Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 16. Mar 2012 23:39

arnif skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Ég var að byrja að spila þennan leik í gær (fyrsti leikurinn sem ég spila í 12 ár) og ég er bara í svona single player en kesmst bara ekki lengra en á bílaplanið og alltaf drepinn þar eftir svona korter... Samt er ég í easy :crying Verð samt að viðurkenna að þetta er ekkert leiðinlegt... Bara ef maður gæti komist lengra...


Hætta þessu single player bulli og koma online!

Verð nú að læra að labba og beygja mig og svona áður en ég fer online right?? Ég kann ekki einu sinni að fara online í leiknum :neiii

Edit: Virðist ekki getað farið online enda er ég bara með "prufu eintak" áður en ég kaupi hann :face


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Klaufi » Lau 17. Mar 2012 00:00

Erum nokkrir á mumble fyrir þá sem vilja vera með..


Mynd

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 17. Mar 2012 03:45

Langar soldið að spyrjast ykkur smá... Er endalaust fastur í þessu secure the parkinglot eða hvað það nú er og hangi þar í svona 40-50 mín og drep svona 500 gaura ef ekki meira en samt gerist ekkert fyrr en ég drepst... Er ég að gera þetta eitthvað vitlaust eða?? :face


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf worghal » Lau 17. Mar 2012 03:48

single player dæmið er leiðinlegt, fara beint í multiplayer :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 17. Mar 2012 03:52

worghal skrifaði:single player dæmið er leiðinlegt, fara beint í multiplayer :D

Örugglega mikið til í því en ég tými ekki að kaupa leikinn fyrr en ég er búinn að skoða hann smá fyrst enda ekki mikill leikjaspilari og þar af leiðandi get ég ekki spilað multiplayer eða kann það ekki amk :(


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf worghal » Lau 17. Mar 2012 04:00

AciD_RaiN skrifaði:
worghal skrifaði:single player dæmið er leiðinlegt, fara beint í multiplayer :D

Örugglega mikið til í því en ég tými ekki að kaupa leikinn fyrr en ég er búinn að skoða hann smá fyrst enda ekki mikill leikjaspilari og þar af leiðandi get ég ekki spilað multiplayer eða kann það ekki amk :(

en þegar þú ert almennilega kominn í leikinn þá spilaru ekkert nema multiplayer :D
og færð bestu "þjálfunina" þar :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Örn ingi » Lau 17. Mar 2012 06:28

Er hvergi hægt að kaupa bf3 online? s.s til að downloada bara?


Tech Addicted...


andrespaba
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf andrespaba » Lau 17. Mar 2012 06:40

Bara á Origin : http://store.origin.com/store/eaemea/en ... .225064100

Meiraseigja útsala á honum núna!


i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB

Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Örn ingi » Lau 17. Mar 2012 09:07

Jamm flott þarf að næla mér í hann fyrir sunnudag!


Tech Addicted...


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Ulli » Lau 17. Mar 2012 09:33

You tried to access the following pages:
http://store.origin.com/store/eade/de_D ... hemeID.101 ...

In accordance with the statutory German Youth Media Protection State Treaty on the content of this page may be displayed in the morning only 23 unprotected bis clock 6 clock. Thus, this site maintains an active part in the protection of minors. Outside this time frame this site is freely available if you already want to see the page, you must confirm by entering your personal ID number that you are over 18 years.

Your ID card will not be stored.


What the fuck??????????
Fuck you very very very much origin.peice of fucking shit.
Only in Germany

Get ekki einu sinni breytt Origin síðuni yfir á Ensku.focking vangefin síða. :mad :mad


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf braudrist » Lau 17. Mar 2012 11:38

Var ekki eitthvað vesen með Battlefield 3 og Þýskaland?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Klaufi » Lau 17. Mar 2012 16:58

braudrist skrifaði:Var ekki eitthvað vesen með Battlefield 3 og Þýskaland?


Mynd

http://www.overclock.net/t/1155275/vari ... in-germany

Þetta snérist um það að Origin sé "spyware" ef ég man rétt..


Mynd

Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Örn ingi » Lau 17. Mar 2012 17:22

Ulli skrifaði:You tried to access the following pages:
http://store.origin.com/store/eade/de_D ... hemeID.101 ...

In accordance with the statutory German Youth Media Protection State Treaty on the content of this page may be displayed in the morning only 23 unprotected bis clock 6 clock. Thus, this site maintains an active part in the protection of minors. Outside this time frame this site is freely available if you already want to see the page, you must confirm by entering your personal ID number that you are over 18 years.

Your ID card will not be stored.


