Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Ég er að nota Sennheiser HD518 við þennan leik. Finnst þau ekki vera með nógu gott surround, erfitt að soundspotta með þeim. Ég myndi leita vel af sorround heyrnatólum, hef heyrt að Logitech G35 séu alveg rosalega góð en hef ekki prófað þau sjálfur.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Danni V8 skrifaði:Ég er að nota Sennheiser HD518 við þennan leik. Finnst þau ekki vera með nógu gott surround, erfitt að soundspotta með þeim. Ég myndi leita vel af sorround heyrnatólum, hef heyrt að Logitech G35 séu alveg rosalega góð en hef ekki prófað þau sjálfur.
Ég fann mjög dramatískan mun á því einfaldlega að uppfæra hljóðkortið hjá mér, ég nota bæði HD515 og HD595.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
djvietice / djvietice
hvað server?
hvað server?
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
origin ID: Posus
Vaktin ID: Posus
Vaktin ID: Posus
Síðast breytt af Posus á Fös 08. Jan 2016 19:16, breytt samtals 1 sinni.
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
nýliði herna á hvaða server er verið að spila almennt og hvaða mumble?
Tech Addicted...
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sá þetta einhversstaðar, nenni einfaldlega ekki að leita af því...
En er Origin Download innlent niðurhal?
En er Origin Download innlent niðurhal?
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Eru fleirri að lenda í því að komast ekki inn á neinn server
kemur "game ready" svo stuttu seinna "Game disconnected: could not join server."
kemur "game ready" svo stuttu seinna "Game disconnected: could not join server."
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
eythor511 skrifaði:Eru fleirri að lenda í því að komast ekki inn á neinn server
kemur "game ready" svo stuttu seinna "Game disconnected: could not join server."
jájá kemur allt of oft, svo þegar maður er að spila þá kemur oft time out..
Alveg mein gallaður leikur og þeir eru ekkert að gera neina patch út..
Þetta versta support á leik sem ég veit um! Þetta er eins og að kaupa gallaða vöru og bara nei já við ætlum ekkert að gera neitt í þessu
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 936
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
tanketom skrifaði:jájá kemur allt of oft, svo þegar maður er að spila þá kemur oft time out..
Alveg mein gallaður leikur og þeir eru ekkert að gera neina patch út..
Þetta versta support á leik sem ég veit um! Þetta er eins og að kaupa gallaða vöru og bara nei já við ætlum ekkert að gera neitt í þessu
Andaðu.
Starfsfólkið hjá DICE frestaði fríunum sínum seinasta sumar til þess að klára leikinn og fengu því að taka út fríin sín eftir að leikurinn kom út.
Þeir vilja helst hafa stutt á milli patch-a á öllum platformum (Þeas. ekki gefa út patch á PC sem PS3 fær kannski 2 vikum seinna og Xbox 3 vikum eða álíka), nema það að Microsoft og Sony þurfa tíma til að prufukeyra patch-ana fyrir leikjatölvurnar (2-3 vikur), þessvegna reyna DICE frekar að bíða og gera stóra patch-a í staðinn fyrir að gera fullt af litlum.
Þetta tvennt gerir það að verkum að það hefur verið svolítið lítið um patch-a frá útgáfu..
Vissulega er þetta samt þreytandi og mér finnst, ásamt flestum, að þeir ættu að gefa út patch-a fyrir PC útgáfuna um leið og þeir eru tilbúnir í stað þess að bíða eftir PS3 og Xbox..
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
tanketom skrifaði:eythor511 skrifaði:Eru fleirri að lenda í því að komast ekki inn á neinn server
kemur "game ready" svo stuttu seinna "Game disconnected: could not join server."
jájá kemur allt of oft, svo þegar maður er að spila þá kemur oft time out..
Alveg mein gallaður leikur og þeir eru ekkert að gera neina patch út..
Þetta versta support á leik sem ég veit um! Þetta er eins og að kaupa gallaða vöru og bara nei já við ætlum ekkert að gera neitt í þessu
Er allveg sammála þessi leikur hefur verið ekkert nema vesen síðan ég fékk hann þegar hann var nýkominn út!
Svo þarf ég líka að vera með þetta origin drasl eingöngu fyrir BF
Var búinn að prufa allt til að laga þetta svo lagaðist þegar ég slökkti á internet sharing.
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Búin að spila leikin síðan hann kom út og engin vandamál eftir að ég slökkti á UpNP í Router og opna öll port sem krefst.
Snilda leikur og lendi ég mjög sjaldan í því að detta út úr leiknum, kanski einusinni í viku og ekkert víst að það sé leiknum að kenna, getur verið td Internetteningin sem veldur því
Snilda leikur og lendi ég mjög sjaldan í því að detta út úr leiknum, kanski einusinni í viku og ekkert víst að það sé leiknum að kenna, getur verið td Internetteningin sem veldur því
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
einarhr skrifaði:Búin að spila leikin síðan hann kom út og engin vandamál eftir að ég slökkti á UpNP í Router og opna öll port sem krefst.
