Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin
Ég held að það sé dolið verið að reyna að tala upp "ímynd" okkar íslendinga...
T.d. frétt í dag .... 30% aukning á sölu fasteigna á höfuðborgarsvæðinu í síðustu vikun miðað við "meðaltal" síðustu mánaða...
Fyrsta hugsun...já vá...svo las ég lengra...undanfarið hefur salan verið í kringum 100 eignir en var 130 eignir.....er þetta marktækt? er þetta frétt?
Spurning hversu margir samningar lentu réttu megin við helgina? .... hversu eru margir af þessum samingum eru bankar að leysa til sín eignir gjaldþrota fólks?
Og önnur frétt í vikunni...lúsusbílar seljast sel aldrei fyrr...blablabla...
Önnur frétt, ný búð opnar og vörurnar kláruðust...kreppan búin! hvaða rugl var það...hafðið farið og verslað barnaföt? t.d. á stráka 2-5 ára? einu litirnir dökkblátt og svart, allar búðir með það sama á klikkuðu verði...flíspeysa á minn tveggja ára á 14 þúsund t.d...svo kemur búð með falleg föt í litum á verði sem fólk ræður við og fólk kaupir! en ekki hvað? við þurfum föt á okkur og börnin þó að bankarnir séu búnir að ræna af okkur húsnæðinu.
Og svo jólagjöfin í ár...spjaldtölva...og mynd af iPad...ég á ekki von á því iPad seljist í tugþúsundum eintaka fyrir jólin.
Svo datt inn frétt í kvöld frá fjölskynduhjálpinni að fyrir þessi jól gera þeir ráð fyrir 5000 fjölskyldur þurfi aðstoð! aldrei fleiri! hvað eru að meðaltali margir í fjölskyldu? 4? 5? þetta slagar í 10% af þjóðinni...
Hvaða rugl er í gagni?
Til hvers að standa í svona blekkingarleik? Hver stendur á bak við þetta rugl?
T.d. frétt í dag .... 30% aukning á sölu fasteigna á höfuðborgarsvæðinu í síðustu vikun miðað við "meðaltal" síðustu mánaða...
Fyrsta hugsun...já vá...svo las ég lengra...undanfarið hefur salan verið í kringum 100 eignir en var 130 eignir.....er þetta marktækt? er þetta frétt?
Spurning hversu margir samningar lentu réttu megin við helgina? .... hversu eru margir af þessum samingum eru bankar að leysa til sín eignir gjaldþrota fólks?
Og önnur frétt í vikunni...lúsusbílar seljast sel aldrei fyrr...blablabla...
Önnur frétt, ný búð opnar og vörurnar kláruðust...kreppan búin! hvaða rugl var það...hafðið farið og verslað barnaföt? t.d. á stráka 2-5 ára? einu litirnir dökkblátt og svart, allar búðir með það sama á klikkuðu verði...flíspeysa á minn tveggja ára á 14 þúsund t.d...svo kemur búð með falleg föt í litum á verði sem fólk ræður við og fólk kaupir! en ekki hvað? við þurfum föt á okkur og börnin þó að bankarnir séu búnir að ræna af okkur húsnæðinu.
Og svo jólagjöfin í ár...spjaldtölva...og mynd af iPad...ég á ekki von á því iPad seljist í tugþúsundum eintaka fyrir jólin.
Svo datt inn frétt í kvöld frá fjölskynduhjálpinni að fyrir þessi jól gera þeir ráð fyrir 5000 fjölskyldur þurfi aðstoð! aldrei fleiri! hvað eru að meðaltali margir í fjölskyldu? 4? 5? þetta slagar í 10% af þjóðinni...
Hvaða rugl er í gagni?
Til hvers að standa í svona blekkingarleik? Hver stendur á bak við þetta rugl?
Re: Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin
Ríkisstjórnin.... og áhrifamenn innan íslenska þjóðfélagsins???
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin
haywood skrifaði:Ríkisstjórnin.... og áhrifamenn innan íslenska þjóðfélagsins???
