vanntar hjálp með bsod á fartölvu
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
vanntar hjálp með bsod á fartölvu
ég er að reyna að laga fartölvu sem átti að vera bara rosalega hæg. En þegar ég fæ hana þá fæ ég bara BSOD. Hún nær ekki að starta sér upp í windows heldur kemur logoið og svo bara BSOD. Ég fer í start windows setup repair en það segist ekki geta lagaða hana sjálfvirkt. Gæti verið að harðidiskurinn hafi bara verið að gefa upp öndina? eða er þetta eithvað annað sem ég get laga?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: vanntar hjálp með bsod á fartölvu
Eins og venjulega þá skiptir ekki neinu máli hvað stendur í BSOD þetta eru bara hvítir stafir á bláum grunni
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: vanntar hjálp með bsod á fartölvu
Á ekki að vera hægt að fletta upp error númerinu einhversstaðar?? eins og 00000101 og 00000124 er það sem ég hef séð hjá mér en hef reyndar aldrei reynt að fletta því upp (man reyndar ekkert hvað núllin eru mörg)
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: vanntar hjálp með bsod á fartölvu
0x000000F4 hjálpar þetta eithvað ég held að ég hafi verið að lesa rétt en hún segir dumping physical memory. Telur svo upp í 100 og restartar.
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
- Kóngur
- Póstar: 6404
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 472
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: vanntar hjálp með bsod á fartölvu
ertu með crucial ssd disk í henni ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: vanntar hjálp með bsod á fartölvu
Halldór skrifaði:0x000000F4 hjálpar þetta eithvað ég held að ég hafi verið að lesa rétt en hún segir dumping physical memory. Telur svo upp í 100 og restartar.
Líklegast vírus sem er búinn að rústa kerfinu og skemma drivera og þh.
Setja vélina upp á nýtt, gögnin eru líklega í fínu lagi og á sínum stað
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: vanntar hjálp með bsod á fartölvu
worghal skrifaði:ertu með crucial ssd disk í henni ?
nei bara standar HDD
lukkuláki skrifaði:Líklegast vírus sem er búinn að rústa kerfinu og skemma drivera og þh.
Setja vélina upp á nýtt, gögnin eru líklega í fínu lagi og á sínum stað
á ég þá bara að skella win7 disknum í og starta einhverju repair þannig? og eru gögnin þá enþá þarna?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: vanntar hjálp með bsod á fartölvu
Fékk líka nokkur F4 bsods um daginn, hreinsaði stýrikerfið bara af vírusum og drasli og þá hvarf þetta.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: vanntar hjálp með bsod á fartölvu
Hvati skrifaði:Fékk líka nokkur F4 bsods um daginn, hreinsaði stýrikerfið bara af vírusum og drasli og þá hvarf þetta.
gallinn er að ég næ ekki að boota henni inn í windows
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: vanntar hjálp með bsod á fartölvu
þá er bara tengja diskinn við aðra tölvu(með einhverju dóti) og sækja það sem þig vantar af disknum , svo til baka í fartölvuna og format
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: vanntar hjálp með bsod á fartölvu
mundivalur skrifaði:þá er bara tengja diskinn við aðra tölvu(með einhverju dóti) og sækja það sem þig vantar af disknum , svo til baka í fartölvuna og format
Þetta er best til að hún verði góð aftur. Afrita gögnin og strauja það er langbest.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.