http://www.youtube.com/watch?v=ythY_GkEBck
útskýrir hvað gerist í raun og veru í endanum í mass effect 3.
guð minn góður maður vissi að mass effect væru gríðanlega "in depth" leikir en vá maður er í algjöru sjokki eftir að hafa séð þetta.
EDIT: tweet hjá bioware: http://imgur.com/eMYVd jæja þá er þetta 100% víst þeir ætla ekki að setja nýjan endir heldur að bæta contenti & clarification.
mass effect 3 Indoctrination - verðið að lesa
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 21
- Skráði sig: Fim 22. Mar 2012 15:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: mass effect 3 Indoctrination - verðið að lesa
Af hverju ættu þeir að breyta endinum samt?
Eru þeir sem eru svona ósáttir við endinn að vonast eftir einhverjum disney endi eða?
Eru þeir sem eru svona ósáttir við endinn að vonast eftir einhverjum disney endi eða?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 21
- Skráði sig: Fim 22. Mar 2012 15:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: mass effect 3 Indoctrination - verðið að lesa
Bjosep skrifaði:Af hverju ættu þeir að breyta endinum samt?
Eru þeir sem eru svona ósáttir við endinn að vonast eftir einhverjum disney endi eða?
þeir ætla bara bæta við smá contenti til að fólk geti fengið closure þar sem enginn var að fatta endinn
fólk sem fattar ekki endinn sér hann sem fullann af plotholes osfv...
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: mass effect 3 Indoctrination - verðið að lesa
variant126 skrifaði:Bjosep skrifaði:Af hverju ættu þeir að breyta endinum samt?
Eru þeir sem eru svona ósáttir við endinn að vonast eftir einhverjum disney endi eða?
þeir ætla bara bæta við smá contenti til að fólk geti fengið closure þar sem enginn var að fatta endinn
fólk sem fattar ekki endinn sér hann sem fullann af plotholes osfv...
Það er ekki bara það að fólk var ekki að fatta endinn heldur var fólk líka mjög pirrað yfir því að sama hvernig þú spilaðir leikinn þá endar hann alltaf nákvæmlega eins.
Re: mass effect 3 Indoctrination - verðið að lesa
vesley skrifaði:variant126 skrifaði:Bjosep skrifaði:Af hverju ættu þeir að breyta endinum samt?
Eru þeir sem eru svona ósáttir við endinn að vonast eftir einhverjum disney endi eða?
þeir ætla bara bæta við smá contenti til að fólk geti fengið closure þar sem enginn var að fatta endinn
fólk sem fattar ekki endinn sér hann sem fullann af plotholes osfv...
Það er ekki bara það að fólk var ekki að fatta endinn heldur var fólk líka mjög pirrað yfir því að sama hvernig þú spilaðir leikinn þá endar hann alltaf nákvæmlega eins.
ekki nákvæmlega eins... það eru 17 mismunandi endar sama hversu lítill munur er á þeim..
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: mass effect 3 Indoctrination - verðið að lesa
oskar9 skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=6M0Cf864P7E&feature=related
http://www.youtube.com/watch?v=ZZOyeFvn ... ature=plcp
Re: mass effect 3 Indoctrination - verðið að lesa
Þetta var eingin endir allt saman draumur 1 leið til að lifa hann af.
Er bara ekki að skylja þetta DLC dæmi hjá þeim að mar þurfi að kaupa leikin + DLC bara til að sá alvöru endinn frekar mikið rip off.
Er bara ekki að skylja þetta DLC dæmi hjá þeim að mar þurfi að kaupa leikin + DLC bara til að sá alvöru endinn frekar mikið rip off.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: mass effect 3 Indoctrination - verðið að lesa
Er spoiler að horfa á þetta ? er að spila mass effect 2 núna og fullu svo ætla í þennan en vill ekki eyðilegja fyrir sjálfan mig með að lesa þetta eða horfa á þetta myndband.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Re: mass effect 3 Indoctrination - verðið að lesa
AncientGod skrifaði:Er spoiler að horfa á þetta ? er að spila mass effect 2 núna og fullu svo ætla í þennan en vill ekki eyðilegja fyrir sjálfan mig með að lesa þetta eða horfa á þetta myndband.
Já þetta er detail skoðun á endanum "draumnum" hvað sem mar vill kalla það þannig ég mundi skippa þessu þangað til þú ert búinn með ME3.
