Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
Ég veit ég veit, hljómar fáránlega - En mig langar samt að fá svör frá þeim sem þekkja til.
Núverandi staða = Ég er með ágætis geymslu inn af þvottaherberginu þar sem ég geymi serverana mína, 4 physical vélar þar eins og er, og gætu orðið fleiri og stefnan búin að vera lengi að fara í rack setup með allt saman. Vandamálið er að það eru engir gluggar á geymslunni, einungis eitt lítið ventilation gat í einu horninu, engin vifta þar. Þar sem ég er ekkert sérstaklega hrifinn af viftu- og raftækjasuði fram í hús hjá mér allan daginn er geymslan yfirleitt lokuð, sem veldur því að hitinn þarna inni fer aðeins yfir þægindamörkin hjá mér og búnaðurinn hitnar umfram "optimal" hitastig. Ég skipti um viftur í fileservernum hjá mér um daginn, setti 150CFM viftur í hann og hitastigið á HDD's og öðrum íhlutum droppaði umtalsvert, eða um 10°. Þessar viftur (http://kisildalur.is/?p=2&id=2006) eru hinsvegar um 50dBA og það má heyra vott af viftuhljóðum fram á gang þrátt fyrir að geymslan sé lokuð. Ef ég loka þvottahúsinu líka heyrist ekki múkk en það er ekki beint í boði þar sem hundarnir eru með bæli og matar/vatnsdallana sína inn í þvottahúsi.
Það sem ég er að pæla er hvort ég get nýtt skúrinn á pallinum hjá mér undir netþjónana. Hann er um 2-3fm og 160cm hár með stórri hurð svo aðgengi og pláss er nóg. Það eru rafmagnstengi utanhúss hjá mér og ég er búinn að sjá ágætis leið til að draga Cat streng úr húsinu, undir pallinn og í skúrinn, þeas lagnir ættu ekki að vera vandamál (nema mér sé að yfirsjást e-ð?) Ég myndi einnig vilja geta haft 1-2 UPS-a þarna inni.
Það sem ég er fyrst og fremst að velta fyrir mér eru hita og rakamál. Mér skilst að útiloft á veturnar hérlendis sé um 70-90% rakt og því líklega meiri mettun í heitu lofti á sumrin þar sem kalt loft er þurrara (ekki rétt?) Það er búið að einangra skúrinn að e-rju leyti að innan með e-rju sem ég get ekki betur séð en að sé þakklæðning, hversu mikið hún einangrar hef ég ekki glóru um? Hvað þyrfti ég að gera við þennan skúr til þess að fá hann ásættanlega þéttan?
Ég sé fyrir mér að vera með e-rskonar stillanlega loftkælingu þarna inni sem myndi stjórna hitastiginu að e-rju leyti, en ég veit ekki hversu mikið gagn hún myndi gera að vetri til? Svo er líka spurning hvort ég geti náð að halda hitastiginu þarna inni nógu jöfnu/heitu á veturnar með allar viftur í lágmarki til þess að keyra HDD'ana ekki of lágt til að það komi niður á líftímanum.
Svör frá húsasmiðum/eðlisfræðinördum/þeim sem hafa séð um netþjónaherbergi/bú mega endilega kommenta, ef þessi hugmynd er alveg útúrkú má drulla yfir þetta að vild.
Núverandi staða = Ég er með ágætis geymslu inn af þvottaherberginu þar sem ég geymi serverana mína, 4 physical vélar þar eins og er, og gætu orðið fleiri og stefnan búin að vera lengi að fara í rack setup með allt saman. Vandamálið er að það eru engir gluggar á geymslunni, einungis eitt lítið ventilation gat í einu horninu, engin vifta þar. Þar sem ég er ekkert sérstaklega hrifinn af viftu- og raftækjasuði fram í hús hjá mér allan daginn er geymslan yfirleitt lokuð, sem veldur því að hitinn þarna inni fer aðeins yfir þægindamörkin hjá mér og búnaðurinn hitnar umfram "optimal" hitastig. Ég skipti um viftur í fileservernum hjá mér um daginn, setti 150CFM viftur í hann og hitastigið á HDD's og öðrum íhlutum droppaði umtalsvert, eða um 10°. Þessar viftur (http://kisildalur.is/?p=2&id=2006) eru hinsvegar um 50dBA og það má heyra vott af viftuhljóðum fram á gang þrátt fyrir að geymslan sé lokuð. Ef ég loka þvottahúsinu líka heyrist ekki múkk en það er ekki beint í boði þar sem hundarnir eru með bæli og matar/vatnsdallana sína inn í þvottahúsi.