Það hefur hvarlað að manni að einhverjir áhrifamenn standi á bak við eitthvað....svo maður segi ekki meira
Re: Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin
En það var líka sagt áðan að það virðist vera mikið um tilbúnar fréttir, fréttir sem eru í raun ekki fréttir.... svo við höldum að ástandið sé betra en það er. Eða var/er ég að misskilja?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin
urban skrifaði:Hargo skrifaði:Síðasta málsgreinin vakti athygli mína í fréttinni...visir.is skrifaði:Hann segir löggilt smekkfólk, tískulöggur og neytendafrömuði vera í dómnefnd og að mörgum hugmyndum af jólagjöf ársins hefði verið kastað fram en að spjaldtalvan hefði verið lokaniðurstaðan.
Hvað er löggilt smekkfólk? Er það einhver lögbundinn starfstitill?
ég var einmitt að spá í þessu.
þar sem að ég er nú með löggildingu í ákveðnri starfsgrein og þurfti töluvert námskeið til þess, þá er ég að spá í því hvar maður fær löggildingu í því að vera smekkmaður
Skilst að það sé hérna..
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin
Ætli það sé ekki lögbrot að kalla eitthvað löggilt sem er það ekki...
Má ég kalla mig löggildann LÖGFRÆÐlNG ?
Má ég kalla mig löggildann LÖGFRÆÐlNG ?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin
Að tala upp efnahagslífið er þekkt tæki til að auka stöðugleika og trú fjárfesta á batnandi horfum.
Allt svartsýnisraus skemmir fyrir og er ekki til þess fallið að snúa efnahagslífinu í gang.
Gott dæmi er þegar Warren Buffet tjáir sig um efnahagshorfur, þá getur það haft jákvæðar eða neikvæðar afleiðingar bara vegna þess að hann opnar kjaftinn.
Allt svartsýnisraus skemmir fyrir og er ekki til þess fallið að snúa efnahagslífinu í gang.
Gott dæmi er þegar Warren Buffet tjáir sig um efnahagshorfur, þá getur það haft jákvæðar eða neikvæðar afleiðingar bara vegna þess að hann opnar kjaftinn.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin
visir.is skrifaði:Hann segir löggilt smekkfólk, tískulöggur og neytendafrömuði vera í dómnefnd og að mörgum hugmyndum af jólagjöf ársins hefði verið kastað fram en að spjaldtalvan hefði verið lokaniðurstaðan.
Gott og gilt að spjaldtölva sé valin jólagjöf ársins en að birta einungis iPad er skítur og skömm!
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Kóngur
- Póstar: 6397
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin
intenz skrifaði:visir.is skrifaði:Hann segir löggilt smekkfólk, tískulöggur og neytendafrömuði vera í dómnefnd og að mörgum hugmyndum af jólagjöf ársins hefði verið kastað fram en að spjaldtalvan hefði verið lokaniðurstaðan.
Gott og gilt að spjaldtölva sé valin jólagjöf ársins en að birta einungis iPad er skítur og skömm!
þar sem þetta er allt basic "publicity" þá þarf að íhuga hvað almenningurinn þekkir.
ég gæti farið í kringluna og eytt öllum deginum að spyrja fólk "hvaða spjald tölvur þekkiru" og ipad mun tróna þar efst, þótt hún væri ekki best, eða flottust eða mest fyrir peninginn, þetta er það sem fólk þekkir.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin
worghal skrifaði:intenz skrifaði:visir.is skrifaði:Hann segir löggilt smekkfólk, tískulöggur og neytendafrömuði vera í dómnefnd og að mörgum hugmyndum af jólagjöf ársins hefði verið kastað fram en að spjaldtalvan hefði verið lokaniðurstaðan.
Gott og gilt að spjaldtölva sé valin jólagjöf ársins en að birta einungis iPad er skítur og skömm!
þar sem þetta er allt basic "publicity" þá þarf að íhuga hvað almenningurinn þekkir.
ég gæti farið í kringluna og eytt öllum deginum að spyrja fólk "hvaða spjald tölvur þekkiru" og ipad mun tróna þar efst, þótt hún væri ekki best, eða flottust eða mest fyrir peninginn, þetta er það sem fólk þekkir.
