Skál !!

Allt utan efnis
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skál !!

Pósturaf urban » Lau 10. Mar 2012 01:35

worghal skrifaði:
urban skrifaði:Skál í Mooshead hérna.

þess má geta að þetta er sá þráður sem að ég hef póstað oftast í :)

ætli það sé merki um eitthvað ? :roll:


Það sama á við þig :happy


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Skál !!

Pósturaf worghal » Lau 10. Mar 2012 01:51

urban skrifaði:
worghal skrifaði:
urban skrifaði:Skál í Mooshead hérna.

þess má geta að þetta er sá þráður sem að ég hef póstað oftast í :)

ætli það sé merki um eitthvað ? :roll:


Það sama á við þig :happy

nei hver þremillinn :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Skál !!

Pósturaf appel » Lau 10. Mar 2012 02:03

Hver er þessi Þremill?


*-*

Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Skál !!

Pósturaf Akumo » Lau 10. Mar 2012 02:29

urban skrifaði:Skál í Mooshead hérna.

þess má geta að þetta er sá þráður sem að ég hef póstað oftast í :)


Ætli ég verði ekki með í því að hafa póstað oftast hingað, skál fyrir því :sleezyjoe

(Ánægður með mooseheadinn!)



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skál !!

Pósturaf urban » Fös 16. Mar 2012 20:33

*opn* svona í tilefni 2000 pósta (því miður þá fór póstur 2000 í annan þráð) á rúmum 7 árum

Moosehead pale ale varð fyrri valinu. Alveg helvíti góður.
Mynd


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skál !!

Pósturaf cure » Fös 16. Mar 2012 21:26

Skál.



Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Skál !!

Pósturaf Akumo » Lau 17. Mar 2012 19:08

Laugardagskvöld, flott nautasteik og bjór meðþví! SKÁL!



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Skál !!

Pósturaf worghal » Lau 17. Mar 2012 19:38

ég skálaði svo harkalega í fimmtudeginum að ég er kominn í pásu.
ég helli mér bara vatni í glas. skál :roll:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Skál !!

Pósturaf gardar » Lau 17. Mar 2012 20:01

Mynd



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skál !!

Pósturaf GuðjónR » Lau 17. Mar 2012 20:09

Grillaði lambafille á Smokey Joe áðan, franskar og bernaisesósa og smá hvítlaukssósa líka og steikt brokkóli, pepsí drukkið með.
Kaffi latte, þ.e. úr sjálfvirkri vél með flóuðum kaffirjóma og súkkulaði spæni.

Og bjór núna!

Life is good :happy

Skál.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Skál !!

Pósturaf Klaufi » Lau 17. Mar 2012 20:14

Ugh..

KFC og kók..

Gærkvöldið fór illa með mig!
Ég held ég hafi aldrei verið eins þunnur á ævinni!
Drakk samt bara bjór og alls ekki "það mikið" af honum, drakk slatta af vatni og borðaði.

Samkvæmt öllu hefði ég átt að vera ofurhress í dag, en ég er gjörsamlega ónothæfur..


Mynd

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skál !!

Pósturaf urban » Lau 17. Mar 2012 20:18

Klaufi skrifaði:Ugh..

KFC og kók..

Gærkvöldið fór illa með mig!
Ég held ég hafi aldrei verið eins þunnur á ævinni!
Drakk samt bara bjór og alls ekki "það mikið" af honum, drakk slatta af vatni og borðaði.

Samkvæmt öllu hefði ég átt að vera ofurhress í dag, en ég er gjörsamlega ónothæfur..



að er óþolandi að lenda í því


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Skál !!

Pósturaf chaplin » Mán 19. Mar 2012 12:27

Klaufi skrifaði:Ugh..

KFC og kók..

Gærkvöldið fór illa með mig!
Ég held ég hafi aldrei verið eins þunnur á ævinni!
Drakk samt bara bjór og alls ekki "það mikið" af honum, drakk slatta af vatni og borðaði.

Samkvæmt öllu hefði ég átt að vera ofurhress í dag, en ég er gjörsamlega ónothæfur..

Föstudagskvöldið: Tómur magi (stupid), ógeðslega mikið af bjór (stupid) og nóg af skotum (stupid stupid).
Laugardagsmorgun: Mehh, 2 vatnsglös og eldhress.
Laugardagskvöldið: 5-6 bjórar.
Sunnudagsmorgun: Call the priest!


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Skál !!

Pósturaf Klaufi » Fim 22. Mar 2012 22:49

chaplin skrifaði:
Klaufi skrifaði:Ugh..

KFC og kók..