Það sem ég er að pæla er hvort ég get nýtt skúrinn á pallinum hjá mér undir netþjónana. Hann er um 2-3fm og 160cm hár með stórri hurð svo aðgengi og pláss er nóg. Það eru rafmagnstengi utanhúss hjá mér og ég er búinn að sjá ágætis leið til að draga Cat streng úr húsinu, undir pallinn og í skúrinn, þeas lagnir ættu ekki að vera vandamál (nema mér sé að yfirsjást e-ð?) Ég myndi einnig vilja geta haft 1-2 UPS-a þarna inni.
Það sem ég er fyrst og fremst að velta fyrir mér eru hita og rakamál. Mér skilst að útiloft á veturnar hérlendis sé um 70-90% rakt og því líklega meiri mettun í heitu lofti á sumrin þar sem kalt loft er þurrara (ekki rétt?) Það er búið að einangra skúrinn að e-rju leyti að innan með e-rju sem ég get ekki betur séð en að sé þakklæðning, hversu mikið hún einangrar hef ég ekki glóru um? Hvað þyrfti ég að gera við þennan skúr til þess að fá hann ásættanlega þéttan?
Ég sé fyrir mér að vera með e-rskonar stillanlega loftkælingu þarna inni sem myndi stjórna hitastiginu að e-rju leyti, en ég veit ekki hversu mikið gagn hún myndi gera að vetri til? Svo er líka spurning hvort ég geti náð að halda hitastiginu þarna inni nógu jöfnu/heitu á veturnar með allar viftur í lágmarki til þess að keyra HDD'ana ekki of lágt til að það komi niður á líftímanum.
Svör frá húsasmiðum/eðlisfræðinördum/þeim sem hafa séð um netþjónaherbergi/bú mega endilega kommenta, ef þessi hugmynd er alveg útúrkú má drulla yfir þetta að vild.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
Fá sér rakamæli til að mæla. Ef það er hátt gætiru fengið þér rakaþétti og shitmixað þannig að í staðinn fyrir að safnast fyrir í dallinn þá fer vatnið beint í niðurfall.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
Er viss um að ef þú myndir ráðfæra þig við Danfoss þá myndiru fá að vita nákvæmlega hvaða búnað þú þyrftir að fá þér.Topp þjónusta og fagmenn.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
Hjaltiatla skrifaði:Er viss um að ef þú myndir ráðfæra þig við Danfoss þá myndiru fá að vita nákvæmlega hvaða búnað þú þyrftir að fá þér.Topp þjónusta og fagmenn.
Já fékk ábendingu um þá frá félaga, hef líka verið að skoða vörurnar frá íshúsinu, spjalla við þá líka, þeir eru með ýmisleg kæli/og varmakerfi. Grunar bara að þetta sé í dýrari kantinum fyrir heimaserversetup.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
AntiTrust skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Er viss um að ef þú myndir ráðfæra þig við Danfoss þá myndiru fá að vita nákvæmlega hvaða búnað þú þyrftir að fá þér.Topp þjónusta og fagmenn.
Já fékk ábendingu um þá frá félaga, hef líka verið að skoða vörurnar frá íshúsinu, spjalla við þá líka, þeir eru með ýmisleg kæli/og varmakerfi. Grunar bara að þetta sé í dýrari kantinum fyrir heimaserversetup.
