Router alltaf að restarta sér.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Lau 25. Sep 2010 05:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Router alltaf að restarta sér.
Mig vantar smá hjálp með uppsetningu á router, er með svona http://www.tolvulistinn.is/vara/24673 og hann er notaður sem accsess point á innra neti. Er með fastar ip-tölur á flest öllum tölvum og þessum router. Hann er stöðugt að restarta sér öllum til ama og leiðinda, mig minnir að eina sem ég breytti var að ég setti hann á fasta ip-tölu og DHCP. Annað er eins og hann kom úr kassanum. Er eitthvað hægt að koma í veg fyrir þetta??
-
- Vaktari
- Póstar: 2348
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Router alltaf að restarta sér.
Var með router sem var alltaf að restarta sér og mér var sagt að það væri útaf hann væri að fá of margar tengingar inná sig(símagaur frá tal). frá µtorrent. en þessi er bara á innraneti svo.
lagaði það að mestu með þvi að minnka fjölda tengingar niður í 20 eða svo.
lagaði það að mestu með þvi að minnka fjölda tengingar niður í 20 eða svo.
Re: Router alltaf að restarta sér.
Bara svo ég skilji þetta rétt.
Það er fyrir með innanhúsnet sem keyrir DHCP
Broadband router sem er verið að nota sem þráðlausan aðgangspunkt, á hann settirðu fasta IP og DHCP server númer 2
Gerir tækið þetta þegar hann er ekki tengdur við innanhúsnetið ?
Það er fyrir með innanhúsnet sem keyrir DHCP
Broadband router sem er verið að nota sem þráðlausan aðgangspunkt, á hann settirðu fasta IP og DHCP server númer 2
Gerir tækið þetta þegar hann er ekki tengdur við innanhúsnetið ?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Lau 25. Sep 2010 05:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Router alltaf að restarta sér.
Routerinn er tengdur inn á 24 porta switch og þaðan inn á proxy server til að komast á internetið, þannig að það er ekkert torrent í gangi (lokað á svoleiðis). @mind setti hann á fasta ip-tölu, var stilltur á sjálfgefna (minnir mig)
Re: Router alltaf að restarta sér.
Routerar koma næstum undantekningalaust með fastri ip tölu, einni af 192.168.(1/0).(1/254)
Ég veit ekki alveg afhverju þú ert að nota router fyrir access point, en allavega þá koma routerar sjálfkrafa með DHCP server sem er virkur, má vera svosem að þú hafir slökkt á honum. Ertu búinn að staðfesta að þú sért ekki að reyna keyra routerinn á sömu IP tölu og eitthvað annað tæki á innanhúsnetinu ?
Ættir að sjá t.d. collision warnings á switchinum.
Ég skil samt ekki ennþá hvernig uppsetningu þú ert með.
Ertu að nota routerinn til að búa til þráðlaust net eða sér hann líka um að taka á móti nettengingunni þinni ?
Ég veit ekki alveg afhverju þú ert að nota router fyrir access point, en allavega þá koma routerar sjálfkrafa með DHCP server sem er virkur, má vera svosem að þú hafir slökkt á honum. Ertu búinn að staðfesta að þú sért ekki að reyna keyra routerinn á sömu IP tölu og eitthvað annað tæki á innanhúsnetinu ?
Ættir að sjá t.d. collision warnings á switchinum.
Ég skil samt ekki ennþá hvernig uppsetningu þú ert með.
Ertu að nota routerinn til að búa til þráðlaust net eða sér hann líka um að taka á móti nettengingunni þinni ?