Thunderbolt flakkarar - gjöf en ekki gjald

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Thunderbolt flakkarar - gjöf en ekki gjald

Pósturaf GuðjónR » Mið 21. Mar 2012 16:03

Ég er með iMac með Thunderbolt tengjum og hef beðið spenntur eftir Thunderbolt flökkurum, ég átti alltaf von á því að þeir myndu kosta slatta en að 2TB flakkari með snúru væri á 130 þúsund hefði mér ekki órað fyrir. Þetta verður víst að vera fjarlægur draumur áfram :face

Ath. tveggja metra kapall kostar um 11 þúsund og hann fylgir ekki með flakkara sem kostar 120 þúsund, það þarf að kaupa hana sér:

macland.is verðlisti
tölvutek.is verðlisti
Kapall sem þarf til að tengja flakkarann við tölvuna, nánast gefins.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt flakkarar - gjöf en ekki gjald

Pósturaf Frost » Mið 21. Mar 2012 16:18

Og kaupir virkilega fólk sér svona :wtf ?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt flakkarar - gjöf en ekki gjald

Pósturaf zedro » Mið 21. Mar 2012 16:20

Mynd


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt flakkarar - gjöf en ekki gjald

Pósturaf GuðjónR » Mið 21. Mar 2012 16:22

Frost skrifaði:Og kaupir virkilega fólk sér svona :wtf ?

Ég get ekki ímyndað mér að þetta verði "heit" söluvara, enda skráð á sérpöntun.
Svo fylgir þessu hlunka PSU og þá er nú "portable" fídusinn út um gluggann.
FW800 hefur það framyfir að þú þarft ekkert external power.



Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt flakkarar - gjöf en ekki gjald

Pósturaf steinthor95 » Mið 21. Mar 2012 16:25

nú spyr maður eins og kjáni, en hver er munurinn á Thunderbolt flakkara og venjulegum USB :megasmile


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt flakkarar - gjöf en ekki gjald

Pósturaf GuðjónR » Mið 21. Mar 2012 16:27

steinthor95 skrifaði:nú spyr maður eins og kjáni, en hver er munurinn á Thunderbolt flakkara og venjulegum USB :megasmile


Thunderbolt vs USB3
Viðhengi
Thunderbolt_Intel_speed_chart.jpg
Thunderbolt_Intel_speed_chart.jpg (14.3 KiB) Skoðað 2754 sinnum



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt flakkarar - gjöf en ekki gjald

Pósturaf chaplin » Mið 21. Mar 2012 16:31

Vinnur samt ekki TB eins og FW, þeas. getur streamað jafnt upp og niður? Annars ef ég þyrfti hýsingu eingöngu til að geyma gögn, að þá myndi USB3 duga mér nema bara margfalt ódýrari lausn, hugsa að HDD sé flöskuhálsinn í báðum hýsingunum.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt flakkarar - gjöf en ekki gjald

Pósturaf GuðjónR » Mið 21. Mar 2012 16:36

Thunderbolt er reyndar "next level" tækni, þú getur raðtengt tæki með þessu verið með einn kapal sem plöggast úr tölvu í skjá og deilt lyklaborði/mús og ég veit ekki hvað og hvað ...
Þetta er í raun ekki sambærilegt við neitt annað, hvorki USB né FW, en þetta verður verðlagningin þá kemur þessi tækni aldrei til með að ná útbreiðslu.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt flakkarar - gjöf en ekki gjald

Pósturaf chaplin » Mið 21. Mar 2012 16:43

GuðjónR skrifaði: en þetta verður verðlagningin þá kemur þessi tækni aldrei til með að ná útbreiðslu.

Ég hugsa að þetta sé líka meira enterprise dæmi frekar en mainstream. Einnig á meðan það er ekkert sem toppar þetta né kemst nálægt þessu að þá geta þeir verðlagt þetta eins og þeim sýnist. ;)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6401
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 471
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt flakkarar - gjöf en ekki gjald

Pósturaf worghal » Mið 21. Mar 2012 16:45

en ætti thunderbolt ekki að vera fyrir ssd raid samstæðu?
ég meina, 10gbit er soldið overkill fyrir venjulegann 2tb harðann disk :S


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt flakkarar - gjöf en ekki gjald

Pósturaf pattzi » Mið 21. Mar 2012 16:51

Það er ssd í tölvutek thunderbolt flökkurunum


Ef maður kaupir svona hvernig er þetta tengt ?



