OC eða nýr örri


Höfundur
talkabout
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

OC eða nýr örri

Pósturaf talkabout » Fim 15. Mar 2012 23:52

Er með nokkurra ára gamla leikjatölvu. Þessi elska er búin að endast alveg ótrúlega vel. Hef bætt við minnið og keypti nýtt skjákort fyrir u.þ.b. 2 árum.

Hef því miður ekki efni á að gera mikið, en var helst að spá í að nýr örgjörvi myndi kannski lengja lífið aðeins. 775 móðurborð býður auðvitað ekki uppá marga möguleika í dag, en meginpælingin hjá mér er auðvitað hvort það borgi sig að kaupa Quad örgjörva eða einfaldlega að reyna að overclocka þetta allt saman.

Tölvan er auðvitað mikið notuð í þetta daglega, þ.e. vafur og Word/Libre/Excel o.s.frv. Aðalnotkun er þó póker (og fylgjandi forrit eins og HEM) og leikir. Flestir leikir virka ágætlega, þó maður taki alveg eftir því að hún er farin að grána aðeins og auðvitað leiðinlegt að geta aldrei stillt á einusinni nálægt max settings.

Mín helsta pæling og spurning til Vaktara er sú hvort það myndi borga sig fyrir mig að fá nýjan örgjörva (20-40þúsund ISK er mitt budget :( ) eða hreinlega að láta slag standa og yfirklukka það sem ég er með? Ég veit vel að móðurborð og skjákort eru góð til þess arna, en finnst eins og örrinn sé farinn að halda aðeins aftur af mér.

Operating System
MS Windows 7 Home Premium 64-bit SP1
CPU
Intel Core 2 Duo E6600 @ 2.40GHz
Conroe 65nm Technology
RAM
6,00 GB Dual-Channel DDR2 @ 399MHz (5-5-5-18)
Motherboard
Gigabyte Technology Co., Ltd. EP35-DS3L (Socket 775)
Graphics
SyncMaster (1680x1050@59Hz)
HP w1907 (1440x900@60Hz)
Palit Sonic 896MB GeForce GTX 260 (Undefined)
Síðast breytt af talkabout á Fös 16. Mar 2012 07:28, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 5800X - Noctua NH-D15S - Gigabyte Gaming OC RTX3070- G.Skill Trident Z 2x16 3600 - ASRock X570 Steel Legend- Seasonic M12II-620 EVO - Nanoxia Deep Silence Case

Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: The OC

Pósturaf Akumo » Fim 15. Mar 2012 23:57

Ég er vonsvikin, ég hélt að þetta væri þráður um þættina The O.C. D:



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2350
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: The OC

Pósturaf Gunnar » Fös 16. Mar 2012 00:04

ef þú kaupir þér noctua kælinguna getur þú klukkað örgjörvan nálægt 3,6Ghz.
en ef það gefst tækifæri að uppfæra í quad þá myndi ég reyna það. en líka yfirklukka.




Höfundur
talkabout
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: The OC

Pósturaf talkabout » Fös 16. Mar 2012 00:10

Því miður Akumo. Þótt tölvan mín sé orðin leiðindatáningur sem allir hata, þá verður hún aldrei jafnslæm og vondir Hollywoodsorar.

Hef ekkert á móti því að klukka aðeins upp, langar bara að vita hvort það borgi sig að kaupa nýjan örgjörva og klukka hann, eða bara loka augunum og klukka þann sem ég er með (hef ENGAN VEGINN efni á að endurnýja allan pakkann).


Ryzen 7 5800X - Noctua NH-D15S - Gigabyte Gaming OC RTX3070- G.Skill Trident Z 2x16 3600 - ASRock X570 Steel Legend- Seasonic M12II-620 EVO - Nanoxia Deep Silence Case

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The OC

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 16. Mar 2012 00:12

Ef þú finnur ódýran notaðan kubb þá er það alveg að borga sig en þú ert reyndar með mjög góðan kubb í höndunum sem þolir hellings yfirklukkun ef þú ert bara með kælinguna í það :)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The OC

Pósturaf GuðjónR » Fös 16. Mar 2012 00:17

Lýsandi titla takk, ég hélt að þú værir að tala um drama TV seríu.



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: The OC

Pósturaf Saber » Fös 16. Mar 2012 00:20

1. Format.
2. Yfirklukk í 3.3 - 3.6 GHz. Ætti að vera vel hægt á þessum örgjörva með góðri kælingu.
3. Kaupir af mér Geforce GTX 285 1GB kort á 15k. ;)


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: The OC

Pósturaf einarhr » Fös 16. Mar 2012 00:33

GuðjónR skrifaði:Lýsandi titla takk, ég hélt að þú værir að tala um drama TV seríu.