Ekki ertu að gefa í skyn að ef það væri notuð einhver önnur mynd af einhverri annarri spjaldtölvu sem væri ekki "eign Apple" (ætli þeir hafi borgað fyrir leyfið til að nota þessa mynd í útgáfunni sinni?) hefði fólk ekki áttað sig á að um spjaldtölvu væri að ræða? Þetta eru rosalega heimskuleg rök hjá þér.
Annars er það fáránlegt að taka vöru sem er of dýr fyrir stærstan hluta fjölskyldna á Íslandi í dag og segja að það sé jólagjöfin í ár. Þeir hefðu átt að taka inní að fólk yfirleitt spreðar ekki nema X kr. (ég ætla ekki að giska á hvað meðal jólagjöf kostar) í jólagjafir og þ.a.l. er jólagjöf ársins eitthvað á því verðbili.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin
einfaldasa lausnin á öllu þessu rugli væri bara að banna apple vörur á íslandi, með því væri ísland að taka þarft skref og gæti verið öðrum löndum til fyrirmyndar, það myndi vonandi leiða til þess einn daginn að apple fengu ekki að selja utan bandaríkjanna nema með sérstökum leifum og reglugerðum
einnig legg ég til að skakkiturn og epli.is verði lagt í eiði!
hins vegar nota ég microsoft vörur því microsoft, gates og ballmer hafa aldrei gert annað en að vera til fyrirmyndar! annað en steve jobs og Apple.
einnig legg ég til að skakkiturn og epli.is verði lagt í eiði!
hins vegar nota ég microsoft vörur því microsoft, gates og ballmer hafa aldrei gert annað en að vera til fyrirmyndar! annað en steve jobs og Apple.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin
Klaufi skrifaði:urban skrifaði:Hargo skrifaði:Síðasta málsgreinin vakti athygli mína í fréttinni...visir.is skrifaði:Hann segir löggilt smekkfólk, tískulöggur og neytendafrömuði vera í dómnefnd og að mörgum hugmyndum af jólagjöf ársins hefði verið kastað fram en að spjaldtalvan hefði verið lokaniðurstaðan.
Hvað er löggilt smekkfólk? Er það einhver lögbundinn starfstitill?
ég var einmitt að spá í þessu.
þar sem að ég er nú með löggildingu í ákveðnri starfsgrein og þurfti töluvert námskeið til þess, þá er ég að spá í því hvar maður fær löggildingu í því að vera smekkmaður
Skilst að það sé hérna..
nei, þarna er það bara endanlega sýnt fram á að maður sé smekkmaður.
en maður fær ekki löggildingu uppá það (ekki nema því hafi verið breytt eftir að ég var þarna)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin
minnst 500.000 þúsund vélar sýktar af vírus
http://mbl.is/frettir/taekni/2012/04/05 ... _af_virus/
Epli.is now what
http://mbl.is/frettir/taekni/2012/04/05 ... _af_virus/
Epli.is now what
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin
Hahaha.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin
Samsæris kenning!
Ekkert að marka, allir vita að mac fær ekki vírusa
Ekkert að marka, allir vita að mac fær ekki vírusa
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin
CendenZ skrifaði:minnst 500.000 þúsund vélar sýktar af vírus
http://mbl.is/frettir/taekni/2012/04/05 ... _af_virus/
Epli.is now what
Það fyndnasta sem að ég hef séð á MBL:
Þessi háa tíðni vekur athygli enda eru Apple tölvur þekktar fyrir að hafa mun lægri tíðni vírussmita en svokallaðar PC tölvur
Modus ponens
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin
Dári skrifaði:Nema hvað þetta er ekki vírus, heldur trojan.
A computer virus is a computer program that can replicate itself[1] and spread from one computer to another.
Á hvaða hátt er þetta ekki vírus?
Og í hvaða alheimi eru "trojan" og "vírus" mutually exclusive?
Modus ponens
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 252
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: on teh Internet!!!1
- Staða: Ótengdur
Re: Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin
Gúrú skrifaði:Dári skrifaði:Nema hvað þetta er ekki vírus, heldur trojan.A computer virus is a computer program that can replicate itself[1] and spread from one computer to another.
Á hvaða hátt er þetta ekki vírus?
Og í hvaða alheimi eru "trojan" og "vírus" mutually exclusive?