-
- Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Reputation: 1
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: mass effect 3 Indoctrination - verðið að lesa
Zorky skrifaði:Þetta var eingin endir allt saman draumur 1 leið til að lifa hann af.
Er bara ekki að skylja þetta DLC dæmi hjá þeim að mar þurfi að kaupa leikin + DLC bara til að sá alvöru endinn frekar mikið rip off.
Það var aldrei planað að gera "alvöru" endi sem DLC. Það voru svo margir ósáttir með endinn að þeir ákvöðu að bæta við hann, ekki mörg leikja fyrirtæki sem myndu gera þetta fyrir fans
Sjálfur var ég ekki mjög sáttur með endinn. Maður var búinn að spila í gegnum 3 leiki og taka fullt af ákvörðunum sem áttu að hafa áhrif á endann, svo kemur maður að endanum og eina sem maður fær eru 3 valmöguleikar og nánast ekkert closure.
-
- Kóngur
- Póstar: 6400
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 470
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: mass effect 3 Indoctrination - verðið að lesa
Varasalvi skrifaði:Zorky skrifaði:Þetta var eingin endir allt saman draumur 1 leið til að lifa hann af.
Er bara ekki að skylja þetta DLC dæmi hjá þeim að mar þurfi að kaupa leikin + DLC bara til að sá alvöru endinn frekar mikið rip off.
Það var aldrei planað að gera "alvöru" endi sem DLC. Það voru svo margir ósáttir með endinn að þeir ákvöðu að bæta við hann, ekki mörg leikja fyrirtæki sem myndu gera þetta fyrir fans
Sjálfur var ég ekki mjög sáttur með endinn. Maður var búinn að spila í gegnum 3 leiki og taka fullt af ákvörðunum sem áttu að hafa áhrif á endann, svo kemur maður að endanum og eina sem maður fær eru 3 valmöguleikar og nánast ekkert closure.
þeir eru ekki að gera þetta fyrir fans. ef það þarf að borga fyrir það þá er það fyrir peninga, annar er þetta bara eitt stórt "oh shit, we goofed!"
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: mass effect 3 Indoctrination - verðið að lesa
worghal skrifaði:Varasalvi skrifaði:Zorky skrifaði:Þetta var eingin endir allt saman draumur 1 leið til að lifa hann af.
Er bara ekki að skylja þetta DLC dæmi hjá þeim að mar þurfi að kaupa leikin + DLC bara til að sá alvöru endinn frekar mikið rip off.
Það var aldrei planað að gera "alvöru" endi sem DLC. Það voru svo margir ósáttir með endinn að þeir ákvöðu að bæta við hann, ekki mörg leikja fyrirtæki sem myndu gera þetta fyrir fans
Sjálfur var ég ekki mjög sáttur með endinn. Maður var búinn að spila í gegnum 3 leiki og taka fullt af ákvörðunum sem áttu að hafa áhrif á endann, svo kemur maður að endanum og eina sem maður fær eru 3 valmöguleikar og nánast ekkert closure.
þeir eru ekki að gera þetta fyrir fans. ef það þarf að borga fyrir það þá er það fyrir peninga, annar er þetta bara eitt stórt "oh shit, we goofed!"
Nákvæmlega þetta voru þeir búnir að plana fyrir löngu þeir geta ekki búið til DLC á svona stuttum bara fyrir "fans" það er bara rugl. Ef þú hefur fylst með twitternum þeirra þá voru þeir alltaf að hinta að sagan var ekki búin.
-
- Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Reputation: 1
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: mass effect 3 Indoctrination - verðið að lesa
Zorky skrifaði:worghal skrifaði:Varasalvi skrifaði:Zorky skrifaði:Þetta var eingin endir allt saman draumur 1 leið til að lifa hann af.
Er bara ekki að skylja þetta DLC dæmi hjá þeim að mar þurfi að kaupa leikin + DLC bara til að sá alvöru endinn frekar mikið rip off.
Það var aldrei planað að gera "alvöru" endi sem DLC. Það voru svo margir ósáttir með endinn að þeir ákvöðu að bæta við hann, ekki mörg leikja fyrirtæki sem myndu gera þetta fyrir fans
Sjálfur var ég ekki mjög sáttur með endinn. Maður var búinn að spila í gegnum 3 leiki og taka fullt af ákvörðunum sem áttu að hafa áhrif á endann, svo kemur maður að endanum og eina sem maður fær eru 3 valmöguleikar og nánast ekkert closure.