Hugsanlega.En ef þetta er eitthvað sem þú ert að hugsa til frambúðar (eða næstu árin). Þá grunar mig að fara alla leið með þetta sé ekkert of slæm hugmynd,skil þig ágætlega að vera ekkert að spreða of miklu ef þú ætlar ekkert að vera á sama stað alltof lengi. Væri skemmtilegt að heyra hvernig þetta fer allt saman hjá þér og hvað þú ætlar að gera. Gaman að sjá svona minni setup og hvernig þau eru að fúnkera í daglegri notkun.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
Hjaltiatla skrifaði:
Hugsanlega.En ef þetta er eitthvað sem þú ert að hugsa til frambúðar (eða næstu árin). Þá grunar mig að fara alla leið með þetta sé ekkert of slæm hugmynd,skil þig ágætlega að vera ekkert að spreða of miklu ef þú ætlar ekkert að vera á sama stað alltof lengi. Væri skemmtilegt að heyra hvernig þetta fer allt saman hjá þér og hvað þú ætlar að gera. Gaman að sjá svona minni setup og hvernig þau eru að fúnkera í daglegri notkun.
Já við erum nýbúin að kaupa hér, ímynda mér að við verðum hér allavega út háskólagönguna svo það eru nokkur ár.
Ég ætla að byrja á því að smella einni HP workstation vél út í skúr og versla mér e-rn basic hita/rakastigsmælir til að fylgjast með næstu daga á mismunandi stöðum inn í skúrnum og við og inní tölvunni sjálfri. Smelli WiFi bara í vélina til að byrja með og monitora temps með Mobile PC monitor, snilldar software (þótt það sé reyndar limitað við 3 vélar í free version).
-
- spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
þú gætir fengið þér eitt eða fleiri Arduino borð með hita- og rakamæli. Svo er barasta notað borðið/n til að stilla hraðann á viftunum, hægar ef það er kalt og hraðar if otherwise. Er líka hræ-ódýrt. Googlaðu bara Arduino.
Bananas
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
mikkidan97 skrifaði:þú gætir fengið þér eitt eða fleiri Arduino borð með hita- og rakamæli. Svo er barasta notað borðið/n til að stilla hraðann á viftunum, hægar ef það er kalt og hraðar if otherwise. Er líka hræ-ódýrt. Googlaðu bara Arduino.
Já ég hef lesið um þessi borð í gegnum tíðina, hinsvegar grunar mig að ég þurfi að forrita þetta sjálfur og þar liggur mín veikasta hlið.
-
- spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
AntiTrust skrifaði:mikkidan97 skrifaði:þú gætir fengið þér eitt eða fleiri Arduino borð með hita- og rakamæli. Svo er barasta notað borðið/n til að stilla hraðann á viftunum, hægar ef það er kalt og hraðar if otherwise. Er líka hræ-ódýrt. Googlaðu bara Arduino.
Já ég hef lesið um þessi borð í gegnum tíðina, hinsvegar grunar mig að ég þurfi að forrita þetta sjálfur og þar liggur mín veikasta hlið.
Þetta er frekar einfaldur kóði, bar eins og, t. d.
Kóði: Velja allt
If (hitanemi) = (under(0°C) Then
(hraði á viftum) = (faster)
Endif
Bananas
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
mikkidan97 skrifaði:AntiTrust skrifaði:mikkidan97 skrifaði:þú gætir fengið þér eitt eða fleiri Arduino borð með hita- og rakamæli. Svo er barasta notað borðið/n til að stilla hraðann á viftunum, hægar ef það er kalt og hraðar if otherwise. Er líka hræ-ódýrt. Googlaðu bara Arduino.
Já ég hef lesið um þessi borð í gegnum tíðina, hinsvegar grunar mig að ég þurfi að forrita þetta sjálfur og þar liggur mín veikasta hlið.
