Gaman að sjá þetta project hjá þeim. Þeir ætla að hafa þetta í gangi í 6mánuði og enduskoða þetta þá.
http://www.anandtech.com/show/5442/intels-performance-tuning-protection-plan-warranty-for-overclockers
http://click.intel.com/tuningplan/
Intel býður uppá ábyrgð á yfirklukkuðum örgjörvum
-
- Kóngur
- Póstar: 6396
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Intel býður uppá ábyrgð á yfirklukkuðum örgjörvum
fæ mér svona um mánaðarmótin.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 231
- Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
- Reputation: 1
- Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Intel býður uppá ábyrgð á yfirklukkuðum örgjörvum
Veit einhver hvort að íslenskar búðir séu að bjóða upp á þetta ?
Er aðallega að spá í hvort að tölvutek sé að því
Er aðallega að spá í hvort að tölvutek sé að því
Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Intel býður uppá ábyrgð á yfirklukkuðum örgjörvum
Veit bara um fyrirtæki úti löndum sem gera það,enda selja þeir yfirklukkaðar tölvur!
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Intel býður uppá ábyrgð á yfirklukkuðum örgjörvum
steinthor95 skrifaði:Veit einhver hvort að íslenskar búðir séu að bjóða upp á þetta ?
Er aðallega að spá í hvort að tölvutek sé að því
Held þetta fari beint í gegnum Intel sjálfa. Kaupir ábyrgðina á síðunni hjá þeim osfrv.
kubbur skrifaði:old
Hvað er old?
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Intel býður uppá ábyrgð á yfirklukkuðum örgjörvum
Ég sendi Intel póst og spurði útí þetta
Ég keypti minn örgjörva hjá att og amkvæmt att þá þarf maður að standa í þessu alveg sjálfur og senda kubbinn út og bíða ef maður tekur þessa tryggingu og eins og hann sagði þá er þetta bara sölutrikk þessi trygging. Þrátt fyrir það keypti ég mér þessa tryggingu...
Intel skrifaði:Thank you for contacting Intel®
I just read your email and I do understand your questions. Now the Performance Tuning protection Plan by Intel ® works directly with the place of purchase (including replacement time frames) if you get the plan directly with them.
Please, let me provide you with detail information about the Intel ® Performance Tuning protection Plan and Q&A, I’m sure it will help you to clarify your doubts:
http://click.intel.com/tuningplan/BsiFaq.aspx
Ég keypti minn örgjörva hjá att og amkvæmt att þá þarf maður að standa í þessu alveg sjálfur og senda kubbinn út og bíða ef maður tekur þessa tryggingu og eins og hann sagði þá er þetta bara sölutrikk þessi trygging. Þrátt fyrir það keypti ég mér þessa tryggingu...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Intel býður uppá ábyrgð á yfirklukkuðum örgjörvum
steinthor95 skrifaði:Veit einhver hvort að íslenskar búðir séu að bjóða upp á þetta ?
Er aðallega að spá í hvort að tölvutek sé að því
Af því sem ég best veit fer þetta ferli allt milli einstaklinga og Intel, nema að einstaklingar kaupa þetta "kaskó" frá fyrirtækinu sem þeir versla örgjörvan af.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Intel býður uppá ábyrgð á yfirklukkuðum örgjörvum
svo ef ég yfirklukka í 15Ghz, og hann brennur yfir með intel stock kælingunni, fæ ég þá nýjann örgjörva ?
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Intel býður uppá ábyrgð á yfirklukkuðum örgjörvum
benzmann skrifaði:svo ef ég yfirklukka í 15Ghz, og hann brennur yfir með intel stock kælingunni, fæ ég þá nýjann örgjörva ?
Ekki það að þú munir getað bootað tölvunni upp í þessum GHz en jú það er víst pælingin á bakvið þetta
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Kóngur
- Póstar: 6396
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Intel býður uppá ábyrgð á yfirklukkuðum örgjörvum
benzmann skrifaði:svo ef ég yfirklukka í 15Ghz, og hann brennur yfir með intel stock kælingunni, fæ ég þá nýjann örgjörva ?
já.
en með þetta "sölu trick" þá er það af því að það eru ekki allir sem kaupa þetta að klukka eins hátt og mögulegt er.
eins og ég þá keypti ég þetta einfaldlega af því að ég er yfirklukkaður og það riftir ábyrgðinni frá búðinni.
better be safe. og svo er 25$ ekkert til að væla yfir.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow