Halda netföngum þegar flutt er frá Símanum?


Höfundur
karlth
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 06. Apr 2012 14:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Halda netföngum þegar flutt er frá Símanum?

Pósturaf karlth » Fös 06. Apr 2012 14:59

Þarf að flytja internetið hjá mér frá Símanum yfir í Vodafone ( það er gagnaveitu ljósleiðari í húsinu og þeir hleypa ekki Símanum í það) og var að velta því fyrir mér hvernig að ég gæti hangið á gömlu simnet netföngunum mínum í einhvern tíma á eftir með sem minnstum tilkostnaði.

Einhverjar hugmyndir?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Halda netföngum þegar flutt er frá Símanum?

Pósturaf Tiger » Fös 06. Apr 2012 15:07

Þú getur greitt símanum eitthvað gjald á mánuði fyrir þau, eða vonað að þeir taki þau ekki úr umferð. Þau tóku netfang konunar mínnnar úr umferð þegar ég flutti fyrir nokkur síðan en ekki mitt.


Mynd

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Halda netföngum þegar flutt er frá Símanum?

Pósturaf Oak » Fös 06. Apr 2012 15:43

held að það sé einhver 2000 kr. á mánuði til að halda þeim...


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


eythori
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 11. Júl 2009 17:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Halda netföngum þegar flutt er frá Símanum?

Pósturaf eythori » Fös 06. Apr 2012 16:27

Þú getur borgað innhringiáskrift á 1290 kr. per mán og haldið netföngunum þínum.
http://www.siminn.is/einstaklingar/neti ... item34293/

Á þeim tíma geturðu skilgreint áframsendingu og/eða autoreply á pósti í hólfið og vísað í nýja netfangið þitt.




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Halda netföngum þegar flutt er frá Símanum?

Pósturaf einarth » Þri 10. Apr 2012 09:33

karlth skrifaði:( það er gagnaveitu ljósleiðari í húsinu og þeir hleypa ekki Símanum í það)


Hvaðan hefurðu þessar upplýsingar??

Það geta allir orðið þjónustuaðilar á ljósleiðarakerfi GR - hafi þeir áhuga á því.

Kv, Einar.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Halda netföngum þegar flutt er frá Símanum?

Pósturaf hagur » Þri 10. Apr 2012 09:52

einarth skrifaði:
karlth skrifaði:( það er gagnaveitu ljósleiðari í húsinu og þeir hleypa ekki Símanum í það)


Hvaðan hefurðu þessar upplýsingar??

Það geta allir orðið þjónustuaðilar á ljósleiðarakerfi GR - hafi þeir áhuga á því.

Kv, Einar.


Er ekki bara einmitt vandamálið að Síminn hefur ekki áhuga á því? Eru með sitt "ljósnet" bara og einblína á það (Óskiljanleg ákvörðun IMO).