Þó það verði ekki fyrr en í sumar býst ég við.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt flakkarar - gjöf en ekki gjald

Pósturaf Viktor » Mið 21. Mar 2012 16:52

GuðjónR skrifaði:en þetta verður verðlagningin þá kemur þessi tækni aldrei til með að ná útbreiðslu.


Sagðirðu þetta líka um fyrstu PC tölvurnar þegar þær komu á markað? Heimurinn þróast. Áður en við vitum af verður kannski allt tengt með thunderbolt, kannski ekki. En það er klárlega meiri framtíð í þessu en USB.

Þessi tölva kostaði 495 $ þegar hún kom út:

Kóði: Velja allt

CPU: 6502, 1 MHz
RAM: 4 or 8 kB / 8, 16, or 32 kB
ROM: 18 kB, including BASIC 1.0 / 20 kB, including BASIC 2.0 (disk drives not supported on the original 2001)
Video: discrete TTL video circuit, 9" monochrome monitor (blue phosphor on the original 2001, green on 2001-N PETs), 40×25 character display
Sound: none / single piezo "beeper" (optional external speaker driven by MOS 6522 CB2 pin)
Ports: 2 MOS 6520 PIA, MOS 6522 VIA, 2 Datassette (1 used / 1 on the back), 1 IEEE-488
Notes: 69 key chiclet keyboard and built-in Datassette / full-sized, full-travel keyboard, no built-in Datassette

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt flakkarar - gjöf en ekki gjald

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 21. Mar 2012 16:54

Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:en þetta verður verðlagningin þá kemur þessi tækni aldrei til með að ná útbreiðslu.


Sagðirðu þetta líka um fyrstu PC tölvurnar þegar þær komu á markað? Heimurinn þróast. Áður en við vitum af verður kannski allt tengt með thunderbolt, kannski ekki. En það er klárlega meiri framtíð í þessu en USB.

Þessi tölva kostaði 495 $ þegar hún kom út:

Kóði: Velja allt

CPU: 6502, 1 MHz
RAM: 4 or 8 kB / 8, 16, or 32 kB
ROM: 18 kB, including BASIC 1.0 / 20 kB, including BASIC 2.0 (disk drives not supported on the original 2001)
Video: discrete TTL video circuit, 9" monochrome monitor (blue phosphor on the original 2001, green on 2001-N PETs), 40×25 character display
Sound: none / single piezo "beeper" (optional external speaker driven by MOS 6522 CB2 pin)
Ports: 2 MOS 6520 PIA, MOS 6522 VIA, 2 Datassette (1 used / 1 on the back), 1 IEEE-488
Notes: 69 key chiclet keyboard and built-in Datassette / full-sized, full-travel keyboard, no built-in Datassette

Mynd

Off topic en djöfull langar mig í eina svona :(

Thunderbolt á pottþétt eftir að lækka með tímanum enda er þetta svo oft þannig með nýja tækni eins og allir vita :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt flakkarar - gjöf en ekki gjald

Pósturaf GuðjónR » Mið 21. Mar 2012 16:55

chaplin skrifaði:Ég hugsa að þetta sé líka meira enterprise dæmi frekar en mainstream. Einnig á meðan það er ekkert sem toppar þetta né kemst nálægt þessu að þá geta þeir verðlagt þetta eins og þeim sýnist. ;)

True, en það verður líklegast engin glimmrandi sala :)

worghal skrifaði:en ætti thunderbolt ekki að vera fyrir ssd raid samstæðu?
ég meina, 10gbit er soldið overkill fyrir venjulegann 2tb harðann disk :S

2TB flakkarinn samanstendur af 2x1TB 2.5" diskum sem þú getur haft í RAID í flakkaranum.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6401
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 471
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt flakkarar - gjöf en ekki gjald

Pósturaf worghal » Mið 21. Mar 2012 17:01

GuðjónR skrifaði:
worghal skrifaði:en ætti thunderbolt ekki að vera fyrir ssd raid samstæðu?
ég meina, 10gbit er soldið overkill fyrir venjulegann 2tb harðann disk :S

