Klemmi skrifaði:Er með svipað setup í servernum heima, nema þar er i3-2100 með viftulausri Zalman CNPS10X Performa kælingu, er í viftulausum gömlum P180 kassa og bara að nýta skjástýringuna í örgjörvanum, þar eru hins vegar 6x harðir diskar (4x 2TB Samsung í RAID5 með 1 spare, 2x 500GB Seagate sem stýrikerfisdiskar í RAID1), keyrt á OCZ Z-Series 650W líkt og ég var að selja hér á vaktinni um daginn
Það reyndar reynir aldrei neitt á þessa tölvu, er bara notuð sem prent- og gagnaþjónn fyrir tölvurnar í húsinu, Media centerið tengist beint inn á hann o.s.frv.
6 diskar í viftulausum kassa? Hefuru tékkað á því hvað diskarnir eru að keyra heitt hjá þér?