Smá uppfærsla á kassanum. Red Lights


Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Smá uppfærsla á kassanum. Red Lights

Pósturaf halli7 » Þri 13. Mar 2012 01:20

Langaði að bæta aðeins við lýsinguna í kassanum hjá mér og þá sá ég Þetta
Pantaði þetta svo deginum eftir og fékk þetta í hendurnar í gær.
Tók ca. 2 vikur.

Svo var farið að setja þetta í kassann.
og hér koma myndir:

Svona lýtur þetta út:
Mynd

Lýst vel á þetta:
Mynd

Prófað áður en ég finn þessu stað:
Mynd

Var ekki alveg að nenna að hafa þetta aftaná og svo eru snúrurnar frekar stuttar á þessu
Mynd

Mynd

Annað komið fyrir:
Mynd

Þarna bæði komin og verið að athuga hvernig þetta kemur út
Mynd


Svo myndir með þetta á on og off

Off:
Mynd

On:
Mynd

Uploaded with ImageShack.us

Finnst þetta koma mjög vel út og þæginlegt að geta slökkt og kveikt á þessu.


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá uppfærsla á kassanum. Red Lights

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 13. Mar 2012 01:36

Flottur :happy Nú er bara að fá sér vatnskælingu með rauðum slöngum næst ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá uppfærsla á kassanum. Red Lights

Pósturaf Joi_BASSi! » Þri 13. Mar 2012 07:34

er ekki málið að tengja þetta við takkan sem að kveikir ljósin á framm viftunni?

eru góðar festingar á þessu?

eru ekki LED borðar skærari og tengjast beit í afgjafann, ekki í gegnum blá kubbinn. síðan er líka hægt að sveigja þá og þeir taka minna pláss.

þetta er mjög flott hjá þér.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Smá uppfærsla á kassanum. Red Lights

Pósturaf Xovius » Þri 13. Mar 2012 08:27

Ætli maður splæsi ekki í svona þegar maður lokar loksins kassanum :D hef ekki gert það síðan ég keypti minn...




Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Smá uppfærsla á kassanum. Red Lights

Pósturaf halli7 » Þri 13. Mar 2012 11:57

Joi_BASSi! skrifaði:er ekki málið að tengja þetta við takkan sem að kveikir ljósin á framm viftunni?

eru góðar festingar á þessu?

eru ekki LED borðar skærari og tengjast beit í afgjafann, ekki í gegnum blá kubbinn. síðan er líka hægt að sveigja þá og þeir taka minna pláss.

þetta er mjög flott hjá þér.

Jú planið var að tengja þetta við rofann sem stjórnar ljósinu á viftunni en svo nennti ég því ekki.

Festingarnar á þessu eru bara franskur rennilás.

Veit ekki hvernig led er. En er bara mjög sáttur með þetta.


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Smá uppfærsla á kassanum. Red Lights

Pósturaf AncientGod » Þri 13. Mar 2012 13:08

Þeir eru að selja þetta í tölvutek, ég fékk þetta á 1500, þurfti að bíða í 2 daga.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá uppfærsla á kassanum. Red Lights

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 13. Mar 2012 13:21

Ég pantaði mér græn ljós frá bandaríkjunum á $4 fyrir 3 vikum og er ennþá að bíða :mad Maður verður að hafa þetta soldið töff ef maður er með glugga :D


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá uppfærsla á kassanum. Red Lights

Pósturaf Joi_BASSi! » Mið 21. Mar 2012 16:39

halli7 skrifaði:
Joi_BASSi! skrifaði:eru góðar festingar á þessu?
þetta er mjög flott hjá þér.

Festingarnar á þessu eru bara franskur rennilás.

og er það alveg traust?



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá uppfærsla á kassanum. Red Lights

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 21. Mar 2012 16:42

Joi_BASSi! skrifaði:
halli7 skrifaði:
Joi_BASSi! skrifaði:eru góðar festingar á þessu?
þetta er mjög flott hjá þér.