Bwaaaha

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: The OC

Pósturaf Eiiki » Fös 16. Mar 2012 00:38

Kaupa SSD, setja upp stýrikerfið á hann og overclocka þennan í 3GHz +


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


Höfundur
talkabout
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: OC eða nýr örri

Pósturaf talkabout » Fös 16. Mar 2012 07:36

Breytti titlinum.

Jamm, þá er þetta eins og mig grunaði, frekar að overclocka þennan og nota budget í SSD. Hann var sosum keyptur með það í huga upphaflega en hef alltaf verið smeykur við að fara af stað með að fikta.

Er með Zalman kælingu, man ekki alveg hvaða lengur, en hún heldur örranum í 55° í 100% load eins og er.


Ryzen 7 5800X - Noctua NH-D15S - Gigabyte Gaming OC RTX3070- G.Skill Trident Z 2x16 3600 - ASRock X570 Steel Legend- Seasonic M12II-620 EVO - Nanoxia Deep Silence Case


reddice
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 10. Mar 2012 17:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: OC eða nýr örri

Pósturaf reddice » Fös 16. Mar 2012 10:00

sko ef þú kemst yfir í að prófa minni með meiri klukkuhraða(þar sem þín eru frekar lá), prófaðu það þá þar sem móðurbórðið þitt stýður uppí 1200, ef það virðist muna svoldlu(sem ég er nokkuð viss um) þá kaupa betra minni og svo klukka örran(með tilheyrandi kælingu auðvitað) ég hugsa að það mundi lifga þokkalega uppá hana.



Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: OC eða nýr örri

Pósturaf Örn ingi » Fös 16. Mar 2012 10:03

SSD + kæling + yfirklukka = \:D/


Tech Addicted...


Höfundur
talkabout
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: OC eða nýr örri

Pósturaf talkabout » Fös 16. Mar 2012 13:10

Jamm, þá er bara að biðja um SSD í afmælisgjöf frá konunni og fara að klukka í rólegheitum. Takk kærlega fyrir svörin.


Ryzen 7 5800X - Noctua NH-D15S - Gigabyte Gaming OC RTX3070- G.Skill Trident Z 2x16 3600 - ASRock X570 Steel Legend- Seasonic M12II-620 EVO - Nanoxia Deep Silence Case


frr
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: OC eða nýr örri

Pósturaf frr » Fös 16. Mar 2012 13:46

Ég er með eins örgjörva en 5870 skjákort. Það eru þegar allnokkrir leikir sem ég er með þar sem örgjörvinn er verulega hamlandi gagnvart skjákortinu.
Það er rugl verð á öflugum örgjörvum í þetta, enda löngu hætt að framleiða þá. Skárra að skipta um móðurborð.
Þaðð er auðvelt að yfirklukka akkúrat þessa tegund, en þú græðir engin ósköp, en það munar eflaust um það.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: OC eða nýr örri

Pósturaf gardar » Fös 16. Mar 2012 14:37

Ég myndi versla Q6600 á 10þús kall og klukka hann svo í 3.6ghz :)

Svo er SSD ekki vitlaus hugmynd



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: OC eða nýr örri

Pósturaf beatmaster » Fös 16. Mar 2012 15:49

Q6600 og SSD klárlega þinn besti kostur fyrir peninginn

Meira að segja stock er fínasti kraftur í Q6600 og er ekkert mál að klukka flesta þeirra í kringum 3 Ghz :happy


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
talkabout
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: OC eða nýr örri

Pósturaf talkabout » Fös 16. Mar 2012 17:02

Hvar finnið þið Q6600 á 10þúsund? Er reyndar staddur í Danmörku og hann er ekki til á neinum síðum hér, eini möguleikinn sem ég sé er ebay.com (sendir enginn utan UK á .co.uk) og þá er kominn sendingarkostnaður og tollur ofan á.


Ryzen 7 5800X - Noctua NH-D15S - Gigabyte Gaming OC RTX3070- G.Skill Trident Z 2x16 3600 - ASRock X570 Steel Legend- Seasonic M12II-620 EVO - Nanoxia Deep Silence Case

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: OC eða nýr örri

Pósturaf gardar » Fös 16. Mar 2012 17:10

Þeir hafa verið að fara á um 10þús hér á vaktinni upp á síðkastið :)




Höfundur
talkabout
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: OC eða nýr örri

Pósturaf talkabout » Fös 16. Mar 2012 17:38

Nú, þá auglýsi ég hér með eftir notuðum Q6600 á tíkall :D


Ryzen 7 5800X - Noctua NH-D15S - Gigabyte Gaming OC RTX3070- G.Skill Trident Z 2x16 3600 - ASRock X570 Steel Legend- Seasonic M12II-620 EVO - Nanoxia Deep Silence Case


gunni91
Vaktari
Póstar: 2998
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: OC eða nýr örri

Pósturaf gunni91 » Fös 16. Mar 2012 18:20

overclockaðu hann bara... er með e6600 á minni vél og búinn að keyra hann á 3,3 ghz í 3 mánuði.. samt sem áður varla að halda í gtx 275