Lausnin að losa sig við Chrome?

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Lausnin að losa sig við Chrome?

Pósturaf Viktor » Mið 04. Apr 2012 11:31

Sælir.
Hef verið að taka eftir því, bæði hjá mér í minni tölvu, og svo annara, svo sem félaga og skildmenna, að Chrome er ekki að gera sig.
Í fyrstu virkar Chrome eins og maður sé að finna upp hjólið, ótrúlega þægilegt, fljótt að starta sér osfrv.
En af einhverri ástæðu, og ég er búinn að vera on-off chrome aðdáandi síðan það kom fyrst út, þá virðist hann alltaf byrja að feila eftir einhverra mánaða notkun.
Annaðhvort verður hann ótrúlega hægur að loada síðum, eða gerir það bara alls ekki.
Fer annað slagið til foreldra minna þegar þeirra tölvur eru eitthvað farnar að vera pirrandi, og þær voru báðar frekar hægar, og varla hægt að nota internetið.
Lausnin var, að ég held, að ég uninstallaði Chrome.
Er núna að skrifa þetta í IE... ég hélt ég myndi aldrei segja þetta, en IE er allavega að reynast betur eins og er.

Langaði bara að skapa smá umræðu um þetta, er FireFox kannski ennþá stálið?

Vil samt benda á að ég vil þakka Google kærlega fyrir sitt framlag til heimsins, því ég tek eftir því að allir hinir vafrarnir apa allt eftir hönnuninni á Chrome, enda er hún flawless. Vona að þeir fixi þetta.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lausnin að losa sig við Chrome?

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 04. Apr 2012 11:43

Firefox (aurora) finnst mér vera orðið mun hentugra en chrome. Er reyndar að nota chromium á lappanum núna því ég er með lubuntu á honum og það er alveg fínt en ég sakna firefox enda er hann mikið þægilegri...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Lausnin að losa sig við Chrome?

Pósturaf axyne » Mið 04. Apr 2012 11:50

Firefox er málið/stálið. :happy

AciD_RaiN skrifaði:Firefox (aurora)

Hvað hefur aurora frammyfir venjulegu útgáfuna ?


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Lausnin að losa sig við Chrome?

Pósturaf flottur » Mið 04. Apr 2012 11:53

Ég er með nýja sony vaio s-series og setti inn firefox á hana, mér fannst hann vera alltaf hökktandi og svona hálf leiðinlegur, en síðan setti ég inn chrome og eftir það rennur þetta eins og draumur.

Vill samt taka það fram að það er ekki kominn mikil reynsla á nýju tölvuna þannig að ég er kannski ekki alveg dómbær á það hvort chrome komi til með að gera sig eftir nokkrar vikur eða mánuði.

Borðtölvan hins vegar er með firefox og það hefur alltaf verið að gera sig og kemur firefox til með að vera á henni um ókomnatíð, var reyndar með chrome á borðtölvunni og það var ekki að gera sig og var skipt fljótt aftur í firefox.

Reyndar er þetta soldið skrýtið því að á ferðatölvu barnana(samsung eitthvað) þá rennur firefox eins og draumur en chrome virkar ekki nógu vel.

Haldi þið að chrome geti farið misvel í tölvur. Fullkomið í sony en alveg hundleiðinlegt í samsung?


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 475
Staða: Ótengdur

Re: Lausnin að losa sig við Chrome?

Pósturaf Moldvarpan » Mið 04. Apr 2012 11:56

Ég hef notað Firefox mjög lengi. Þægilegt viðmót, crashar aldrei á minni vél og er snöggur. Meira get ég ekki beðið um.


Mér finnst það full gróft að tala um að google hafi fundið upp hjólið.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lausnin að losa sig við Chrome?

Pósturaf GuðjónR » Mið 04. Apr 2012 12:03

Er búinn að nota Chrome í nokkur ár og já...það eru böggar.
Stundum hefur virkað að uninstallera Chrome og setja hann upp aftur.

Kostirnir hinsvegar finnst mér fleiri en gallarnir þess vegna nota ég hann.
Hann er t.d. snöggur, mér finnst gott að synca bookmörk þá tapa ég þeim aldrei og get haft þau á öllum tölvunum.
Og svo er það líka vaninn, ég er vanafastur og held mig við Chrome jafnvel þó Firefox og Safari kunni að vera betri.
En IE var/er/verður alltaf sorp.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lausnin að losa sig við Chrome?

