Veit einhver um síðu sem selur rafræn eintök af PC leikjum?


Höfundur
muLLEX
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fös 09. Sep 2011 13:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Veit einhver um síðu sem selur rafræn eintök af PC leikjum?

Pósturaf muLLEX » Lau 14. Apr 2012 20:18

Langar hérna að kaupa mér Battlefield 3 á PC
Eg tými ekki að kaupa mér leikinn á Origin þar sem hann er 2000-3000kr dýrari heldur en ef ég myndi fara út í Elko og kaupa mér hann þar og líka það að ég er staðsettur í Keflavík og engin tölvuverslun er opin í augnablikinu.

Svo mig langaði að spurja ykkur um það hvort þið vissuð um einhverja síðu sem hægt er að treysta sem selur Battlefield 3 kóða sem ég myndi henda inn í Origin eða það að fá diskinn hjá einhverjum lánaðan og installa honum og henda kóðanum þannig inn?

Fyrirfram þakkir
Sigurþór



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver um síðu sem selur rafræn eintök af PC leikjum?

Pósturaf lukkuláki » Lau 14. Apr 2012 20:20

Ég veit þetta ekki en myndi giska á Amazon ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6366
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 454
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Veit einhver um síðu sem selur rafræn eintök af PC leikjum?

Pósturaf worghal » Lau 14. Apr 2012 20:21

ég hef verslað við offgamers.com og þeir hafa yfirleitt staðið sig í stykkinu og verið með góð verð :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


bubble
spjallið.is
Póstar: 470
Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver um síðu sem selur rafræn eintök af PC leikjum?

Pósturaf bubble » Lau 14. Apr 2012 20:22

gettur farið á http://www.gamefly.com eða play.com síðan eru fleyri neni bara ekki að leita af þeim sko...


AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver um síðu sem selur rafræn eintök af PC leikjum?

Pósturaf Bioeight » Lau 14. Apr 2012 20:59

http://www.gamecards.eu/

Getur keypt activation codes þarna sem þú notar síðan í Origin,Steam eða whatever og downloadar leiknum þar. Battlefield 3 á 25 evrur, ekki slæmt.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver um síðu sem selur rafræn eintök af PC leikjum?

Pósturaf einarhr » Lau 14. Apr 2012 23:38

mæli með þessari síðu, hef keypt slatta þarna. Færð kóða sem þú notar í Steam eða Orgin.

http://www.g2play.net/store/


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |