Hjálp mig vantar Acer 2nd Hard Drive Connector

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
siggisailor
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 09. Júl 2008 22:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp mig vantar Acer 2nd Hard Drive Connector

Pósturaf siggisailor » Lau 17. Mar 2012 00:56

Sæl Öll sem eitt, mig vantar sárlega svona tengi ég er með Acer Aspire 7738G og mig vantar tengið sem fer á harðadiskinn
endilega grúskið í dótinu ykkar og látið mig vita hér eða í siggimm@gmail.com ég kaupi það strax :)

þetta er svona tengi eins og er í linkinum hér að neðan
takk fyrir

http://www.acerspareparts.co.uk/2nd_har ... _connector



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp mig vantar Acer 2nd Hard Drive Connector

Pósturaf Danni V8 » Lau 17. Mar 2012 08:09

Ég myndi nú bara hringja í umboðsaðila Acer á Íslandi (sem ég reyndar veit ekki hver er) og panta þetta þaðan. Mig vantaði svona í Dell Studio fartölvu í fyrra og ég hringdi í umboðsaðilan og fékk allt sem mig vantaði, bracketið fyrir diskinn og tengið, á einhvern 1700 kall minnir mig.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Höfundur
siggisailor
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 09. Júl 2008 22:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp mig vantar Acer 2nd Hard Drive Connector

Pósturaf siggisailor » Lau 17. Mar 2012 11:35

Sæll
Svartækni var með umboðið fyrir Acer, ég pannta þetta að utan sjálfur ef ekkert annað gerist, ég var að vonast til að einhver myndi eiga þetta hjá sér á lager svo ég þyrfti ekki að standa í því að pannta þetta
:)



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp mig vantar Acer 2nd Hard Drive Connector

Pósturaf DJOli » Lau 17. Mar 2012 13:53

siggisailor skrifaði:Sæll
Svartækni var með umboðið fyrir Acer, ég pannta þetta að utan sjálfur ef ekkert annað gerist, ég var að vonast til að einhver myndi eiga þetta hjá sér á lager svo ég þyrfti ekki að standa í því að pannta þetta
:)


Prufa að hafa samband við kísildal, bara svona uppá að sagst hafa prufað?

http://www.kisildalur.is


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|