[ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
[ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"
Sælir.
Langaði að athuga hvort það væru ekki fleiri með einhverjar góðar hugmyndir að íslenskum apps, fyrst þetta tröllríður öllu hérna. Það vantar bara fleiri góða forritara.
Var t.d. með hugmynd að appi sem er með lista yfir opnunartíma verslana, með "search" kerfi og jafnvel GPS.
Svo líka "hvaða búðir eru opnar núna?" sem myndi kannski gefa manni upp þær verslanir sem væru opnar, raðarar eftir fjarlægð skv. GPS.
Einnig vantar mig app til að halda utan um vinnutímana mína, finnst þessi calendar ekki málið.
Strætó app væri nú ekki vitlaust heldur, og jafnvel "leigubílafyrirtækja" apps, sem gætu kannski haldið utan um verðskrá leigubílafyrirtækjanna svo maður hefði einhvern samanburð.
Fleiri góðar?
Stefni á tölvunarfræði á næstunni, get ýmindað mér að apps séu málið í forritun í nánustu framtíð
Langaði að athuga hvort það væru ekki fleiri með einhverjar góðar hugmyndir að íslenskum apps, fyrst þetta tröllríður öllu hérna. Það vantar bara fleiri góða forritara.
Var t.d. með hugmynd að appi sem er með lista yfir opnunartíma verslana, með "search" kerfi og jafnvel GPS.
Svo líka "hvaða búðir eru opnar núna?" sem myndi kannski gefa manni upp þær verslanir sem væru opnar, raðarar eftir fjarlægð skv. GPS.
Einnig vantar mig app til að halda utan um vinnutímana mína, finnst þessi calendar ekki málið.
Strætó app væri nú ekki vitlaust heldur, og jafnvel "leigubílafyrirtækja" apps, sem gætu kannski haldið utan um verðskrá leigubílafyrirtækjanna svo maður hefði einhvern samanburð.
Fleiri góðar?
Stefni á tölvunarfræði á næstunni, get ýmindað mér að apps séu málið í forritun í nánustu framtíð
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: [ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"
Sallarólegur skrifaði:Sælir.
Langaði að athuga hvort það væru ekki fleiri með einhverjar góðar hugmyndir að íslenskum apps, fyrst þetta tröllríður öllu hérna. Það vantar bara fleiri góða forritara.
Var t.d. með hugmynd að appi sem er með lista yfir opnunartíma verslana, með "search" kerfi og jafnvel GPS.
Svo líka "hvaða búðir eru opnar núna?" sem myndi kannski gefa manni upp þær verslanir sem væru opnar, raðarar eftir fjarlægð skv. GPS.
Einnig vantar mig app til að halda utan um vinnutímana mína, finnst þessi calendar ekki málið.
Strætó app væri nú ekki vitlaust heldur, og jafnvel "leigubílafyrirtækja" apps, sem gætu kannski haldið utan um verðskrá leigubílafyrirtækjanna svo maður hefði einhvern samanburð.
Fleiri góðar?
Stefni á tölvunarfræði á næstunni, get ýmindað mér að apps séu málið í forritun í nánustu framtíð
Góð hugmynd. 2 eða 3 Strætó-öpp eru nú þegar til og eru þau nokkuð góð bæði tvö.
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"
Væri gaman ef að einhver gæti farið í samstarf við leigubílastöðvarnar um að gera app þar sem að þú getur pantað bíl, og appið lætur þig svo vita þegar bílinn er fyrir utan eða sendir þér sms. Veit að það er hægt að gera það hjá hreyfli þar sem að það er gott tölvukerfi á bakvið það, og gps kerfi tengt við þá, held að danirnir hafi verið að gera eitthvað app sem að ætti að vera hægt að nota með sama kerfi og hreyfill er með.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: [ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"
App sem hjálpar til við að reikna erlend verð yfir í íslensk. Mögulegir fítusar:
Sækja gengið frá kortafyrirtækjunum (hægt að velja hvort).
Nota gengi ákveðins dags, en ekki bara núverandi.
Skannna inn verðmiða og uppreikna miðað við gengið.
Draga frá tax-free
Vista áður reiknuð verð og taka saman lista (t.d. heildarkaup dagsins).
