Hæ allir.
Ég ætla að kaupa sjónvarpsflakkara á mánudaginn og líklega verður Argosy HV-339T 3.5'' Full HD 1080P margmiðlunar spilari með upptöku fyrir valinu á 21.900 kr
Datt í hug að spyrja hér hvort einhver sem er nýlega búinn að stúdera þessa flóru í margmiðlunarspilurum mælti frekar með einhverju öðru á svipuðu verði eða jafnvel hvort einhver hefur góða reinslu af þessum spilara ?
Vörulýsing
Argosy HV-339T Full HD margmiðlunarspilari, Tuner
frá Argosy sem spilar tónlist og kvikmyndir í mestu mögulegu gæðum þráðlaust yfir net eða af USB flakkara og minnislykli.
• Tengist beint í sjónvarp eða græjur
• 1080P HD kvikmynda afspilun H.264
• Tekur upp í stafrænum gæðum
• Spilar alla tónlist í DTS og Dolby HD
• Spilar beint yfir net með innb.netkorti
• Spilar af USB flökkurum og minnislyklum
• BitTorrent, Samba, Picasa, Flickr ofl.
• Dual Digital DVB-T tuner og upptaka
• HDMI, USB, LAN, RCA, RGB, ljósleiðari ofl.
Argosy HV339T er án efa sá flottasti á markaðinum en hann spilar allt, gerir allt, tengist við allt, er með innbyggt netkort, digital Tuner og upptökumöguleika. Ath að Digital Tunerinn er aðeins fyrir frístöðvar eins og Rúv, ólæsta dagskrá stöð 2 og fleira sem næst með örbylgjuloftneti en upptakan er bæði fyrir þessar stöðvar og svo er composite video inn á þessum flakkara svo hægt er að tengja afruglara þar við, en þessir fítusar eru alger auka viðbót við annars ótrúlegt tækniundur sem spilar allar tegundir kvikmynda og tónlist, er með usb tengi fyrir aðra flakkara, minnislykla og netkorti fyrir net, Bitorrent, Samba, Picasa, Flickr og að sjálfsögðu möguleika á þráðlausu neti.
http://tolvutek.is/vara/argosy-hv-339t- ... ed-upptoku
Kaup á sjónvarpsflakkara ?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á sjónvarpsflakkara ?
Bara svona að spá. Er eitthvað vit í að eyða meira og kaupa þennan í staðinn?
http://www.nordar.is/details/mede8er-med500x2
Hvað væri maður að fá fyrir aukapeninginn. Einhverjir sem hafa reynslu af þessum?
http://www.nordar.is/details/mede8er-med500x2
Hvað væri maður að fá fyrir aukapeninginn. Einhverjir sem hafa reynslu af þessum?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á sjónvarpsflakkara ?
Kaupir maður svo ekki þennan Argozy flakkari. Verð bara að segja að hann er ekkert nema vesen. Er til dæmis núna að reyna færa skrá yfir á hann þráðlaust, það byrjaði svosem ágætlega eða svona sirka 4MBps en núna er það komið í 113 KBps og virðist ekkert vera á uppleið. Síðan er fullt af öðru rugli sem maður hefur verið að lenda í með þessum.
Get ekki sagt að ég mæli með þessum.
Get ekki sagt að ég mæli með þessum.
Re: Kaup á sjónvarpsflakkara ?
Hvaða firmware ertu með á honum ?
HV339T
20100923 V1.0 offical release.
20101022 V1.1 release note:
1. Support "COPY/PASTE/DELETE" on USB external disk.
2. Support USB volume name display.
3. Add IMS-Intetnet TV.
20101129 v1.2 release note:
Fix bug: It will get reboot if the EEPROM is empty.
20110112 v2.3 release note:
1. Fix the bug for logining Shared folder of Windows 7.
2. Fix BT unstable issue.
3. Improve wireless connection.
HV339T
20100923 V1.0 offical release.
20101022 V1.1 release note:
1. Support "COPY/PASTE/DELETE" on USB external disk.
2. Support USB volume name display.
3. Add IMS-Intetnet TV.
20101129 v1.2 release note:
Fix bug: It will get reboot if the EEPROM is empty.