"A Trojan horse, or Trojan, is a standalone malicious program which may give full control of infected PC to another PC"
Á sama hátt að hausverkur er ekki það sama og kvef.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin
Nújá, þá samkvæmt þessari skilgreiningu hafa PC tölvur mun lægri tíðni vírusa en áður hefur verið talið. Því meira en helmingur þeirra eru trojan.
Kjaftæði, trojan er vírus svona í venjulegu tali.
Kjaftæði, trojan er vírus svona í venjulegu tali.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin
Við PC-Windows fólk köllum þetta allt einu nafni í daglegu tali "Vírusar" þó svo að það sé alveg munur á þessu og við vitum það.
Hver nennir að reyna að útskýra muninn á þessu fyrir almennum tölvunotanda ?
Malware includes computer viruses, computer worms, Trojan horses, most rootkits, spyware, dishonest adware and other malicious or unwanted software, including true viruses. Viruses are sometimes confused with worms and Trojan horses, which are technically different. A worm can exploit security vulnerabilities to spread itself automatically to other computers through networks, while a Trojan horse is a program that appears harmless but hides malicious functions. Worms and Trojan horses, like viruses, may harm a computer system's data or performance. Some viruses and other malware have symptoms noticeable to the computer user, but many are surreptitious or simply do nothing to call attention to themselves. Some viruses do nothing beyond reproducing themselves.
Hver nennir að reyna að útskýra muninn á þessu fyrir almennum tölvunotanda ?
Malware includes computer viruses, computer worms, Trojan horses, most rootkits, spyware, dishonest adware and other malicious or unwanted software, including true viruses. Viruses are sometimes confused with worms and Trojan horses, which are technically different. A worm can exploit security vulnerabilities to spread itself automatically to other computers through networks, while a Trojan horse is a program that appears harmless but hides malicious functions. Worms and Trojan horses, like viruses, may harm a computer system's data or performance. Some viruses and other malware have symptoms noticeable to the computer user, but many are surreptitious or simply do nothing to call attention to themselves. Some viruses do nothing beyond reproducing themselves.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 252
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: on teh Internet!!!1
- Staða: Ótengdur
Re: Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin
CendenZ skrifaði:Nújá, þá samkvæmt þessari skilgreiningu hafa PC tölvur mun lægri tíðni vírusa en áður hefur verið talið. Því meira en helmingur þeirra eru trojan.
Kjaftæði, trojan er vírus svona í venjulegu tali.
venjulegu tali á barnalandi þá? Við erum á tölvunördaforumi, ættum að hafa svona hluti á hreinu.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin
Dári skrifaði:CendenZ skrifaði:Nújá, þá samkvæmt þessari skilgreiningu hafa PC tölvur mun lægri tíðni vírusa en áður hefur verið talið. Því meira en helmingur þeirra eru trojan.
Kjaftæði, trojan er vírus svona í venjulegu tali.
venjulegu tali á barnalandi þá? Við erum á tölvunörd aforumi, ættum að hafa svona hluti á hreinu.
Umræðan snýst ekki hvort við tölum um hérna á spjallinu og notum rétt hugtökum.
Vissulega ætti því að tala um Vírusa, Trójuhesta, orma og sníkjuforrit.
En í daglegu tali hjá 90% íslendinga er talað um einn hlut, og það er vírus. Við notum líka vírusvarnarforrit þótt 99% þeirra virkni sé gegn trojuhestum, ormum og öðrum sníkjuforritum
Auglýsingin hjá epli snérist um að allir vírusarnir væru PC-vírusar. En það er nú þannig að víruslistinn sem vitnað var í, var minnir mig bitdefender listinn og ef maður poppar honum upp hvað helduru að maður sjái marga trojuhesta ?
Þeir eru 8 á næst nýjasta listanum, af 20 í heild. Ormarnir eru 9. Það gerir 17 "ekki-vírus" á víruslistanum.
Við tölum um þetta allt saman sem vírus, þótt skv. skilgreiningunni er það ekki vírus.
Og hana nú
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin
CendenZ skrifaði:http://visir.is/ein-af-hverjum-fimm-tolvum-sykt/article/2012120509639