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 04. Apr 2012 12:05

axyne skrifaði:Firefox er málið/stálið. :happy

AciD_RaiN skrifaði:Firefox (aurora)

Hvað hefur aurora frammyfir venjulegu útgáfuna ?

Ég get bara ekki svarað því. Held að þú verðir bara að prófa til að sjá það. Komnir fleiri fítusar og margir hverjir minna reyndar á chrome eins og þegar þú skrifar inn einn staf þá kemur öll slóðin strax og þegar þú opnar nýjan tab þá kemur listi yfir algengustu síðurnar sem þú notar...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lausnin að losa sig við Chrome?

Pósturaf ZoRzEr » Mið 04. Apr 2012 12:32

Er með chrome sett upp á vélinni minni í vinnunni, heima á aðalvélinni og Windows Home Server vél, MacBook Air og Mac Mini Core Single vél frá 2006.

Allar þessar vélar keyra Chrome eins og hann gerði fyrst þegar hann var settur upp. Engin vandkvæði. Aldrei þurft að reinstalla. Gæti ekki verið sáttari.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Lausnin að losa sig við Chrome?

Pósturaf dori » Mið 04. Apr 2012 12:59

Ég er á vinnuvél núna þar sem ég nota Chrome gríðarlega mikið og hef gert í ca. 2 ár. Hef aldrei hent honum út og sett upp aftur (er m.a.s. yfirleitt mjög seinn í uppfærslum því að ég nenni ekki að restarta vafranum). Það hafa aldrei verið vandamál með hann hérna. Og ekki heldur á hinum tölvunum sem ég hef notað hann á (þar hef ég reyndar ekki jafn langa reynslu og hér en örugglega meiri en á tölvum foreldra þinna).

Ég er alveg 99% viss um að Chrome er ekki að gera tölvuna hæga. Það gæti verið eitthvað malware sem targetar Chrome eða einhver extension sem eru að blokka (ætti reyndar ekki að geta gerst, en hvað veit maður).



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Lausnin að losa sig við Chrome?

Pósturaf flottur » Mið 04. Apr 2012 13:10

dori skrifaði:Ég er á vinnuvél núna þar sem ég nota Chrome gríðarlega mikið og hef gert í ca. 2 ár. Hef aldrei hent honum út og sett upp aftur (er m.a.s. yfirleitt mjög seinn í uppfærslum því að ég nenni ekki að restarta vafranum). Það hafa aldrei verið vandamál með hann hérna. Og ekki heldur á hinum tölvunum sem ég hef notað hann á (þar hef ég reyndar ekki jafn langa reynslu og hér en örugglega meiri en á tölvum foreldra þinna).

Ég er alveg 99% viss um að Chrome er ekki að gera tölvuna hæga. Það gæti verið eitthvað malware sem targetar Chrome eða einhver extension sem eru að blokka (ætti reyndar ekki að geta gerst, en hvað veit maður).




Var einmitt að pæla í því sama, það var/er sagt að google er hvort sem er að fylgjast með notkun notenda sinna og síðan þegar að reynsla er kominn á vafrið hjá google notendum þá í sumum tilfellum þá er sett eitthvað malware eða létt spyware í browserinn til að geta stýrt auglýsingum til þeirra eftir þeirra höfði, sem sagt notendana.

gæti eitthvað verið til í þessu eða er maður bara kominn í samsæriskenningarnar á fullu


Lenovo Legion dektop.


IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Lausnin að losa sig við Chrome?

Pósturaf IL2 » Mið 04. Apr 2012 13:19

GuðjónR, ég nota Xmarks til að synca og svo er Firefox kominn með innbygt sync sem ég hef reyndar ekki prófað.




berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Lausnin að losa sig við Chrome?

Pósturaf berteh » Mið 04. Apr 2012 13:23

Ég nota chrome í vinnunni, heima (á 2 tölvum), í símanum og tabletinu aldrei hægur að ræsa og ég man eftir kanski 2 skiptum þar sem chrome sjálfur hefur crashað. Það að geta syncað bookmarks og bara heilu browsing sessionin á milli véla er bara awesome og ég hef ekki séð aðra lausn sem virkar á svo breiðan tækjahóp :megasmile




Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lausnin að losa sig við Chrome?

