Hringdu.is
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Ég gafst upp hjá Hringdu líka, að vera með packetloss, endalaust lagg og hrútlélega þjónustu er bara ekki að ganga... Ég borga frekar 2þús kr dýrari tengingu hjá Símanum á Ljósneti sem er mikið stöðugri og ekkert vesen.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Hringdu.is
ZiRiuS skrifaði:Ég gafst upp hjá Hringdu líka, að vera með packetloss, endalaust lagg og hrútlélega þjónustu er bara ekki að ganga... Ég borga frekar 2þús kr dýrari tengingu hjá Símanum á Ljósneti sem er mikið stöðugri og ekkert vesen.
What he said.
-
- Græningi
- Póstar: 35
- Skráði sig: Sun 24. Júl 2011 13:23
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Tiger skrifaði:ZiRiuS skrifaði:Ég gafst upp hjá Hringdu líka, að vera með packetloss, endalaust lagg og hrútlélega þjónustu er bara ekki að ganga... Ég borga frekar 2þús kr dýrari tengingu hjá Símanum á Ljósneti sem er mikið stöðugri og ekkert vesen.
What he said.
Ditto, var hjá þeim í hálft ár, fór svo til Vodafone. Ekkert pakkatapp og meiri hraði.
Vonandi eru þetta samt bara einhverjir byrjunarörðugleikar sem þeir leysa úr fyrr heldur en síðar, fínt að fá smá samkeppni á markaðinn.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Takk fyrir svörin strákar, ég ákvað að nota vinasamböndin aðeins og plöggaði mér í ljós hjá Voda, þótt ég hefði vissulega verið til í að gefa Hringdu tækifæri þá er þetta bara ekki e-ð sem maður gamblar með vinnandi heiman frá. Þið sem eruð með NBG420, eruði að ná e-ð yfir 50Mbit-in?
Re: Hringdu.is
Þetta er hraðin hjá hringdu í dag.
Bæta því við að þetta á að vera ljósleiðari.
Búið að vera svona í 7 daga sama svar í dag og fyrir viku "Erum að vinna í þessu" eða bara alltaf þegar ég hringi og kvarta.
Bæta því við að þetta á að vera ljósleiðari.
Búið að vera svona í 7 daga sama svar í dag og fyrir viku "Erum að vinna í þessu" eða bara alltaf þegar ég hringi og kvarta.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
AntiTrust skrifaði:Takk fyrir svörin strákar, ég ákvað að nota vinasamböndin aðeins og plöggaði mér í ljós hjá Voda, þótt ég hefði vissulega verið til í að gefa Hringdu tækifæri þá er þetta bara ekki e-ð sem maður gamblar með vinnandi heiman frá. Þið sem eruð með NBG420, eruði að ná e-ð yfir 50Mbit-in?
Ég er reyndar með P870HN-51b routerinn.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
hefur einhvern kvartað til http://www.pfs.is/ Póst- og fjarskiptastofnun ? bara forvitni miða þeir eru ekki að standa við sitt
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Ljós, hringdu í dag, með crappy drasl routernum sem þeir eru með.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: Hringdu.is
skrifbord skrifaði:eru menn sem eru hja hringdu að komast á erlendar síður núna? einhver vakandi?
Allt steindautt.Bara innlent.
Re: Hringdu.is
látum það vera ef þetta gerist að nóttu virka daga en um helgar sko! ég hef nú verið þolinmóður en nú er eg að fá nóg. Fatta ekki svona skom.
Re: Hringdu.is
Vinur minn í vallrási 2, fékk hringdu.is og fékk routerinn og veit ekki hvað á að gera, hann er buinn að vera reyna hringja í hringdu.is enginn svarar!
Hann er að pæla hætta strax og fara í vodafone, meina obvious ef enginn svarar í þjónustunni,
Mjög gaman samt að fá samkeppni við vodafone og símann, meina ef þeir standast við öllu, myndi ég alveg vera hjá hringdu.is
Hann er að pæla hætta strax og fara í vodafone, meina obvious ef enginn svarar í þjónustunni,
Mjög gaman samt að fá samkeppni við vodafone og símann, meina ef þeir standast við öllu, myndi ég alveg vera hjá hringdu.is
Re: Hringdu.is
Ventrilo ónothæft SWTOR tengist ekki.Komin tími á að einhvað fari að lagast á þessum bæ.