Þetta er frekar einfaldur kóði, bar eins og, t. d.Kóði: Velja allt
If (hitanemi) = (under(0°C) Then
(hraði á viftum) = (faster)
Endif
Já, lítur ekki flókið út reyndar. En þetta er samt líklega óþarfa flækja þar sem system vifturnar eru allar/flestartengdar við móðurborðin sem sjá sjálf um að stilla blástur eftir þörfum. Ég þyrfti líklega kæli/varmakerfis combó sem myndi sjá um að halda skúrnum köldum eða heitum eftir árstíð, og sjá til þess að loftið sem væri dælt þangað inn væri tiltölulega þurrt.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
Hve stór er skúrinn í fermetrum?
Að kaupa e-ð massa kerfi frá Danfoss eða fyrirtækjum sem sérhæfa sig í lausnum fyrir frystihús er fyrring. Elko er með rakaþéttingatæki fyrir tæpar 35 þús, gætir eflaust fundið betra tæki fyrir aðeins meiri pening. Svo ætti að vera niðurfall nálægt, og breyta vatnstankinum í tækinu til að vatnið renni beint þangað.
Varðandi hitastig, veistu hve mikið hitinn sveiflast þarna inni á veturna? Ef að flökktið er lítið (innan 5-10°C) þá ættiru ekki að þurfa að hafa miklar áhyggjur.
Að kaupa e-ð massa kerfi frá Danfoss eða fyrirtækjum sem sérhæfa sig í lausnum fyrir frystihús er fyrring. Elko er með rakaþéttingatæki fyrir tæpar 35 þús, gætir eflaust fundið betra tæki fyrir aðeins meiri pening. Svo ætti að vera niðurfall nálægt, og breyta vatnstankinum í tækinu til að vatnið renni beint þangað.
Varðandi hitastig, veistu hve mikið hitinn sveiflast þarna inni á veturna? Ef að flökktið er lítið (innan 5-10°C) þá ættiru ekki að þurfa að hafa miklar áhyggjur.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
AntiTrust skrifaði:mikkidan97 skrifaði:AntiTrust skrifaði:mikkidan97 skrifaði:þú gætir fengið þér eitt eða fleiri Arduino borð með hita- og rakamæli. Svo er barasta notað borðið/n til að stilla hraðann á viftunum, hægar ef það er kalt og hraðar if otherwise. Er líka hræ-ódýrt. Googlaðu bara Arduino.
Já ég hef lesið um þessi borð í gegnum tíðina, hinsvegar grunar mig að ég þurfi að forrita þetta sjálfur og þar liggur mín veikasta hlið.
Þetta er frekar einfaldur kóði, bar eins og, t. d.Kóði: Velja allt
If (hitanemi) = (under(0°C) Then
(hraði á viftum) = (faster)
Endif
Já, lítur ekki flókið út reyndar. En þetta er samt líklega óþarfa flækja þar sem system vifturnar eru allar/flestartengdar við móðurborðin sem sjá sjálf um að stilla blástur eftir þörfum. Ég þyrfti líklega kæli/varmakerfis combó sem myndi sjá um að halda skúrnum köldum eða heitum eftir árstíð, og sjá til þess að loftið sem væri dælt þangað inn væri tiltölulega þurrt.
þú getur líka fengið rakamæli og -stilli fyrir arduino. Þetta eru ótrúleg borð. Það er hægt að fá allt fyrir þau, líka viftustýringar.
Bananas
-
- Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
ManiO skrifaði:Hve stór er skúrinn í fermetrum?
Að kaupa e-ð massa kerfi frá Danfoss eða fyrirtækjum sem sérhæfa sig í lausnum fyrir frystihús er fyrring. Elko er með rakaþéttingatæki fyrir tæpar 35 þús, gætir eflaust fundið betra tæki fyrir aðeins meiri pening. Svo ætti að vera niðurfall nálægt, og breyta vatnstankinum í tækinu til að vatnið renni beint þangað.
Varðandi hitastig, veistu hve mikið hitinn sveiflast þarna inni á veturna? Ef að flökktið er lítið (innan 5-10°C) þá ættiru ekki að þurfa að hafa miklar áhyggjur.
Þarf ekkert að vera að það sé á endanum dýrara ,fer eftir því hvaða kröfur fólk hefur og hversu langt fram í tímann fólk er að hugsa hlutina.En þú mátt allveg meta þannig hluti sem fyrringu en FYI það eru ekki allir að hugsa hlutina á sama hátt.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
ManiO skrifaði:Hve stór er skúrinn í fermetrum?
Að kaupa e-ð massa kerfi frá Danfoss eða fyrirtækjum sem sérhæfa sig í lausnum fyrir frystihús er fyrring. Elko er með rakaþéttingatæki fyrir tæpar 35 þús, gætir eflaust fundið betra tæki fyrir aðeins meiri pening. Svo ætti að vera niðurfall nálægt, og breyta vatnstankinum í tækinu til að vatnið renni beint þangað.
Varðandi hitastig, veistu hve mikið hitinn sveiflast þarna inni á veturna? Ef að flökktið er lítið (innan 5-10°C) þá ættiru ekki að þurfa að hafa miklar áhyggjur.
Skúrinn er líklega 2-3fm, ekki með mælingar á honum við hendina.
Ég sá nefnilega "minni" kerfi sem eru hugsuð fyrir tölvukælingar hjá íshúsinu, e-ð sem ég get ímyndað mér að sé í ódýrari kantinum (hver svosem hann er). En það er ekkert niðurfall nálægt, skúrinn er í enda pallsins, á móti húsinu.
Nei, ég gleymdi alveg að monitora hitastigið þarna inni á veturnar, þá var þessi hugmynd bara ennþá að fæðast. En ég get alveg ímyndað mér að það verði skítakuldi þarna inni og ég þurfi að þétta skúrinn betur, sumstaðar eru bara berir viðarbútar sem eru vel rakir núna amk.
-
- Fiktari
- Póstar: 97
- Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
En afhverju ekki bara að kæla geymsluna sem dótið er í fyrir ?
The real problem with hunting elephants is carrying the decoys.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
OliA skrifaði:En afhverju ekki bara að kæla geymsluna sem dótið er í fyrir ?
Hann nefndi að það raftækja og viftusuð væri ekki vel séð.
Just do IT
√
√
-
- Fiktari
- Póstar: 97
- Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
Hjaltiatla skrifaði:OliA skrifaði:En afhverju ekki bara að kæla geymsluna sem dótið er í fyrir ?
Hann nefndi að það raftækja og viftusuð væri ekki vel séð.
Já, en fyrir utan það, er eitthvað sem mælir gegn því að dótið sé inn í geymslu, ef suð/hávaði væri minnkaður úr núverandi stöðu ?
The real problem with hunting elephants is carrying the decoys.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
Ok ætla að vera með opinn haus fyrir því en hvernig þá?Í server herbergjum/eða gámum er oftast blásarar sem kæla tölvubúnað niður ,ert þú með betri hugmynd?
Just do IT
√
√
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
ég myndi nú ekki hafa miklar áhyggjur af kælingunni eins og margir hérna, frekar að halda rakanum í 40-60%
Það gæti verið mikið vesen trúi ég, annars bara frystihúsamálningu og gólfdúk á allt pleisið
Það gæti verið mikið vesen trúi ég, annars bara frystihúsamálningu og gólfdúk á allt pleisið
-
- Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
Ok en ef fólk er með dýran búnað þá getur ábyrgð dottið úr gildi ef hitastigið er ekki í lagi (just sayin)
Just do IT
√
√
Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
Hjaltiatla skrifaði:Ok en ef fólk er með dýran búnað þá getur ábyrgð dottið úr gildi ef hitastigið er ekki í lagi (just sayin)
Hann verður bara að passa að hita og rakastigið sé innan markanna sem gefið er upp í leiðbeiningunum fyrir búnaðinn.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
Sýnist vera harmleikur í uppsiglingu hérna..