(hugsað fyrir brjálaðar verslunarkonur sem ráða ekki við að reikna 130*39,99 í huganum)
Sækja gengið frá kortafyrirtækjunum (hægt að velja hvort).
Nota gengi ákveðins dags, en ekki bara núverandi.
Skannna inn verðmiða og uppreikna miðað við gengið.
Draga frá tax-free
Vista áður reiknuð verð og taka saman lista (t.d. heildarkaup dagsins).
(hugsað fyrir brjálaðar verslunarkonur sem ráða ekki við að reikna 130*39,99 í huganum)
Re: [ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"
@Daz: Íslandsbanka-appið er með myntbreytu-fídus sem er hægt að nota án þess að vera í viðskiptum við þá. Getur valið hvaða gengi þú miðar við, m.a. kortagengi. Ekki allt það sem þú talar um, en ágætis byrjun amk
Styð hugmyndir um leigubílaapp. Hringi alltaf bara í 5885522 sjálfur, þökk sé Flosa Ólafs, svo það væri ágætt að hafa verðsamanburð (sjá biðtíma jafnvel?) og geta pantað bíl gegnum app
Uhh. Mér dettur í hug eitthvað tengt flugfélögunum? Til að sjá komu- og brottfarartíma bæði í innan- og utanlandsflugi, panta sér flugmiða og eitthvað þannig. Flýg ekkert mikið sjálfur svo ég myndi líklega ekki nýta mér það mikið, en get ímyndað mér að einhverjir myndu gera það.
Annars, plís strákar (og stelpur, ef það eru einhverjar svoleiðis hér), hættið að segja "opnunartími" þegar þið meinið "afgreiðslutími". Þetta eru ekki samheiti.
Styð hugmyndir um leigubílaapp. Hringi alltaf bara í 5885522 sjálfur, þökk sé Flosa Ólafs, svo það væri ágætt að hafa verðsamanburð (sjá biðtíma jafnvel?) og geta pantað bíl gegnum app
Uhh. Mér dettur í hug eitthvað tengt flugfélögunum? Til að sjá komu- og brottfarartíma bæði í innan- og utanlandsflugi, panta sér flugmiða og eitthvað þannig. Flýg ekkert mikið sjálfur svo ég myndi líklega ekki nýta mér það mikið, en get ímyndað mér að einhverjir myndu gera það.
Annars, plís strákar (og stelpur, ef það eru einhverjar svoleiðis hér), hættið að segja "opnunartími" þegar þið meinið "afgreiðslutími". Þetta eru ekki samheiti.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"
Swooper skrifaði:Annars, plís strákar (og stelpur, ef það eru einhverjar svoleiðis hér), hættið að segja "opnunartími" þegar þið meinið "afgreiðslutími". Þetta eru ekki samheiti.
hver viltu meina að sé munurinn ??
ef að ég sem kúnni er afgreiddur í búð þá er hún væntanlega opin.
og ef að ég sem kúnni labba inní opna búð þá verð ég væntanlega afgreiddur
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"
Swooper skrifaði: Uhh. Mér dettur í hug eitthvað tengt flugfélögunum? Til að sjá komu- og brottfarartíma bæði í innan- og utanlandsflugi, panta sér flugmiða og eitthvað þannig. Flýg ekkert mikið sjálfur svo ég myndi líklega ekki nýta mér það mikið, en get ímyndað mér að einhverjir myndu gera það.
Góð hugmynd, textavarpið er orðið ansi úrelt.
En góðar fréttir af instragram, loksins ready fyrir android og á að víst að vera rosalegt.
http://mbl.is/frettir/taekni/2012/03/12 ... gar_hratt/
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: [ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"
Ég er spenntur yfir Instagram á Android, en þó ekki útaf vinsældum þess á iFone.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: [ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"
Swooper skrifaði:@Daz: Íslandsbanka-appið er með myntbreytu-fídus sem er hægt að nota án þess að vera í viðskiptum við þá. Getur valið hvaða gengi þú miðar við, m.a. kortagengi. Ekki allt það sem þú talar um, en ágætis byrjun amk
Er hægt að velja bæði mastercard og visa gengið? (Einmitt margir sem flaska á þessu þegar þeir versla í útlöndum að kortagengið er ekki það sama og seðlabankagengið).