Er þetta packet loss sem er að valda þessu? þetta er búið að vera svona í þónokkurn tíma núna.
Einn nett pirraður viðskiptavinur.
-
- Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Ég lenti ótrúlega oft í miklum vandræðum með WoW Hjá hringdu, allt frýs og ehv.
Bara þegar ég er á þessu neti hérna, No where else.
Bara þegar ég er á þessu neti hérna, No where else.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 282
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
jah, netid hjá hringdu búid ad vera afar lélegt sídastlidnar vikur
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
Re: Hringdu.is
Það er ekkert að marka prófa tengingu innlendis færð alltaf í kringum 90 málið er þegar mar er komin fyrir utan lands þetta er hraðinn í dag til New York
Náði loks sambandi við hringdu í dag og þeir seigja tengingin sé biluð í útlöndum og svo "Það er verið að laga þetta" comment sama og ég fékk fyrir 10 dögum semsagt ekkert að ské.
Náði loks sambandi við hringdu í dag og þeir seigja tengingin sé biluð í útlöndum og svo "Það er verið að laga þetta" comment sama og ég fékk fyrir 10 dögum semsagt ekkert að ské.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Ekki ætlast þeir til að viðskiptavinir borgi fullt verð á meðan tengingin er svona léleg?
Ég mundi alla veganna ekki sætta við mig þetta.
Ég mundi alla veganna ekki sætta við mig þetta.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Hringdu.is
braudrist skrifaði:Ekki ætlast þeir til að viðskiptavinir borgi fullt verð á meðan tengingin er svona léleg?
Ég mundi alla veganna ekki sætta við mig þetta.
Það er eingin afsláttur í boði þú þarft að borga fullt verð alveg sama hvernig tenginginn er.
Re: Hringdu.is
gutti skrifaði:hefur einhvern kvartað til http://www.pfs.is/ Póst- og fjarskiptastofnun ? bara forvitni miða þeir eru ekki að standa við sitt
Jam er búinn að vera í sambandi við lögfræðing þar.
Zorky skrifaði:braudrist skrifaði:Ekki ætlast þeir til að viðskiptavinir borgi fullt verð á meðan tengingin er svona léleg?
Ég mundi alla veganna ekki sætta við mig þetta.
Það er eingin afsláttur í boði þú þarft að borga fullt verð alveg sama hvernig tenginginn er.
Þetta er ekki rétt, ég er búinn að vera að fá afslátt af tengingunni meðan þetta hefur verið svona, tók ekki annað í mál.
Re: Hringdu.is
Ég er búinn að vera hjá Hringdu síðan í janúar og fyrstu 3 dagarnir voru frábærir, fór í dag lét færa tenginguna yfir til Vodafone.
Ef ég ætti að gefa tengingunni hjá hringdu einkunn þá væri það -10/10.
Ef ég ætti að gefa tengingunni hjá hringdu einkunn þá væri það -10/10.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Reputation: 1
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Get ekki spilað mass effect 3 í multiplayer og get ekki horft á netflix get varlað skoðað heima síður þetta er síðasta stráið seigja upp þessu helvíti
Þetta á að vera ljósleiðari til New York
Þetta er búið að vera versnandi í 12 daga fékk sama svarið í dag "Það er verið að vinna í þessu" sama svar og alla hina daga sem ég hringdi og var að athuga hvað í andskotanum væri í gangi.
Þetta á að vera ljósleiðari til New York
Þetta er búið að vera versnandi í 12 daga fékk sama svarið í dag "Það er verið að vinna í þessu" sama svar og alla hina daga sem ég hringdi og var að athuga hvað í andskotanum væri í gangi.
Re: Hringdu.is
hafa fleirri verið í vesen með hringdu í nótt og í dag? opnar fáar erlendar síður og laggar á youtube