Pósturaf Nuketown » Mið 04. Apr 2012 15:17

Ég er með safari og chrome á minni vél. Ég notaði alltaf chrome en gafstu upp því hann er svo hægur og leiðinlegur. Ætla að uninstalla honum og fá mér mozilla firefox frekar.




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lausnin að losa sig við Chrome?

Pósturaf halldorjonz » Mið 04. Apr 2012 16:08

Að opna nýja TABS í chrome þá kemur alltaf nýtt og nýtt forrit í task manager, þarft ða loka svona 10stk í gegnum taskið, en bara 1 í firefox
sem er voðalega þæginlegt fyrir menn eins og mig sem er alltaf að exita svoleiðis til ég geti endurheimta gamla vafralotu :Þ



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Lausnin að losa sig við Chrome?

Pósturaf lukkuláki » Mið 04. Apr 2012 16:11

IE9 Engin vandamál :happy
IE10 Nokkur vandamál en lofar góðu :)

Get ekki notað neina aðra vafra í vinnunni út af síðum sem ég þarf að nota því miður og gat ekki notað IE10 heldur út af sama vandamáli.
Er ánægður með Chrome líka, nota hann heima.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lausnin að losa sig við Chrome?

Pósturaf ViktorS » Mið 04. Apr 2012 16:55

Hef alltaf notað Firefox og hef ekkert á móti honum.



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Tengdur

Re: Lausnin að losa sig við Chrome?

Pósturaf Nördaklessa » Mið 04. Apr 2012 18:44

chrome er Spyware segull af minni reynslu...Firefox FWT


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lausnin að losa sig við Chrome?

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 04. Apr 2012 19:01

Nördaklessa skrifaði:chrome er Spyware segull af minni reynslu...Firefox FWT

FTW??

Annars er chrome og chromium ekki það sama? Er að fíla chromium í lubuntu lappanum ágætlega en höndla ekki að nota chrome í borðtölvunni...

Sammála firefox FTW :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Lausnin að losa sig við Chrome?

Pósturaf intenz » Mið 04. Apr 2012 19:44

Chrome fer ekki sjálfur út með ruslið.

Mynd

Ég nota alltaf Chrome og hann hefur reynst mér mjög vel, ef ég geri clear browsing data á hálfs árs fresti.

Nota bara FireFox í Quake Live, ekkert annað. :P


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Lausnin að losa sig við Chrome?

Pósturaf audiophile » Mið 04. Apr 2012 20:08

Ég var hardcore Opera notandi síðan 2003 því ég þoldi ekki IE og svo seinna Firefox. Prófaði svo Chrom fyrir tæplega ári síðan og get ekki notað annað.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Lausnin að losa sig við Chrome?

Pósturaf Gúrú » Mið 04. Apr 2012 20:13

Google eru náttúrulega algjörir retarðar að vera ekki ennþá komnir með fítusinn að læsa lykilorðum.

Hata fátt tölvutengt meira en það að hver sem er geti farið inn í öll vistuðu lykilorðin mín án nokkurrar hindrunar
þó að þeir hafi ekki einu sinni aðgang að user accountinu mínu. :thumbsd


Modus ponens

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lausnin að losa sig við Chrome?

Pósturaf Pandemic » Fim 05. Apr 2012 00:26

Gúrú skrifaði:Google eru náttúrulega algjörir retarðar að vera ekki ennþá komnir með fítusinn að læsa lykilorðum.

Hata fátt tölvutengt meira en það að hver sem er geti farið inn í öll vistuðu lykilorðin mín án nokkurrar hindrunar
þó að þeir hafi ekki einu sinni aðgang að user accountinu mínu. :thumbsd


Hefuru prófað Lastpass? nota það og það er unaður.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Lausnin að losa sig við Chrome?

Pósturaf Gúrú » Fim 05. Apr 2012 02:48

Pandemic skrifaði:Hefuru prófað Lastpass? nota það og það er unaður.


Lookar yndislegt, sérstaklega það að ég geti syncað þetta á milli fartölvunnar og borðtölvunnar. :)


Modus ponens