Nei, nei segi bara svona.. ég mundi allavega hafa kofann/geymsluna með sterkum lás. Krakkar/unglingar eiga það til að eyðileggja svona lagað og eða brjótast inn í slíkar geymslur, tala nú ekki um ef tölvudót er geymt þarna.
Raki er víða miklu meiri en hjá okkur Íslendingum og hugsa ég að ef þú útbýrð þokkalega loftræstingu á kofann þá þarftu ekki að hafa áhyggjur af raka. Það er í raun aðeins þegar rýmið er lokað og hitastig sveiflast mikið sem raki myndast. Flestir svona kofar eru með einhverskonar "ventulation" og sé hún til staðar, þá get ég ekki ímyndað mér að rakastigið sé yfir mörkum.. getur skoðað hönnun á þaki og millirýminu á milli ytra og innra byrgði, menn glíma þar við gríðarlega hitamun og flæði á heitu og röku lofti upp í kalt rými en engu að síður með réttri hönnun, er rakastigið innan marka fyrir timbur allavega, lykillinn að slíkri hönnun er einföld loftræsting.
Kannski spurning með mikið frost. Í það minnsta gengur ekki að vera með tölvur þarna með vatnskælingu..
Nei, nei segi bara svona.. ég mundi allavega hafa kofann/geymsluna með sterkum lás. Krakkar/unglingar eiga það til að eyðileggja svona lagað og eða brjótast inn í slíkar geymslur, tala nú ekki um ef tölvudót er geymt þarna.
Raki er víða miklu meiri en hjá okkur Íslendingum og hugsa ég að ef þú útbýrð þokkalega loftræstingu á kofann þá þarftu ekki að hafa áhyggjur af raka. Það er í raun aðeins þegar rýmið er lokað og hitastig sveiflast mikið sem raki myndast. Flestir svona kofar eru með einhverskonar "ventulation" og sé hún til staðar, þá get ég ekki ímyndað mér að rakastigið sé yfir mörkum.. getur skoðað hönnun á þaki og millirýminu á milli ytra og innra byrgði, menn glíma þar við gríðarlega hitamun og flæði á heitu og röku lofti upp í kalt rými en engu að síður með réttri hönnun, er rakastigið innan marka fyrir timbur allavega, lykillinn að slíkri hönnun er einföld loftræsting.
Kannski spurning með mikið frost. Í það minnsta gengur ekki að vera með tölvur þarna með vatnskælingu..
Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
Jæja 3 tilraun til að svara,
Með því að líta á tölvurnar sem hitablásara, þá eru ekki í vanda með 4 vélar. Með einangrun í þakinu og loftun ertu í góðum málum og með einangrum í öllum skúrnum væri frekar vandamál með hita en hitt.
Með því að líta á tölvurnar sem hitablásara, þá eru ekki í vanda með 4 vélar. Með einangrun í þakinu og loftun ertu í góðum málum og með einangrum í öllum skúrnum væri frekar vandamál með hita en hitt.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
IL2 skrifaði:Jæja 3 tilraun til að svara,
Með því að líta á tölvurnar sem hitablásara, þá eru ekki í vanda með 4 vélar. Með einangrun í þakinu og loftun ertu í góðum málum og með einangrum í öllum skúrnum væri frekar vandamál með hita en hitt.
Ok hann talar hugsanlega um fleiri vélar jafnvel rack setup,aðstæður gætu hugsanlega breyst ,sé ekki að þetta sé eitthver lausn sem þú ert að gefa upp.
Just do IT
√
√
Re: Utandyra servergeymsla / Eðlisfræði/húsasmiðahjálp?
Afhverju ekki. Það kemur alltaf heitt, þurt loft frá vélunum alveg sama hvernig þær eru settar upp. Eins og Garri segir er þetta fyrst of fremst spurning um loftun. Tölvurnar sjá sjálfar um að mynda hitann.
Síðast breytt af IL2 á Sun 01. Apr 2012 18:25, breytt samtals 1 sinni.