THANKS kerfi

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

THANKS kerfi

Pósturaf intenz » Þri 10. Apr 2012 02:30

Hvernig væri að innleiða "THANKS kerfi" (Thanks Meter) hérna á Vaktinni?

XDA er að nota slíkt kerfi og það kemur helvíti vel út.

Þetta virkar þannig að við hvern póst/svar er "THANKS" takki sem notendur smella á ef þeim fannst innleggið hjálplegt.

Maður getur þá séð hvaða notendur eru hjálplegir og hverjir ekki. Einnig er þá hægt að sjá út, ásamt post fjölda, hvaða notendur eru "seniors".

Sýnishorn:

Mynd
Síðast breytt af intenz á Þri 10. Apr 2012 02:36, breytt samtals 1 sinni.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Reputation: 1
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: THANKS kerfi

Pósturaf tomasjonss » Þri 10. Apr 2012 02:35

Takk fyrir þetta. Gagnlegt. :happy



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: THANKS kerfi

Pósturaf intenz » Þri 10. Apr 2012 02:37

Já þá í staðinn fyrir að þurfa að skrifa, "Takk fyrir þetta! Þetta var mjög gagnlegt svar!" þá er bara hægt að ýta á "THANKS" takkann.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: THANKS kerfi

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 10. Apr 2012 02:45

Ekkert vitlaus hugmynd :-k not at all...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: THANKS kerfi

Pósturaf Frost » Þri 10. Apr 2012 02:49

Styð þetta! Koma þessu í verk helst í gær :japsmile


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Tengdur

Re: THANKS kerfi

Pósturaf Orri » Þri 10. Apr 2012 03:14

Kemur fram hvort fólk sé búið að gera Thanks við stök svör svo maður sjái hvaða svör eru hjálpleg (t.d. "4 þökkuðu fyrir sig" undir hjálplegu svari) ?
PSX.is og fleiri spjallborð eru með svipuð kerfi og þessu, nema þar getur þér "líkað við" svör og þá stendur hjá póstinum "X, Y og 10 aðrir líka þetta" líkt og á Facebook.



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: THANKS kerfi

Pósturaf intenz » Þri 10. Apr 2012 03:24

Orri skrifaði:Kemur fram hvort fólk sé búið að gera Thanks við stök svör svo maður sjái hvaða svör eru hjálpleg (t.d. "4 þökkuðu fyrir sig" undir hjálplegu svari) ?
PSX.is og fleiri spjallborð eru með svipuð kerfi og þessu, nema þar getur þér "líkað við" svör og þá stendur hjá póstinum "X, Y og 10 aðrir líka þetta" líkt og á Facebook.

Jamm, undir hverjum pósti stendur "X Users Say Thank You"


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: THANKS kerfi

Pósturaf Joi_BASSi! » Þri 10. Apr 2012 07:23

Er hægt ad sja hver thank'ar hverjum. Eda bara ser?

En thetta er frekar opersonulegt. Gott med kanski. :-k



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: THANKS kerfi

Pósturaf kubbur » Þri 10. Apr 2012 08:16

myndi frekar vilja "this answer was helpful" takka


Kubbur.Digital


Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: THANKS kerfi

Pósturaf Moquai » Þri 10. Apr 2012 10:26

Thanks > This answer was helpful, það er kúl að vera með mörg thanks points! :D O:)


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: THANKS kerfi

Pósturaf biturk » Þri 10. Apr 2012 10:27

thanks meter er mikið sniðugri hugmynd heldur en annað!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: THANKS kerfi

Pósturaf Moquai » Þri 10. Apr 2012 10:36

biturk skrifaði:thanks meter er mikið sniðugri hugmynd heldur en annað!


Jáá, mér finnst þetta cool, en er eitthvað erfitt að implement-a þetta?


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: THANKS kerfi

Pósturaf GuðjónR » Þri 10. Apr 2012 11:01

Já, thanks kerfi, like kerfi og líka með svona undirskriftar bólu, þ.e. icon sem klikkað er þá þá kemur upp "mynd" með einhverjum spekkum eins og þið eruð búnir að tala um varðandi undirskriftir...
Held að þetta gæti verið cool blanda.