Andlitsskrúbbur

Allt utan efnis

Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Andlitsskrúbbur

Pósturaf axyne » Mán 19. Mar 2012 21:00

Er að vera búinn með húðskrúbbinn minn og var að pæla hvort ég ætti að prufa eitthvað nýtt.
Hef verið að nota þennan frá Zirh.

Einhver sem mælir með einhverju öðru og þá kannski rakakremi líka ?

Hvernig vörur/aðferðir eruð þið að nota til að hugsa um húðina á ykkur, t.d eftir rakstur.

öruglega margir hérna sem hugsa vel um húðina á sér, gaman væri að sjá smá umræðu sem afsannar að hérna eru bara sveittir bólugrafnir nördar :D


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Andlitsskrúbbur

Pósturaf Black » Mán 19. Mar 2012 21:08



CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Andlitsskrúbbur

Pósturaf oskar9 » Mán 19. Mar 2012 21:12

Byrja á þessum korteri fyrir sturtu.

http://www.thebodyshop-usa.com/skin-car ... -mask.aspx

scrúbba húðina vel og læt maskan liggja á í 10 mín, þvæ hann svo af í sturtu.

http://www.thebodyshop-usa.com/bath-pro ... -wash.aspx

þvæ húðina með þessum.

http://www.sensai-cosmetics.com/detail/ ... n&id=cp002

þetta er svo rakakremið sem ég nota, ég kaupi Light útgáfuna sem er fyrir feita húð því ég verð svo oily í kringum nefið og á enninu, besta rakakrem sem ég hef notað enda kostar það $$$


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Andlitsskrúbbur

Pósturaf valdij » Mán 19. Mar 2012 21:18

Ég var með tiltölulega viðkvæma húð og var með bólur og vesen þannig ég hef prófað ansi mikið af svona húð vörum. Það sem mér hefur fundist persónulega virka best er andlitsskrúbbið frá La Prairie. Það er rándýrt en án efa það besta sem ég hef komist í. Hef notað örugglega 3-5 önnur en fyrir mig er þetta frá La Prairie að virka best. Nota það 2-3max í viku, passa að nota svona andlitsskrúbb ekki of oft því þá er hætta að húðin þurrkist of mikið. Finnst vera rosalega persónubundið hvaða andlitsskrúbb eru að virka best.

Hinsvegar með rakakrem, þegar ég var upp á mitt versta í húðinni, fyrir sirka 4-5 árum þá benti einn mér á að prófa Biotherm Homme rakakremin. Ég hef notað það nánast upp á dag síðan þá og get varla mælt betur með þeim.

Af minni reynslu, ef þú ert slæmur í húðinni, þá sér í lagi bólur ekki gera sömu mistök og ég gerði og örugglega margir aðrir að rjúka út í apótek og kaupa þessi bólu-krem og bólu-eyða og ég veit ekki hvað og hvað. Ég eyddi tugum þúsunda í þetta dæmi og það virkaði aldrei neitt. Þetta er auðvitað bara út frá minni reynslu. Af öllu svona sem þú getur fengið út í næsta apóteki sem á að virka gegn bólum var rakakremið frá Biotherm sem hjálpaði mér allavega.

Ég hef notað þrjár tegundir af rakakremum frá þeim annars: Ultra Confort (after shave + rakakrem) T-pur intense (rakakrem fyrir frekar feita/bólu húð) og það sem ég er að nota núna Aquapower. Þau eru öll virkilega fín, ég fæ stundum þurra húð í andlitið og eftir ég byrjaði að nota Aquapower þá hefur það varla komið einu sinni fyrir. Þannig mæli sterklega með þeim rakakremunum frá þeim. Ég nota einnig svitalyktareyðinn frá þeim en hann er alveg lyktarlaus sem mér finnst vera must og hægt að fá sem stick, roll-on og spray. Stick'ið fannst mér síst af þessu en nota roll-onið reglulega.

Ég ætla án efa að prófa frá Biotherm Homme næst andlitsskrúbbinn og sjá hvernig þau virka.




Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Andlitsskrúbbur

Pósturaf axyne » Mán 19. Mar 2012 21:22

Black skrifaði:http://www.bland.is :thumbsd


Hef engan áhuga að skrá mig á bland.is, er á vaktinni eins og margir aðrir hérna til að hafa samskipti við jafningja mína ekki húsmæður úr vesturbænum.
Ekki gleyma að þetta er koníakstofan þar sem rætt er um allt utan efnis, slepptu svona leiðinda comment-um.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Andlitsskrúbbur

Pósturaf GuðjónR » Mán 19. Mar 2012 21:55

Í gamla daga þá var til eitthvað efni sem maður setti á andlitið, svo storknaði það og myndaði svona "filmu" einhversskonar peel/off/mask ...
Svo eftir svona 15-20 mín þá tók maður þetta af og þetta tók öll óhreinindi úr húðinni, t.d. fílapensla. Þetta var eins og gúmmí filma og í henni festust öll óhreinindi.
Hef ekki séð þetta í seinni tíð...



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Andlitsskrúbbur

Pósturaf Gunnar » Mán 19. Mar 2012 21:59

GuðjónR skrifaði:Í gamla daga þá var til eitthvað efni sem maður setti á andlitið, svo storknaði það og myndaði svona "filmu" einhversskonar peel/off/mask ...
Svo eftir svona 15-20 mín þá tók maður þetta af og þetta tók öll óhreinindi úr húðinni, t.d. fílapensla. Þetta var eins og gúmmí filma og í henni festust öll óhreinindi.
Hef ekki séð þetta í seinni tíð...

Svipað og er i american psycho. Setti svona á handarbakið á mér og leyfði því að þorna. Get sagt þér að það var ekki þægilegt að rífa þetta af. Festist í öllum hárunum á handabakinu :face ....



Skjámynd

Domnix
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Andlitsskrúbbur

Pósturaf Domnix » Mán 19. Mar 2012 22:17

GuðjónR skrifaði:Í gamla daga þá var til eitthvað efni sem maður setti á andlitið, svo storknaði það og myndaði svona "filmu" einhversskonar peel/off/mask ...
Svo eftir svona 15-20 mín þá tók maður þetta af og þetta tók öll óhreinindi úr húðinni, t.d. fílapensla. Þetta var eins og gúmmí filma og í henni festust öll óhreinindi.
Hef ekki séð þetta í seinni tíð...


Fæst nú bara í hagkaup í litlum plastvösum :happy fáránlega gaman að kroppa þetta af sér.
En já hef notað sápu og rakakrem frá Biotherm. Virkar vel fyrir mig :megasmile



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Andlitsskrúbbur

Pósturaf GuðjónR » Mán 19. Mar 2012 22:20

Gunnar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Í gamla daga þá var til eitthvað efni sem maður setti á andlitið, svo storknaði það og myndaði svona "filmu" einhversskonar peel/off/mask ...
Svo eftir svona 15-20 mín þá tók maður þetta af og þetta tók öll óhreinindi úr húðinni, t.d. fílapensla. Þetta var eins og gúmmí filma og í henni festust öll óhreinindi.
Hef ekki séð þetta í seinni tíð...

Svipað og er i american psycho. Setti svona á handarbakið á mér og leyfði því að þorna. Get sagt þér að það var ekki þægilegt að rífa þetta af. Festist í öllum hárunum á handabakinu :face ....


hahaha ... nákvæmlega, best að raka sig fyrst og setja svo í andlitið þegar þú rífur þetta af þá er eins og það vanti allt skinn á faceið ... ótrúlega þæginlegt.