20110112 v2.3 release note:
1. Fix the bug for logining Shared folder of Windows 7.
2. Fix BT unstable issue.
3. Improve wireless connection.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á sjónvarpsflakkara ?
dexma skrifaði:Hvaða firmware ertu með á honum ?
HV339T
20100923 V1.0 offical release.
20101022 V1.1 release note:
1. Support "COPY/PASTE/DELETE" on USB external disk.
2. Support USB volume name display.
3. Add IMS-Intetnet TV.
20101129 v1.2 release note:
Fix bug: It will get reboot if the EEPROM is empty.
20110112 v2.3 release note:
1. Fix the bug for logining Shared folder of Windows 7.
2. Fix BT unstable issue.
3. Improve wireless connection.
Allavega ef ég er að fara í system og það þá segir það mér að ég sé með n 1.36 sem er með 28.07.2011 dagsetningu.
Hvar ertu að finna þessi firmware annars? Því ég gat bara fundið þetta HV339T firmware V1.3 á heimasíðu framleiðandans.
Re: Kaup á sjónvarpsflakkara ?
Þessi texti er nú bara úr .txt skránni sem er í firmware .zip fælnum fyrir HV-339T á http://www.argosy.tw
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á sjónvarpsflakkara ?
Ég á 335T hann er ekki með til að taka upp, og aldrei neitt vesen mæli með honum !
update Firmware http://www.argosy.tw/support_drivers.html
update Firmware http://www.argosy.tw/support_drivers.html
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á sjónvarpsflakkara ?
Ertu semsagt að segja að ég geti sett inn firmware fyrir 335 týpuna þó svo að ég eigi 339 týpuna?
Ég fann allavega spjallborð á netinu þar sem þeir eru að ræða um þetta og þar póstaði einn link á 1.37 version af firmware-i fyrir 339. Sé hvort það virki eitthvað betur.
Eitt sem ég get einhvern veginn aldrei fengið þennan flakkara til að gera er að muna lykilorðið á þráðlausa netið. Í hvert einasta skipti sem maður slökkvir á honum verð ég að stimpla það aftur inn. Og stundum virkar það og stundum ekki.
Ég fann allavega spjallborð á netinu þar sem þeir eru að ræða um þetta og þar póstaði einn link á 1.37 version af firmware-i fyrir 339. Sé hvort það virki eitthvað betur.
Eitt sem ég get einhvern veginn aldrei fengið þennan flakkara til að gera er að muna lykilorðið á þráðlausa netið. Í hvert einasta skipti sem maður slökkvir á honum verð ég að stimpla það aftur inn. Og stundum virkar það og stundum ekki.
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á sjónvarpsflakkara ?
Nei það er 339 firmware þarna HV339T firmware V1.3 https://dl.dropbox.com/s/iihxeaq3weibl3 ... 2.zip?dl=1
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á sjónvarpsflakkara ?
Já ok. Ég var búin að prófa það. Hlutirnir urðu ekkert betri. Kannski að maður verði að prófa aftur.
Re: Kaup á sjónvarpsflakkara ?
Sidious skrifaði:Bara svona að spá. Er eitthvað vit í að eyða meira og kaupa þennan í staðinn?
http://www.nordar.is/details/mede8er-med500x2
Hvað væri maður að fá fyrir aukapeninginn. Einhverjir sem hafa reynslu af þessum?
er sjálfur að skoða þennan spilara.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á sjónvarpsflakkara ?
Er núna að notast við firmware N.1.37 sem var linkað héðan
http://www.mpcclub.com/forum/showpost.p ... tcount=165
Það virðist vera hjálpa með þennan blessaða spilara. Er búin að ná að kópera tvö video þráðlaust á 4MBps allan tíman. Verður mjög spennandi að sjá hvort að muni núna loksins þetta blessaða lykilorð við endurræsingu. Þá er ég sáttur.
http://www.mpcclub.com/forum/showpost.p ... tcount=165
Það virðist vera hjálpa með þennan blessaða spilara. Er búin að ná að kópera tvö video þráðlaust á 4MBps allan tíman. Verður mjög spennandi að sjá hvort að muni núna loksins þetta blessaða lykilorð við endurræsingu. Þá er ég sáttur.