2TB flakkarinn samanstendur af 2x1TB 2.5" diskum sem þú getur haft í RAID í flakkaranum.

samt sem áður bara venjulegum 7200 snúninga diskum, ert ekki að fara að fá nálægt því sem thunderbolt býður upp á nema ef að það eru tveir ssd með yfir 500mb read/write settir í.
usb 3 mundi halda sama hraða á þessum sama flakkara með þessum sömu diskum :?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt flakkarar - gjöf en ekki gjald

Pósturaf GuðjónR » Mið 21. Mar 2012 17:02

worghal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
worghal skrifaði:en ætti thunderbolt ekki að vera fyrir ssd raid samstæðu?
ég meina, 10gbit er soldið overkill fyrir venjulegann 2tb harðann disk :S

2TB flakkarinn samanstendur af 2x1TB 2.5" diskum sem þú getur haft í RAID í flakkaranum.

samt sem áður bara venjulegum 7200 snúninga diskum, ert ekki að fara að fá nálægt því sem thunderbolt býður upp á nema ef að það eru tveir ssd með yfir 500mb read/write settir í.
usb 3 mundi halda sama hraða á þessum sama flakkara með þessum sömu diskum :?


Það er alveg rétt, ef þú vilt fá allan hraðann fyrir peninginn þá færðu þér þennan gaur.




gunni123
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Mán 10. Maí 2010 12:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt flakkarar - gjöf en ekki gjald

Pósturaf gunni123 » Mið 21. Mar 2012 17:11

er þetta vitleysa í mér en þyrfti maður ekki actually disk sem væri með yfir 5gb/s í write hraða til að finna mun á usb3 og þessu thunderbolt



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6401
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 471
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt flakkarar - gjöf en ekki gjald

Pósturaf worghal » Mið 21. Mar 2012 17:13

gunni123 skrifaði:er þetta vitleysa í mér en þyrfti maður ekki actually disk sem væri með yfir 5gb/s í write hraða til að finna mun á usb3 og þessu thunderbolt

tveir 500mb+ write/read ssd diskar full nýta næstum því thunderbolt mundi ég halda.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt flakkarar - gjöf en ekki gjald

Pósturaf Tiger » Mið 21. Mar 2012 19:54

Thunderbolt er enn ný tækni og held ég að það sé bara 4 fyrirtæki sem hafa komið með eitthvað nothæft ennþá í þessu. Apple eru einu sem eru með þetta ennþá, en þetta er engan vegin einhver Apple tækni, Intel á þetta og þeir meira að segja rukka eitthvað ákveðið gjald fyrir hvern flakkara og hverja snúru sem notar þessa tækni. Snúran er ekki bara snúra samt, það er chip sitthvoru megin í tengjunum frá Intel sem vinnur með þessu.

Thunderbolt er daisy chaina-ble sem þýðir að þú getur haft t.d. 4 diska alla tengda saman í keðju og svo skjá t.d. á enandum og TB á að höndla allan þann hraða og gagnafluttning, t.d. var WD að koma með svona diska í vikunni og 4 svoleiðis saman eru með yfir 700MB/s í les/skrif.

10 Gbps = 1280MB/s

Það sem vanntar ennþá er í raun hýsingar sem maður getur keypt diskanan sjálfur og þá vonandi fer verðið að lækka. Intel stefnir reyndar á það að setja Thunderbolt í sín PC kubbasett á næstunni, og þá fer þetta vonandi verulega á flug.

Allavegana er ég heitir fyrir því að fá tvo svona WD Duo diska fyrir ljósmyndinar mínar og video, ekki slæmt stökk frá því að hafa þetta á USB2 hýsingu. En hvort ég tými að borga 1000k + fyrir það í dag er annað mál, en freistandi.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt flakkarar - gjöf en ekki gjald

Pósturaf dori » Mið 21. Mar 2012 22:47

Þetta meikar engan sense. Af hverju að selja svona græju með einhverjum drasl 2.5" fartölvudiskum. 10Gb/s flutningshraði? Fræðilegt hámark fyrir 2x SSD í raid0 í dag er kannski um 8Gb/s. En ef þú ert með 2x venjulega 7200rpm fartölvudiska í raid0 þá ertu kannski að nálgast 1,6Gb/s? (fyrir utan að enginn ætti að vera með svona "gagnageymslu" í raid0, það er hugsanlega versta hugmynd sem maður fær)

Mjög sniðugt fyrir seinni tíma en m.v. hvað þetta kostar í dag þá er ýmislegt annað sem er hægt að eyða peningunum í sem er sniðugra.

