Góðakvöldið
Jæja ég á í vandamáli með heilar 2 tölvur hérna.
Þær eru báðar með windows xp uppsett.
Þetta lýsir sér þannig að tölvurnar slökkva á öllum forritum svo kemur
close'ing network connections, allt í gúddí svo kemur "windows is shutting
down" og þegar þetta kemur varir þetta í allt að 5+ mínútur geta verið klukkustundir þangað til hún drepur á sér.
Þetta er amk ekki í sambandi við það að ég eigi að íta á power takkann til að slökkva.
Ég er búinn að vírusscanna, og búinn að scanna fyrir spyware og ekkert finnst. Búinn að taka öll pci kort og geisladrif úr og prufa
Hefur einhver svar?