Er með logitech mx518 sem fór að vera með leiðindi, virkaði þegar henni hentaði og á endanum dó hún. Ég er nokkuð viss um að þetta sé bara kapallinn svo ég ætla að gera tilraun til að skipta bara um hann áður en ég punga út í nýja mús.
Endarnir eru USB og 5pin.
Væri vel þegið ef einhver veit hvar ég get nálgast svona hér á landi, ef þetta fæst hérna yfirhöfuð.
Kapall í mús, hvar fæ ég svona...
-
- Vaktari
- Póstar: 2348
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kapall í mús, hvar fæ ég svona...
áður en þú kaupir nýja snúru prufaðu að loopa snúrunni inní músina sjálfa svo að þar sem snúran er eitthvað leiðinleg sé ekki á hreifingu. gerði það við mína og það svínvirkaði.
Re: Kapall í mús, hvar fæ ég svona...
Gunnar skrifaði:áður en þú kaupir nýja snúru prufaðu að loopa snúrunni inní músina sjálfa svo að þar sem snúran er eitthvað leiðinleg sé ekki á hreifingu. gerði það við mína og það svínvirkaði.
Ég var búinn að gera þetta til að skítfixa nokkrum sinnum, svo hætti hún alveg að virka. Ég fattaði svo afhverju þetta virkaði ekki lengur, en það má sjá á myndinni að einn vírinn er farinn í sundur.
Re: Kapall í mús, hvar fæ ég svona...
Ég átti eldgamla Logitech mús sem þessi snúra fór í.
Tók bara í sundur einhverja rusl Dell mús og tók snúru úr henni.
Eini vandinn var að Right clickið böggaðist smá. Var helvítið erfiðara að ýta á það
Tók bara í sundur einhverja rusl Dell mús og tók snúru úr henni.
Eini vandinn var að Right clickið böggaðist smá. Var helvítið erfiðara að ýta á það
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 282
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kapall í mús, hvar fæ ég svona...
yep, var med alveg sama vandamál, átti sjálfur eldri logitech mús, tók kapallinn úr henni og setti í mx518 músina, hefur svín virkad sídan (fyrir utan thad ad ég nádi aldrei ad setja mousewheelid aftur rétt í hehe)
er víst einhver thekktur framleidslugalli á thessum mx518 ad snúran bilist, sem er nú frekar leidinlegt, finnst thessi mús vera nokkud thaegileg
er víst einhver thekktur framleidslugalli á thessum mx518 ad snúran bilist, sem er nú frekar leidinlegt, finnst thessi mús vera nokkud thaegileg
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!