Domnix skrifaði:Fæst nú bara í hagkaup í litlum plastvösum :happy fáránlega gaman að kroppa þetta af sér.
En já hef notað sápu og rakakrem frá Biotherm. Virkar vel fyrir mig :megasmile


Þú svaraðir næstu spurninginni minni, ég vissi ekki að þetta fengist ennþá! ....
Ætla að kaupa þetta aftur fljótlega :)




Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Andlitsskrúbbur

Pósturaf axyne » Mán 19. Mar 2012 22:36

valdij skrifaði:"mikill texti"

Takk fyrir ábendinguna, lýst vel á þetta Biotherm ætla að tjekka á því.
Ertu að panta þetta á netinu eða versla heima á íslandi ?


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Domnix
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Andlitsskrúbbur

Pósturaf Domnix » Mán 19. Mar 2012 22:45

axyne skrifaði:
valdij skrifaði:"mikill texti"

Takk fyrir ábendinguna, lýst vel á þetta Biotherm ætla að tjekka á því.
Ertu að panta þetta á netinu eða versla heima á íslandi ?

http://www.facebook.com/biothermiceland?sk=info



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Andlitsskrúbbur

Pósturaf ZiRiuS » Mán 19. Mar 2012 22:53

http://www.youtube.com/watch?v=CGeAMVK7 ... re=related

Ég tek þetta routine alltaf á morgnanna.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


OUTNUMBERED
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 24. Jan 2006 23:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Andlitsskrúbbur

Pósturaf OUTNUMBERED » Mán 19. Mar 2012 22:55

hætta að drekka gos og borða sælgæti.
ótrúlegur árangur sem kemur ef maður fer að hugsa hvað maður treður ofan í sig hehe



Skjámynd

Domnix
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Andlitsskrúbbur

Pósturaf Domnix » Mán 19. Mar 2012 23:00

OUTNUMBERED skrifaði:hætta að drekka gos og borða sælgæti.
ótrúlegur árangur sem kemur ef maður fer að hugsa hvað maður treður ofan í sig hehe

Fer eftir hvort þú ert að tala um almennt hreina húð eða "unglingabólur". Margir húðlæknar hafa sagt mér að mataræði hafi ekki áhrif á bólur þar sem þær eru aðeins ofvirkir eða stökkbreyttir svitakirtlar vegna breytinga í líkamanum sem stafa af hormónum.
Hins vegar hefur skortur á vítamínum virkilega slæm áhrif og skortur á olíu þurkar húðina allsvakalega.
Lausn: lýsi og vítamínus :)




Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Andlitsskrúbbur

Pósturaf axyne » Mán 19. Mar 2012 23:09

jæja skellti mér á þennan pakka

Dáldið dýrt en ætti að duga mér næstu 2 árin eins og síðasti skrúbbur :D


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Andlitsskrúbbur

Pósturaf Minuz1 » Mán 19. Mar 2012 23:12

raka mig með extra virgin ólífuolíu og ber á mig pensín(unnið úr fiskislori) mjög fínt

Mæli eindregið með olíunni, prófið það amk


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Andlitsskrúbbur

Pósturaf vesley » Mán 19. Mar 2012 23:16

Minuz1 skrifaði:raka mig með extra virgin ólífuolíu og ber á mig pensín(unnið úr fiskislori) mjög fínt

Mæli eindregið með olíunni, prófið það amk


Þetta pensím er ótrúlegt , hefur virkað á bókstaflega allt! Íslensk vara meira að segja ;) Prufaði meira að segja að sprauta því uppí nefið á mér þegar ég var með sár þar og það gréri á "no-time"

Ég nota samt pensímið aðallega á mikla þurrka eða eitthvað þessháttar og pensím er ekki bara fyrir andlitið heldur allan líkamann.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Andlitsskrúbbur

Pósturaf Minuz1 » Mán 19. Mar 2012 23:17

vesley skrifaði:
Minuz1 skrifaði:raka mig með extra virgin ólífuolíu og ber á mig pensín(unnið úr fiskislori) mjög fínt

Mæli eindregið með olíunni, prófið það amk


Þetta pensím er ótrúlegt , hefur virkað á bókstaflega allt! Íslensk vara meira að segja ;) Prufaði meira að segja að sprauta því uppí nefið á mér þegar ég var með sár þar og það gréri á "no-time"

Ég nota samt pensímið aðallega á mikla þurrka eða eitthvað þessháttar og pensím er ekki bara fyrir andlitið heldur allan líkamann.