Tiger skrifaði:Thunderbolt er daisy chaina-ble sem þýðir að þú getur haft t.d. 4 diska alla tengda saman í keðju og svo skjá t.d. á enandum og TB á að höndla allan þann hraða og gagnafluttning, t.d. var WD að koma með svona diska í vikunni og 4 svoleiðis saman eru með yfir 700MB/s í les/skrif.

Það er náttúrulega kúl að geta nýtt þetta þannig. Bara ein snúra í tölvuna fyrir allt og svona. En þetta er bara svo dýrt að þetta er "vond hugmynd" nema þú þurfir að eyða peningunum IMHO.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt flakkarar - gjöf en ekki gjald

Pósturaf gardar » Mið 21. Mar 2012 23:06

dori skrifaði:Þetta meikar engan sense. Af hverju að selja svona græju með einhverjum drasl 2.5" fartölvudiskum. 10Gb/s flutningshraði? Fræðilegt hámark fyrir 2x SSD í raid0 í dag er kannski um 8Gb/s. En ef þú ert með 2x venjulega 7200rpm fartölvudiska í raid0 þá ertu kannski að nálgast 1,6Gb/s? (fyrir utan að enginn ætti að vera með svona "gagnageymslu" í raid0, það er hugsanlega versta hugmynd sem maður fær)

Mjög sniðugt fyrir seinni tíma en m.v. hvað þetta kostar í dag þá er ýmislegt annað sem er hægt að eyða peningunum í sem er sniðugra.

Tiger skrifaði:Thunderbolt er daisy chaina-ble sem þýðir að þú getur haft t.d. 4 diska alla tengda saman í keðju og svo skjá t.d. á enandum og TB á að höndla allan þann hraða og gagnafluttning, t.d. var WD að koma með svona diska í vikunni og 4 svoleiðis saman eru með yfir 700MB/s í les/skrif.

Það er náttúrulega kúl að geta nýtt þetta þannig. Bara ein snúra í tölvuna fyrir allt og svona. En þetta er bara svo dýrt að þetta er "vond hugmynd" nema þú þurfir að eyða peningunum IMHO.



Laukrétt... Og þegar diskar með þessum hraða verða orðnir algengir fyrir gagnageymslu þá verður væntanlega komin enn betri tækni, USB4 eða USB5 eða eitthvað allt annað.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt flakkarar - gjöf en ekki gjald

Pósturaf dori » Mið 21. Mar 2012 23:15

gardar skrifaði:Laukrétt... Og þegar diskar með þessum hraða verða orðnir algengir fyrir gagnageymslu þá verður væntanlega komin enn betri tækni, USB4 eða USB5 eða eitthvað allt annað.
Jamm, hljómar rosalega "inbetween" tækni. Það er samt alveg valid use case að nota þetta ef þú ert með vinnuumhverfi þar sem þú þarft að vera með mikið pláss fyrir gögn og stóra skjáinn þinn og vilt samt geta notað tölvu eins og MacBook Air sem er ekki með nein tengi :-"

En fyrir annað en svoleiðis vinnustöðvar fyrir fartölvufólk sem getur réttlætt að eyða jafn miklum pening í að setja upp smá gagnapláss og hann gæti eytt í fína tölvu með sama gagnaplássi :roll:



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt flakkarar - gjöf en ekki gjald

Pósturaf Minuz1 » Mið 21. Mar 2012 23:54

GuðjónR skrifaði:
steinthor95 skrifaði:nú spyr maður eins og kjáni, en hver er munurinn á Thunderbolt flakkara og venjulegum USB :megasmile


Thunderbolt vs USB3


Fiber Channel over optic fiber:
10,520 Mbit vs 10,000 Mbit Thunderbolt
126 vs 7 devices per channel

Held að það séu ekki til samt flakkarar fyrir þetta :D

Source:
http://en.wikipedia.org/wiki/Serial_ATA ... bit.2Fs.29


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það