What the fuck??????????
Fuck you very very very much origin.peice of fucking shit.
Only in Germany

Get ekki einu sinni breytt Origin síðuni yfir á Ensku.focking vangefin síða. :mad :mad


haha anda inn anda út!


Tech Addicted...

Skjámynd

eatr
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 10. Jún 2011 21:03
Reputation: 0
Staðsetning: @HeimaHjáMér
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf eatr » Lau 17. Mar 2012 18:15

eatr / Tech_junkiee

:D


Intel i9 9900k @ OC 4.7ghz - ASUS Maximus XI Hero - Corsair H115I - ASUS GTX 1080Ti OC 11GB GDDR5X - Corsair 32GB 4x8GB DDR4 3200MHz CL16 - Samsung 970 Plus 1Tb - Forton 1000W Gold - Corsair 760T


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Ulli » Lau 17. Mar 2012 18:59

ég sver það' að ég er farin að halda að ég sé með torrents..það sem kemur ekki uppúr mér þegar ég verð reiður og það þarf svo lítið til að ég verði allveg geðveikur..


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf worghal » Lau 17. Mar 2012 19:01

Ulli skrifaði:ég sver það' að ég er farin að halda að ég sé með torrents..það sem kemur ekki uppúr mér þegar ég verð reiður og það þarf svo lítið til að ég verði allveg geðveikur..

Tourettes ekki torrents...
annars væriru með eitthvað skrítið flæði :P


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Ulli » Lau 17. Mar 2012 19:05

worghal skrifaði:
Ulli skrifaði:ég sver það' að ég er farin að halda að ég sé með torrents..það sem kemur ekki uppúr mér þegar ég verð reiður og það þarf svo lítið til að ég verði allveg geðveikur..

Tourettes ekki torrents...
annars væriru með eitthvað skrítið flæði :P


What that guy said :P
havð meinarðu með flæði?

Ps núna soldið í glasi svo ekki taka of mikið mark á mér :troll


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf worghal » Lau 17. Mar 2012 19:05

torrent þýðir sterkur straumur af vatni.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Ulli » Lau 17. Mar 2012 19:10

worghal skrifaði:torrent þýðir sterkur straumur af vatni.


Enda Vatnsberi : :crying


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 19. Mar 2012 02:11

Langar aðeins að forvitnast áður en ég kaupi leikinn. Ef ég kaupi hann á netinu, get ég þá sótt hann aftur ef tölvan hrynur eða eitthvað í þá áttina? Munar einhverju á að kaupa diskinn eða af netinu??


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Klaufi » Mán 19. Mar 2012 02:12

AciD_RaiN skrifaði:Langar aðeins að forvitnast áður en ég kaupi leikinn. Ef ég kaupi hann á netinu, get ég þá sótt hann aftur ef tölvan hrynur eða eitthvað í þá áttina? Munar einhverju á að kaupa diskinn eða af netinu??


Getur sett hann upp á fjórum mismunandi vélum (4xformat) og eftir það hefurðu bara samband við EA Support og þeir gefa þér fleiri leyfi ;)

Munar engu að kaupa hann á cd eða Origin.


Mynd

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 19. Mar 2012 02:18

Klaufi skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Langar aðeins að forvitnast áður en ég kaupi leikinn. Ef ég kaupi hann á netinu, get ég þá sótt hann aftur ef tölvan hrynur eða eitthvað í þá áttina? Munar einhverju á að kaupa diskinn eða af netinu??


Getur sett hann upp á fjórum mismunandi vélum (4xformat) og eftir það hefurðu bara samband við EA Support og þeir gefa þér fleiri leyfi ;)

Munar engu að kaupa hann á cd eða Origin.

Ok snilld... Takk fyrir þetta en veit ekki alveg hvort þetta á heima í þessum þræði en þarf maður þá ekki góð gaming headphone??

Eru þessi ekki nokkuð ákjósanleg?? http://www.tolvutek.is/vara/logitech-g9 ... -hljodnema


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Klaufi » Mán 19. Mar 2012 02:21

Ég fór í Sennheiser fyrir 7 eða 8 árum og ég fer ekki í annað.
Þessi logitech g** headphone eru víst voða fín en þau eru fáránlega þung!

Mæli með að þú kíkir á Sennheiser 5**..

Hljóðið í þessum leik er virkilega flott svo það er mun skemmtilegra að spila hann með gott hljóðkerfi eða headphone.


Mynd

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 19. Mar 2012 02:29

Það er fábært soundið í þessum leik nebblega amk í heimnabíóinu mínu en maður þarf líka að getað talað við teammates en hvar er best að kaupa svona sennheiser heyrnatól??


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Gilmore » Mán 19. Mar 2012 08:19

Þau fást víða, en mesta úrvalið er í Pfaff á Grensásvegi.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.