Eldveggsvandamál


Höfundur
Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Eldveggsvandamál

Pósturaf Skoop » Fös 21. Maí 2004 10:28

einu portin sem ég hef opin viljandi eru
5800,5900 og 80.

er með kerio installaðann hvernig loka ég á hin portin og hvað gera þau

Mynd



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 21. Maí 2004 17:30

Þú ert ekkert að scanna vélina þína af sjálfri vélinni? :)


Voffinn has left the building..

Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Fös 21. Maí 2004 18:34

Segpu okku meira frá hvaða os vélin er að keyra osfr.




Höfundur
Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Fös 21. Maí 2004 18:39

IthMcMos skrifaði:Segpu okku meira frá hvaða os vélin er að keyra osfr.


nei ég er auðvitað ekki að skanna af vélinni sjálfri.

ég er að keyra windows XP, og að keyra kerio personal firewall

ég keyri vefþjón á porti 80 og vnc á 5800 og 5900

ég taldi mig hafa lokað á allt annað í eldveggnum en port skannið mitt leiðir greinilega annað í ljós.

Mig langar semsé að vita A. hvað gera þessi port sem eru opin (fyrir utan þau sem ég er að nota) B. hvernig á ég að loka þeim í kerio



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Fös 21. Maí 2004 20:22

Því miður get ég ekki hjálpað, hef enga þekkingu á þessu windows dóti. Annars, VNC server hjá mér byrjar default á porti 5901 og eykst um 1 fyrir hvert session, er ekki hægt að hafa fleiri sessions í windows eða?