Er með 2x gigabyte 7970 crossfire og langar að fara í vatnskælingu.
Keyri
i5-2400
8gb 1333mhz
psu corsair silent pro m 850w
p8p67 rev3.1 mobo
Thermaltake Overseer RX-I E-ATX turn.
3x 27" benq eyefinity
Með seinna skjákortinu er hitinn að rúlla uppfyrir 75°C og ég er ekki að fýla það.
Hvar og hvernig vatnskælingu er maður að fara fá sér í svona græju?
Langar í alhliða kælingu fyrir turninn.
Help please?
Vatnskæling - 2x AMD gigabyte 7970
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 6426
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 477
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vatnskæling - 2x AMD gigabyte 7970
engin plön á að fá sér annan betri örgjörva?
og kanski fara í 1600+ mhz minni ?
og kanski fara í 1600+ mhz minni ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vatnskæling - 2x AMD gigabyte 7970
Hvað ertu með hátt budget til að vatnskæla? Myndi mæla með að eiga svona 300 þús til að vera alveg safe (en það er bara ég)
Er líka að spá hvað þú ert að gera með þessi svaka kort í crossfire með þessu setupi? Einmitt myndi fá mér önnur minni og örgjörva eins og Worghal sagði
Er líka að spá hvað þú ert að gera með þessi svaka kort í crossfire með þessu setupi? Einmitt myndi fá mér önnur minni og örgjörva eins og Worghal sagði
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Vatnskæling - 2x AMD gigabyte 7970
2x 7970 niiiiiiiiiiice! en jamm, hví fékkstu þér ekki 2500K ?
-
- Kóngur
- Póstar: 6426
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 477
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vatnskæling - 2x AMD gigabyte 7970
einnig ef þú ert að fara að kæla kortin þá væntanlega kæliru örran líka.
spurning hvort það sé pláss fyrir tvo dual rads eða einn triple og einn dual í kassanum
spurning hvort það sé pláss fyrir tvo dual rads eða einn triple og einn dual í kassanum
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vatnskæling - 2x AMD gigabyte 7970
Þessi örgjafi hefur virkað fínt hingað til. Bjóst ekki við að vera fá mér eitthvað ofur setup þegar ég verslaði þetta fyrir hálfu ári eða svo.
Jújú það er kannski kominn tími á hann, finnst hann samt ekki vera að flöskuhálsa skjákortin neitt. Samanburðir á netinu hafa sýnt voða lítinn mun í raun-getu á i5-2400 og 2500k eða 2700k.
Aðallega eins og þið segið, minnið þarf að fara
http://tolvutek.is/vara/mushkin-8gb-ddr ... um-cl9-15v
Er næst á dagskrá.
hef heyrt að menn séu að versla hérna: http://www.specialtech.co.uk/spshop/customer/home.php
Hvað mælið þið með?
Hvað varðar budget þá var ég nú að vona að ég fyndi eitthvað undir 120-130.000 kallinn....
Er það kannski bara bjartsýni?
Eitt líka fyrst þið eruð svona fljótir að svara, hef áhyggjur af aflgjafanum að hann sé ekki nógu stór.
Er með 4 hdd, 1 af þeim ssd, ofan á þetta. http://tl.is/vara/23593 þarf ég að hafa áhyggjur?
Jújú það er kannski kominn tími á hann, finnst hann samt ekki vera að flöskuhálsa skjákortin neitt. Samanburðir á netinu hafa sýnt voða lítinn mun í raun-getu á i5-2400 og 2500k eða 2700k.
Aðallega eins og þið segið, minnið þarf að fara
http://tolvutek.is/vara/mushkin-8gb-ddr ... um-cl9-15v
Er næst á dagskrá.
hef heyrt að menn séu að versla hérna: http://www.specialtech.co.uk/spshop/customer/home.php
Hvað mælið þið með?
Hvað varðar budget þá var ég nú að vona að ég fyndi eitthvað undir 120-130.000 kallinn....
Er það kannski bara bjartsýni?
Eitt líka fyrst þið eruð svona fljótir að svara, hef áhyggjur af aflgjafanum að hann sé ekki nógu stór.
Er með 4 hdd, 1 af þeim ssd, ofan á þetta. http://tl.is/vara/23593 þarf ég að hafa áhyggjur?
Hardware perri
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vatnskæling - 2x AMD gigabyte 7970
Sweet!! Ég myndi mæla með EK eða Koolance blockir fyrir skjákortin. Myndi áætla að þær kosti um 125$ hvor um sig. XSPC RX eða Black Ice GTX radiator og swifttech eða EK block fyrir örgjörvann. Kíktu á FrozenCpu.com eða performance-pcs.com
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vatnskæling - 2x AMD gigabyte 7970
Ég er svo hrokafullur og leiðinlegur að eðlisfari þannig ég ætla bara að svara einu þarna. specialtech eru víst frábærir en af perónulegri reynslu mæli ég með http://www.highflow.nl
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Vatnskæling - 2x AMD gigabyte 7970
þú ert einhvað ruglaður. með þessu setupi.... taktu setupið mitt.... og bættu við jáááááá öflugra res og pumpu og 1stk gt ap15. og kældu kortin ef þú þarft þess með vatni. ættir ekki að þurfa þess. get hugsanlega tekið restina upp í mína + smá cash."smá"..... hentu á mig tilboði...