Spurning varðandi hvort að 4 HarðirD hægi á tölvu ?
Spurning varðandi hvort að 4 HarðirD hægi á tölvu ?
soldið sem ég hef verið að spegulera í er þetta :
Getur verið að tölvan mín sé að hægja á sér út af því að ég er komin með 4 harðadiska ? 2 raid og 2 ide ?.
það sem ég sé mjög greinilega er að leikir hiksta mjög reglulega, gerðu það ekki áður þegar það voru bara 2 diskar.
p.s ég er með allt update-að og alles.. bara búin að bæta við diskum
cheers
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varðandi hvort að 4 HarðirD hægi á tölvu ?
hostage skrifaði::D
soldið sem ég hef verið að spegulera í er þetta :
Getur verið að tölvan mín sé að hægja á sér út af því að ég er komin með 4 harðadiska ? 2 raid og 2 ide ?.
það sem ég sé mjög greinilega er að leikir hiksta mjög reglulega, gerðu það ekki áður þegar það voru bara 2 diskar.
p.s ég er með allt update-að og alles.. bara búin að bæta við diskum
cheers
ertu búinn að update-a bios? það eru mjög oft raid gallar á móðurborðum með innbygðu raid. þetta var hjá mér. nema að tölva drap alltaf á sér ef ég reyndi að kóper ákveðið stóra fæla inná disk á raidinu.
"Give what you can, take what you need."