Pensím er undraefni, ég er kokkur, alltaf að brenna mig og nota þetta miklu frekar en aloe vera eða burn free drasl


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Andlitsskrúbbur

Pósturaf Moquai » Þri 20. Mar 2012 00:20

Ég var mjög slæmur í andliti þegar ég var yngri, og ég notaði þá alltaf Clerasil, það virkar óóótrúlega vel, ég nota það enn í dag á svona litla djöfla.

Nota rakakrem frá John & Johnsson, og Aftershave-inn frá Hugo Boss :3


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence


Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Andlitsskrúbbur

Pósturaf Moquai » Þri 20. Mar 2012 00:21

Moquai skrifaði:Ég var mjög slæmur í andliti þegar ég var yngri, og ég notaði þá alltaf Clerasil, það virkar óóótrúlega vel, ég nota það enn í dag á svona litla djöfla.

Nota rakakrem frá John & Johnsson, og svona balm frá Hugo Boss :3


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Andlitsskrúbbur

Pósturaf tanketom » Þri 20. Mar 2012 00:25

axyne skrifaði:jæja skellti mér á þennan pakka

Dáldið dýrt en ætti að duga mér næstu 2 árin eins og síðasti skrúbbur :D


13.000kr? :dontpressthatbutton


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Andlitsskrúbbur

Pósturaf Örn ingi » Þri 20. Mar 2012 06:37

Nuskin vörurnar reyndust mér mjög vel, ég var með rosalega slæma húð og er enn að gjalda þess :D


Tech Addicted...


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Andlitsskrúbbur

Pósturaf Tbot » Þri 20. Mar 2012 10:00

vesley skrifaði:
Minuz1 skrifaði:raka mig með extra virgin ólífuolíu og ber á mig pensín(unnið úr fiskislori) mjög fínt

Mæli eindregið með olíunni, prófið það amk


Þetta pensím er ótrúlegt , hefur virkað á bókstaflega allt! Íslensk vara meira að segja ;) Prufaði meira að segja að sprauta því uppí nefið á mér þegar ég var með sár þar og það gréri á "no-time"

Ég nota samt pensímið aðallega á mikla þurrka eða eitthvað þessháttar og pensím er ekki bara fyrir andlitið heldur allan líkamann.



Hvar fæst þetta pensím keypt?




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Andlitsskrúbbur

Pósturaf vesley » Þri 20. Mar 2012 10:06

Tbot skrifaði:
vesley skrifaði:
Minuz1 skrifaði:raka mig með extra virgin ólífuolíu og ber á mig pensín(unnið úr fiskislori) mjög fínt

Mæli eindregið með olíunni, prófið það amk


Þetta pensím er ótrúlegt , hefur virkað á bókstaflega allt! Íslensk vara meira að segja ;) Prufaði meira að segja að sprauta því uppí nefið á mér þegar ég var með sár þar og það gréri á "no-time"

Ég nota samt pensímið aðallega á mikla þurrka eða eitthvað þessháttar og pensím er ekki bara fyrir andlitið heldur allan líkamann.



Hvar fæst þetta pensím keypt?



Held bara í öllum apótekum.



Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Andlitsskrúbbur

Pósturaf valdij » Þri 20. Mar 2012 13:27

axyne skrifaði:
valdij skrifaði:"mikill texti"

Takk fyrir ábendinguna, lýst vel á þetta Biotherm ætla að tjekka á því.
Ertu að panta þetta á netinu eða versla heima á íslandi ?


Ég hef keypt oftast á vsk-lausum dögum í Hagkaup. Annars hef ég skoðað þetta bæði úti og í fríhöfninni og verðið er alltaf nánast það sama og er í Hagkaup þannig ef haldið mig við það.

Hef ekki skoðað það að kaupa þetta beint af netinu en það er hugsanlega eitthvað sem ég þarf að athuga.