Er með 256MB 7800GTX skjákort til sölu, nánar tiltekið msi NX7800GTX-VT2D256E
kaplarnir:
PCI Express x16
Core clock 430MHz, 1200MHz DDR3 minni, DirectX 9 og OpenGL 2.0
Sjá nánar á http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814127182
Review má lesa hér http://www.digitaltrends.com/video-card ... tx-review/
Sirka 5000-6000 stig í 3Dmark 2006 sem er nýjasta 3DMark benchmarkið sem ég fann um þetta kort.
Það er með Component-inn og út S-Video-inn og út og kaplarnir fylgja með ef einhver getur notfært sér þann möguleika.
„Dual DVO ports for interfacing to external TMDS transmitters and external TV encoders“
Tilboð óskast. 3.000+
Áskil mér rétt til að hætta við sölu ef svo ber undir.
7800GTX 256MB til sölu
-
- Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Lau 15. Okt 2011 21:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 7800GTX 256MB til sölu
Tek það mjög líklega... hvar á landinu ertu ? og fylgja allir driverar með því?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 7800GTX 256MB til sölu
Er í Reykjavík að öllu jöfnu þegar ég er á landinu.
Þú vilt sennilega ekki nota driverana sem komu með því upphaflega, þeir eru orðnir úreltir
Best að sækja nýrri drivera frá nvidia.
Þú vilt sennilega ekki nota driverana sem komu með því upphaflega, þeir eru orðnir úreltir
Best að sækja nýrri drivera frá nvidia.