo sem FB sér gróðaleið í þessu veit ég ekki en á hverjum degi eru upphalað 1.300.000 myndum í gegnum Instagram.


:skakkur

Mynd



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Facebook & Instagram

Pósturaf intenz » Sun 15. Apr 2012 22:44

Mynd


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Facebook & Instagram

Pósturaf tdog » Sun 15. Apr 2012 22:50

Þetta snýst allt um userbeisið, Instagram er ekki bara myndgeymsluþjónusta heldur líka samfélagsvefur.