Gærkvöldið fór illa með mig!
Ég held ég hafi aldrei verið eins þunnur á ævinni!
Drakk samt bara bjór og alls ekki "það mikið" af honum, drakk slatta af vatni og borðaði.

Samkvæmt öllu hefði ég átt að vera ofurhress í dag, en ég er gjörsamlega ónothæfur..

Föstudagskvöldið: Tómur magi (stupid), ógeðslega mikið af bjór (stupid) og nóg af skotum (stupid stupid).
Laugardagsmorgun: Mehh, 2 vatnsglös og eldhress.
Laugardagskvöldið: 5-6 bjórar.
Sunnudagsmorgun: Call the priest!



Mynd

?

Skál annars!


Mynd

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Skál !!

Pósturaf chaplin » Fim 22. Mar 2012 23:01

Klaufi skrifaði:Mynd

HAH! Þú ert engum líkur :lol: en okey þetta voru kannski 12-15 stykki af ísköldum, en réttlætir samt ekki verslu þynnku í heimi!


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

HoBKa-
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 29. Apr 2011 03:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skál !!

Pósturaf HoBKa- » Fös 23. Mar 2012 17:56

Skál :beer

Mynd


Fractal Design Define R5 | i7-6700K | Noctua NH-D15 | MSI Z170A Gaming M7 | MSI GTX 1070 Gaming X |
Corsair VEN 16GB DDR4 | Fractal Design Newton R3 1000W | NVMe M.2 Samsung SSD 950 256GB |
1TB Samsung SSD - 1TB HDD | LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skál !!

Pósturaf cure » Fim 29. Mar 2012 00:15

skál :D :fullur en ekki hvað



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Skál !!

Pósturaf Klaufi » Fös 30. Mar 2012 21:22

Skál! :goodbeer

Viking Gylltur og Glengoolie..

Sá sem veit hvað Glengoolie er má sækja einn bjór til mín.
Googling not allowed.


Mynd


Mynd

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skál !!

Pósturaf GuðjónR » Fös 30. Mar 2012 21:27

Ekki veit ég hvað gloongigling er ... en skál!

Mynd




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Skál !!

Pósturaf vesley » Fös 30. Mar 2012 21:27

Mynd

Skál!

og ég googlaði :^o og ég varð liggur við engu nær því hvað þetta er.

Skal samt alveg þiggja einn :roll:
Síðast breytt af vesley á Fös 30. Mar 2012 21:30, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Skál !!

Pósturaf Akumo » Fös 30. Mar 2012 21:29

Jæja skál!

Mynd



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Skál !!

Pósturaf appel » Fös 30. Mar 2012 21:32

jhéð'ggg err hj'ððættturrr þesssu að drekka suli. :fullur

Nei nei, en held að ég setji glasið á hilluna í bili, þarf að geta notið lífsins án áfengis og allt það. Fékk mér reyndar tvo bjóra áðan, en það er allt í góðu vona ég, enda bara Carlsberg, ekkert svona alvöru. :-k Sko, frá á með deginum á morgun!


*-*

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Skál !!

Pósturaf Klaufi » Fös 30. Mar 2012 21:33

vesley skrifaði:Skál!

og ég googlaði :^o og ég varð liggur við engu nær því hvað þetta er.

Skal samt alveg þiggja einn :roll:


Guess you've never been in the Danger Zone..


appel skrifaði:jhéð'ggg err hj'ððættturrr þesssu að drekka suli. :fullur

Nei nei, en held að ég setji glasið á hilluna í bili, þarf að geta notið lífsins án áfengis og allt það. Fékk mér reyndar tvo bjóra áðan, en það er allt í góðu vona ég, enda bara Carlsberg, ekkert svona alvöru. :-k Sko, frá á með deginum á morgun!


Þgáááúlll? :goodbeer


Mynd

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Skál !!

Pósturaf worghal » Fös 30. Mar 2012 21:35

Akumo skrifaði:Jæja skál!

Mynd

ég hef því miður misst alla álit á þér og þinni bjór drykkju.

karlmaður á ekki að láta neitt sem heitir light eða lite innfyrir sínar varir!


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Skál !!

Pósturaf appel » Fös 30. Mar 2012 21:36

worghal skrifaði:
Akumo skrifaði:Jæja skál!

Mynd

ég hef því miður misst alla álit á þér og þinni bjór drykkju.

karlmaður á ekki að láta neitt sem heitir light eða lite innfyrir sínar varir!


Vissiru að Guinnes er kaloríusnauðari en þessir light bjórar? Samt er guinnes ekki talinn "light", heldur karlmennskulegur. Kannski er bleikur bara karlmennskulegur á meðan guinnes er bara fyrir stelpur? :-k


*-*