Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?


Höfundur
marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

Pósturaf marijuana » Lau 10. Mar 2012 02:09

sælar,

Ég er í smá bobba, ég er með snúru og hún vill ehm ekki virka (YOU DON'T SAY :-O ) eða hitt og heldur, hún virkar ef ég tengi hana úr tölvu í tölvu sem segjir mér að hún er "snúin". Ég laga það og tengi í router, þá kemur ekkert ljós á netkortið eða það BLIKKAR, þá inn í 1 sec per 1 min, en það kom ef ég var tölva í tölvu með snúna snúru.

ALLT er DHCP hvað varðar stillingar (ætti hvort eð er ekki að skipta máli, þarf bara að vera kveikt á kortinu og snúra í tölvu og router.)

Any ideas hvað varðar þetta ? Búinn að prufa 2 snúrur, þá upprunilegu og nýja, einnig báðar með annarri tölvu. same shit all the time.



Skjámynd

Xberg
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 02:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

Pósturaf Xberg » Lau 10. Mar 2012 02:41

Þú getur ekki notað crossover snúru á milli Pc og rouders, verður að vera patch snúra þar á milli.

Getur það verðið vandinn.


Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans


Höfundur
marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

Pósturaf marijuana » Lau 10. Mar 2012 03:29

Xberg skrifaði:Þú getur ekki notað crossover snúru á milli Pc og rouders, verður að vera patch snúra þar á milli.

Getur það verðið vandinn.



sko, seinni snúran sem ég prufaði virkaði Tölva og Tölva, þar að leiðandi var hún snúin, því var breytt svo að hún virkaði ekki Tölva og tölva og ætti að virka Router og tölva, en í hvorugu skiptinu virkaði þetta. ;)


Ég ætla rétt að vona að ég sé að skilja þig með Crossover = Snúin, verulega þreyttur og svangur atm :oops:



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

Pósturaf Minuz1 » Lau 10. Mar 2012 03:46

marijuana skrifaði:
Xberg skrifaði:Þú getur ekki notað crossover snúru á milli Pc og rouders, verður að vera patch snúra þar á milli.

Getur það verðið vandinn.



sko, seinni snúran sem ég prufaði virkaði Tölva og Tölva, þar að leiðandi var hún snúin, því var breytt svo að hún virkaði ekki Tölva og tölva og ætti að virka Router og tölva, en í hvorugu skiptinu virkaði þetta. ;)


Ég ætla rétt að vona að ég sé að skilja þig með Crossover = Snúin, verulega þreyttur og svangur atm :oops:


Vitlaust breytt greinilega.

Segðu litina á vírunum á tenginu þegar þú skoðar það neðanfrá, er það eins báðum megin?

Hver breytti snúrunni? Var hún prófuð?

http://discountlowvoltage.blogspot.com/ ... cable.html


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

Pósturaf Oak » Lau 10. Mar 2012 10:31

litaröðin skiptir ekki máli...eina sem þarf að vera er að þær séu eins báðu megin.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Aravil
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 19:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

Pósturaf Aravil » Lau 10. Mar 2012 12:16

Mér heyrist á öllu að þú sért með "crossover" kapal, en svoleiðis kaplar eru notaðir til að tengja tvær tölvur saman án þess að fara í gegnum router eða switch. Twisted pair (ef það er það sem þú átt við með "snúinn") er hinsvegar tæknin sem notuð er í snúrunni, en segir ekki til um endanlega röð víranna í tengjunum.




Höfundur
marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

Pósturaf marijuana » Lau 10. Mar 2012 17:11

Litirnir eru í sömu röð báðum megin, þeas sömu litir :) Hún er því rétt og ætti að virka en samt blikkar hún. (Báðar gerðu það sama eftir að ég skipti um tengi ... )

keypti nýja snúru og það virkar, takk samt :)



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

Pósturaf Oak » Lau 10. Mar 2012 17:15

varstu að breyta þessu sjálfur með töng?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

Pósturaf marijuana » Lau 10. Mar 2012 19:09

Oak skrifaði:varstu að breyta þessu sjálfur með töng?


já, viðist sem að tengin sem ég setti á voru e-h asnaleg, léleg.

Pabbi gerði þetta fyrir mig reyndar hvað varðar breytinguna, svona svo þetta værir rétt :)



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

Pósturaf Oak » Lau 10. Mar 2012 19:26

Kemur líka fyrir að töngin geti verið léleg. Allavega flott að þetta sé komið hjá þér :)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Xberg
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 02:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

Pósturaf Xberg » Lau 10. Mar 2012 19:50

Það er smá vandaverk að pönsa hausa á netsnúrur, mikilvægt að vera með litaröðina rétta og stutta afeinangrun á endunum. Allt hefur þetta að segja fyrir rest :)

Svo er mjög gott að mæla kapalinn eftirá svo ekkert parið vantar :)

Enn gott að þetta komst í lag.


Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

Pósturaf tdog » Lau 10. Mar 2012 20:54

Xberg skrifaði:Það er smá vandaverk að pönsa hausa á netsnúrur, mikilvægt að vera með litaröðina rétta og stutta afeinangrun á endunum. Allt hefur þetta að segja fyrir rest :)


Það á ekki að afeinangra endana.



Skjámynd

Xberg
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 02:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

Pósturaf Xberg » Lau 10. Mar 2012 22:40

tdog skrifaði:
Xberg skrifaði:Það er smá vandaverk að pönsa hausa á netsnúrur, mikilvægt að vera með litaröðina rétta og stutta afeinangrun á endunum. Allt hefur þetta að segja fyrir rest :)


Það á ekki að afeinangra endana.


Átti við kápuendan, ekki vírana


Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans


Höfundur
marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

Pósturaf marijuana » Lau 10. Mar 2012 23:26

Töngin sem ég var með er þannig að þú setur snúruna í "stripperinn" og klippir, endarnir verða alltaf 6mm og passa þannig í tengin...

En takk fyrir hjálpina samt allir :)

Edit:
Töngin gat líka hafa verið léleg, glæ ný töng, first time used. :popeyed



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

Pósturaf tlord » Þri 13. Mar 2012 13:23

best fyrir óvana að nota tvískipta mola, þeir eru með stýringu sem er sett áður en er klemt.

edit: röðin á litum skiptir máli




krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

Pósturaf krat » Þri 13. Mar 2012 13:32

Oak skrifaði:litaröðin skiptir ekki máli...eina sem þarf að vera er að þær séu eins báðu megin.

þá væntanlega skiptir litaröðinn máli...




gardar87
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 28. Des 2011 09:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

Pósturaf gardar87 » Sun 18. Mar 2012 18:31

Litaröðin skiptir miklu máli. Þessir kaplar eru framleiddir með vissan snúning (twisted pair) í huga og ef þú breytir litaröðinni (jújú gengur alveg en ekki eins vel)

Litaröðin er frá vinstri til hægr: hvítur appelsínugulur, appelsínugulur, hvítur grænn, blár, hvítur blár, grænn, hvítur brúnn, brúnn.

Þetta er litaröðin fyrir "venjulegann" cat-5e netkapal. Ef þú vilt svo fá crossover (tölva í tölvu, switch í switch etc) þá svissaru einfaldlega appelsínugula parinu og græna parinu.

Vona að þetta hjálpi :)




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

Pósturaf Garri » Sun 18. Mar 2012 19:40

Vissi þetta ekki með litaröðina (það er, að hún skipti máli upp á flutninginn) en það er rosalega góð venja að nota alltaf stöðluðu litaröðina, þar sem stundum getur verið erfitt að skoða hvernig röðin er á hinum endanum og nauðsynlegt er að skipta um tengi.

Kunni þetta einu sinni utan að.. ekki lengur!




gardar87
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 28. Des 2011 09:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

Pósturaf gardar87 » Sun 18. Mar 2012 19:45

Garri skrifaði:Vissi þetta ekki með litaröðina (það er, að hún skipti máli upp á flutninginn) en það er rosalega góð venja að nota alltaf stöðluðu litaröðina, þar sem stundum getur verið erfitt að skoða hvernig röðin er á hinum endanum og nauðsynlegt er að skipta um tengi.

Kunni þetta einu sinni utan að.. ekki lengur!



Já þetta skiptir máli, ég er með þetta í hausnum bara því maður hefur sett upp ófá net og þurft að gera þetta svo oft hér í denn.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

Pósturaf Oak » Sun 18. Mar 2012 22:41

Auðvitað er lang best að hafa litaröðina rétta en hitt virkar svo lengi sem þú ert ekki að krossa vírunum hingað og þangað :D


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

Pósturaf tlord » Mið 21. Mar 2012 15:27

Oak skrifaði:Auðvitað er lang best að hafa litaröðina rétta en hitt virkar svo lengi sem þú ert ekki að krossa vírunum hingað og þangað :D


það eru tæknilegar ástæður fyrir röðinni, ekki útlits.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

Pósturaf Oak » Fim 22. Mar 2012 21:01

tlord skrifaði:
Oak skrifaði:Auðvitað er lang best að hafa litaröðina rétta en hitt virkar svo lengi sem þú ert ekki að krossa vírunum hingað og þangað :D


það eru tæknilegar ástæður fyrir röðinni, ekki útlits.


Jamm en hún skiptir engu máli svo lengi sem hún er eins báðu megin... :happy
nema jú að þú ætlir að gera crossover.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ethernet snúra virkar en samt ekki ?!?!?

Pósturaf tlord » Mán 26. Mar 2012 11:21

Oak skrifaði:
tlord skrifaði:
Oak skrifaði:Auðvitað er lang best að hafa litaröðina rétta en hitt virkar svo lengi sem þú ert ekki að krossa vírunum hingað og þangað :D


það eru tæknilegar ástæður fyrir röðinni, ekki útlits.


Jamm en hún skiptir engu máli svo lengi sem hún er eins báðu megin... :happy
nema jú að þú ætlir að gera crossover.


þetta eru pör.. PÖR.. PÖR...PÖR