Snilda leikur og lendi ég mjög sjaldan í því að detta út úr leiknum, kanski einusinni í viku og ekkert víst að það sé leiknum að kenna, getur verið td Internetteningin sem veldur því
Þetta virkar víst fyrir suma en ekki alla, þetta er mjög þekkt vandamál um allan heim. Þetta jú skánaði en ekkert til að sætta sig við
Ég er líka að tala um alla glitcha sem er í þessum leik sem ætti að löngu að vera búið að laga og á að vera auðvelt að laga eins og MAV dæmið
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Langaði bara að benda ykkur á þetta. Örugglega flestir sem vita af þessu nú þegar...
http://news.softpedia.com/news/New-Batt ... 1624.shtml
Edit: Damn... Missti ég af afslættinum? Var losins kominn með 5 þús kall til að kaupa leikinn
http://news.softpedia.com/news/New-Batt ... 1624.shtml
Edit: Damn... Missti ég af afslættinum? Var losins kominn með 5 þús kall til að kaupa leikinn
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
"PC will be lead platform" sögðu þeir frá DICE fyrst og svo breyttist það í "All platforms will get patches at the same time" en svo fær PS3 auðvitað patchinn á undan Greinilegt að umslagið frá Sony hefur verið þykkt.
Alveg óþolandi hvað þetta console drasl þarf að eyðileggja fyrir PC mönnum.
Alveg óþolandi hvað þetta console drasl þarf að eyðileggja fyrir PC mönnum.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 936
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
braudrist skrifaði:"PC will be lead platform" sögðu þeir frá DICE fyrst og svo breyttist það í "All platforms will get patches at the same time" en svo fær PS3 auðvitað patchinn á undan Greinilegt að umslagið frá Sony hefur verið þykkt.
Alveg óþolandi hvað þetta console drasl þarf að eyðileggja fyrir PC mönnum.
Í fyrsta lagi þá voru þetta 2 dagar á milli PS3 og PC.
Í öðru lagi þá eru þeir væntanlega ekki að gera þetta að gamni sínu.
Í þriðja lagi hugsaðu um aumingja Xbox mennina sem eru ekki enn búnir að fá sinn patch.
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
braudrist skrifaði:"PC will be lead platform" sögðu þeir frá DICE fyrst og svo breyttist það í "All platforms will get patches at the same time" en svo fær PS3 auðvitað patchinn á undan Greinilegt að umslagið frá Sony hefur verið þykkt.
Alveg óþolandi hvað þetta console drasl þarf að eyðileggja fyrir PC mönnum.
og hvað með það?
xbox fær allt cod dótið mánuði á undan.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
worghal skrifaði:braudrist skrifaði:"PC will be lead platform" sögðu þeir frá DICE fyrst og svo breyttist það í "All platforms will get patches at the same time" en svo fær PS3 auðvitað patchinn á undan Greinilegt að umslagið frá Sony hefur verið þykkt.
Alveg óþolandi hvað þetta console drasl þarf að eyðileggja fyrir PC mönnum.
og hvað með það?
xbox fær allt cod dótið mánuði á undan.
Þeir eru búnir að vera að auglýsa að PC sé lead platform og þá var búist við að það yrði hugsað svoldið um PC menn en það virðist ekki vera the case. Allskonar hlutir sem Dice og EA geta gert á PC sem er erfiðara á Xbox360 og PS3, til dæmis gætu þeir gefið út litla patcha til að laga fullt af litlum hlutum og svo gefið út stóran patch reglulega fyrir leikjatölvurnar því það er meira vesen að gefa út patch fyrir það. Það yrði miklu sniðugra heldur en að gefa út svona risa patcha við og við á allar tölvurnar, gætu fínpússað hluti og "beta-testað" litlar breytingar á PC og sett svo yfir á leikjatölvurnar ef þær eru góðar þessar breytingar.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Eru einhverjir að spila seinna í kvöld?? Var að kaupa leikinn og installa honum áðan þannig ef ykkur vantar einhvern til að drepa trekk í trekk þá er ég game
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Ég gæti verið til í að taka leik eða tvo í kvöld..
Mumble: Kjarni
Rás: Vaktarar
Mumble: Kjarni
Rás: Vaktarar
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Þarf að fá ykkur til að segja mér hvernig ég joina team... hef aldrei spilað online áður
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
AciD_RaiN skrifaði:Þarf að fá ykkur til að segja mér hvernig ég joina team... hef aldrei spilað online áður
Byrjaðu bara á að kíkja á mumble..
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Klaufi skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Þarf að fá ykkur til að segja mér hvernig ég joina team... hef aldrei spilað online áður
Byrjaðu bara á að kíkja á mumble..
Þarf ég að sækja það??
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sækir mumble hér: http://mumble.sourceforge.net/
Ferð í server list og velur Iceland, svo server sem heitir "Kjarni".
Ég og Ellimerc erum þar núna, ættir að sjá okkur.
Ferð í server list og velur Iceland, svo server sem heitir "Kjarni".
Ég og Ellimerc erum þar núna, ættir að sjá okkur.