Þar sem ég þarf að nota bókhaldsforritið TOK þá þarf ég að hafa windows 98 og eins og fá af ykkur vita er ekki hægt að keyra win98 á CPU sem er hærri en 2.2 GHZ, og ég er með 2.8 ghz intel prescott.. glænýr.
Svo þessvegna spyr ég: hvernig er með þetta Downclock? er hægt að Downclocka þennan örgjörva sem ég er með? og ef svo hvernig?
Ein önnur lausn á þessu vandamáli sem ég er á í að stríða er að fá einhverja plástra eða patcha frá windows en samkvæmt þessu: http://support.microsoft.com/default.as ... -us;312108
þá kostar það og mjög mikið vesen
eru einhverjir fleiri möguleikar?
endilega ef þið hafið einhverja hugmynd póstið henni! :=)
takk
Vandamál með að Downclocka :( hjálp
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
dd
come on.. er audda með xp nuna en þarf að hafa 98 líka til að nota þetta forrit.. og svo var ég bara að kaupa mer nyjan orra og fannst þetta vera góð kaup þar sem mér datt ekki í hug að win98 gæti ekki höndlad betri en 2.2ghz orra :/
ME BABY.. MEE