Festingarnar á þessu eru bara franskur rennilás.

og er það alveg traust?

Ég var að setja græn ljós hjá mér og verð nú að segja að franski rennilásinn er alveg solid en límið sjálft er nú ekkert til hrópa húrra fyrir :thumbsd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Smá uppfærsla á kassanum. Red Lights

Pósturaf halli7 » Mið 21. Mar 2012 19:53

límið hjá mér var nú bara fínt


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá uppfærsla á kassanum. Red Lights

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 21. Mar 2012 19:55

halli7 skrifaði:límið hjá mér var nú bara fínt

Þá er það bara ég sjálfur sem er ekkert til að hrópa húrra yfir :D Kannski hef ég bara ekki límt straumbreytinn nógu vel fyrst :P

En aftur.. Þetta er geggjað :happy

Er eitthvað fleira á dagskránni hjá þér á næstunni?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Smá uppfærsla á kassanum. Red Lights

Pósturaf halli7 » Mið 21. Mar 2012 19:58

AciD_RaiN skrifaði:
halli7 skrifaði:límið hjá mér var nú bara fínt

Þá er það bara ég sjálfur sem er ekkert til að hrópa húrra yfir :D Kannski hef ég bara ekki límt straumbreytinn nógu vel fyrst :P

En aftur.. Þetta er geggjað :happy

Er eitthvað fleira á dagskránni hjá þér á næstunni?

Ekkert útlitslega séð.
Ætla bara að fá mér ný vinnsluminni bráðum.


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá uppfærsla á kassanum. Red Lights

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 21. Mar 2012 20:08

halli7 skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
halli7 skrifaði:límið hjá mér var nú bara fínt

Þá er það bara ég sjálfur sem er ekkert til að hrópa húrra yfir :D Kannski hef ég bara ekki límt straumbreytinn nógu vel fyrst :P

En aftur.. Þetta er geggjað :happy

Er eitthvað fleira á dagskránni hjá þér á næstunni?

Ekkert útlitslega séð.
Ætla bara að fá mér ný vinnsluminni bráðum.

Verða það þá ekki rauð ripjaws eða eitthvað í þeim dúr?? :megasmile


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Smá uppfærsla á kassanum. Red Lights

Pósturaf halli7 » Mið 21. Mar 2012 20:34

Jú mjög líklega,
Annars sjást minnin voðalega lítið fyrir kælingunni.


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá uppfærsla á kassanum. Red Lights

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 21. Mar 2012 20:51

Gætir líka fengið þér svona http://buy.is/product.php?id_product=9208849 og UV ljós... Skipta svo út jólaseríunni fyrir rauða ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Smá uppfærsla á kassanum. Red Lights

Pósturaf halli7 » Mið 21. Mar 2012 20:57

AciD_RaiN skrifaði:Gætir líka fengið þér svona http://buy.is/product.php?id_product=9208849 og UV ljós... Skipta svo út jólaseríunni fyrir rauða ;)

Hvað er þetta? :-k


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá uppfærsla á kassanum. Red Lights

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 21. Mar 2012 20:59

Þetta er non-conductive UV reactive sprey... Hérna er alveg frábær auglýsing frá þeim :happy http://www.youtube.com/watch?v=iF50WLVid04


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Smá uppfærsla á kassanum. Red Lights

Pósturaf worghal » Mið 21. Mar 2012 21:04

mig langar einmitt að modda kassan hjá bróður mínum með þessu sprayi.
hann hefur dálæti af svona UV dóti


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá uppfærsla á kassanum. Red Lights

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 21. Mar 2012 21:07

worghal skrifaði:mig langar einmitt að modda kassan hjá bróður mínum með þessu sprayi.
hann hefur dálæti af svona UV dóti

Það er alveg hægt að gera eitthvað flott með þessu ef maður hefur hugmyndaflugið í það :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com