þeir eru ekki að gera þetta fyrir fans. ef það þarf að borga fyrir það þá er það fyrir peninga, annar er þetta bara eitt stórt "oh shit, we goofed!"
Nákvæmlega þetta voru þeir búnir að plana fyrir löngu þeir geta ekki búið til DLC á svona stuttum bara fyrir "fans" það er bara rugl. Ef þú hefur fylst með twitternum þeirra þá voru þeir alltaf að hinta að sagan var ekki búin.
Auðvitað ætluðu þeir að gera fleiri DLC´s. Það var svo mikið af neikvæðu feedback frá fans að það var ákveðið að gera sér DLC til address´a þau vandamál, sérstaklega endinn.
Ef þið viljið fara svo langt og seigja að þeir gerðu viljandi crap endi bara til að geta lagað hann með paid DLC, be my guest.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 21
- Skráði sig: Fim 22. Mar 2012 15:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: mass effect 3 Indoctrination - verðið að lesa
worghal skrifaði:Varasalvi skrifaði:Zorky skrifaði:Þetta var eingin endir allt saman draumur 1 leið til að lifa hann af.
Er bara ekki að skylja þetta DLC dæmi hjá þeim að mar þurfi að kaupa leikin + DLC bara til að sá alvöru endinn frekar mikið rip off.
Það var aldrei planað að gera "alvöru" endi sem DLC. Það voru svo margir ósáttir með endinn að þeir ákvöðu að bæta við hann, ekki mörg leikja fyrirtæki sem myndu gera þetta fyrir fans
Sjálfur var ég ekki mjög sáttur með endinn. Maður var búinn að spila í gegnum 3 leiki og taka fullt af ákvörðunum sem áttu að hafa áhrif á endann, svo kemur maður að endanum og eina sem maður fær eru 3 valmöguleikar og nánast ekkert closure.
þeir eru ekki að gera þetta fyrir fans. ef það þarf að borga fyrir það þá er það fyrir peninga, annar er þetta bara eitt stórt "oh shit, we goofed!"
þeir eru víst að gera þetta fyrir fans þar sem þeir eiga ekki eftir að chargea fyrir þetta.
Varasalvi skrifaði:Zorky skrifaði:worghal skrifaði:Varasalvi skrifaði:Zorky skrifaði:Þetta var eingin endir allt saman draumur 1 leið til að lifa hann af.
Er bara ekki að skylja þetta DLC dæmi hjá þeim að mar þurfi að kaupa leikin + DLC bara til að sá alvöru endinn frekar mikið rip off.
Það var aldrei planað að gera "alvöru" endi sem DLC. Það voru svo margir ósáttir með endinn að þeir ákvöðu að bæta við hann, ekki mörg leikja fyrirtæki sem myndu gera þetta fyrir fans
Sjálfur var ég ekki mjög sáttur með endinn. Maður var búinn að spila í gegnum 3 leiki og taka fullt af ákvörðunum sem áttu að hafa áhrif á endann, svo kemur maður að endanum og eina sem maður fær eru 3 valmöguleikar og nánast ekkert closure.
þeir eru ekki að gera þetta fyrir fans. ef það þarf að borga fyrir það þá er það fyrir peninga, annar er þetta bara eitt stórt "oh shit, we goofed!"
Nákvæmlega þetta voru þeir búnir að plana fyrir löngu þeir geta ekki búið til DLC á svona stuttum bara fyrir "fans" það er bara rugl. Ef þú hefur fylst með twitternum þeirra þá voru þeir alltaf að hinta að sagan var ekki búin.
Auðvitað ætluðu þeir að gera fleiri DLC´s. Það var svo mikið af neikvæðu feedback frá fans að það var ákveðið að gera sér DLC til address´a þau vandamál, sérstaklega endinn.
Ef þið viljið fara svo langt og seigja að þeir gerðu viljandi crap endi bara til að geta lagað hann með paid DLC, be my guest.
crap endir? Horfðir þú á videoið?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: mass effect 3 Indoctrination - verðið að lesa
Spoiler tag í titil takk.
Ekki allir búnir að klára ME3
Ekki allir búnir að klára ME3