Er ég einn um að pirrast yfir "apps" sem eru bara vefsíður, eins og t.d. fá app sem birtir komu og brottfaratíma flugvéla? Það er bara bookmark í browser. (Eða bookmark á síðu í textavarpinu )
Re: [ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"
app fyrir skutl. verður e.k klubbur þar sem menn skutla hver öðrum og fá debit eða kredit í kílometrum. væntanlega ekki löglegt að peningar komi við sögu eða hvað?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: [ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"
Sallarólegur skrifaði:Swooper skrifaði: Uhh. Mér dettur í hug eitthvað tengt flugfélögunum? Til að sjá komu- og brottfarartíma bæði í innan- og utanlandsflugi, panta sér flugmiða og eitthvað þannig. Flýg ekkert mikið sjálfur svo ég myndi líklega ekki nýta mér það mikið, en get ímyndað mér að einhverjir myndu gera það.
Góð hugmynd, textavarpið er orðið ansi úrelt.
En góðar fréttir af instragram, loksins ready fyrir android og á að víst að vera rosalegt.
http://mbl.is/frettir/taekni/2012/03/12 ... gar_hratt/
Ég hef aldrei skilið þetta instagram dót, er þetta ekki eitthvað apple hipster dót?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"
mig langar að benda á að það er til íslenskt orð fyrir "app"
ótrúlegt en satt.
forrit
ótrúlegt en satt.
forrit
-
- has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"
app fyrir flug komu og brottfarartíma væri gott.
en þið vitið af airport.is
hef nú frekar farið þangað en á taxtavarpssíðuna.
en þið vitið af airport.is
hef nú frekar farið þangað en á taxtavarpssíðuna.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: [ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"
Marmarinn skrifaði:app fyrir flug komu og brottfarartíma væri gott.
en þið vitið af airport.is
hef nú frekar farið þangað en á taxtavarpssíðuna.
Flighttrack virkar https://play.google.com/store/apps/deta ... lighttrack
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"
gardar skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Swooper skrifaði: Uhh. Mér dettur í hug eitthvað tengt flugfélögunum? Til að sjá komu- og brottfarartíma bæði í innan- og utanlandsflugi, panta sér flugmiða og eitthvað þannig. Flýg ekkert mikið sjálfur svo ég myndi líklega ekki nýta mér það mikið, en get ímyndað mér að einhverjir myndu gera það.
Góð hugmynd, textavarpið er orðið ansi úrelt.
En góðar fréttir af instragram, loksins ready fyrir android og á að víst að vera rosalegt.
http://mbl.is/frettir/taekni/2012/03/12 ... gar_hratt/
Ég hef aldrei skilið þetta instagram dót, er þetta ekki eitthvað apple hipster dót?
Voðalega basic concept, tekur myndir og setur pre-set effect á. Það sem er merkilegra við þetta en annað er að það eru svo margir notendur...
Finnst lélegt af facebook að vera ekki búnir að búa til svona app sem sharerar myndunum með effect á FB, en þeir um það.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: [ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"
urban skrifaði:Swooper skrifaði:Annars, plís strákar (og stelpur, ef það eru einhverjar svoleiðis hér), hættið að segja "opnunartími" þegar þið meinið "afgreiðslutími". Þetta eru ekki samheiti.
hver viltu meina að sé munurinn ??
ef að ég sem kúnni er afgreiddur í búð þá er hún væntanlega opin.
og ef að ég sem kúnni labba inní opna búð þá verð ég væntanlega afgreiddur
Opnunartími er ekki tímabil, heldur tímapunkturinn þegar verslun er opnuð. Afgreiðslutími er tímabilið milli opnunartíma og lokunartíma.
Sorrí, það er bara massíft pet peeve hjá mér þegar fólk fer rangt með þetta, sérstaklega þegar þetta er jafnvel prentað á hurðina á einhverri verslun...
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"
gardar skrifaði:Marmarinn skrifaði:app fyrir flug komu og brottfarartíma væri gott.
en þið vitið af airport.is
hef nú frekar farið þangað en á taxtavarpssíðuna.
Flighttrack virkar https://play.google.com/store/apps/deta ... lighttrack
þetta lítur flott út, prufa þetta í sumar. það vantar alveg svona "áhugavert" takka á market, er ekki að sjá neitt slíkt.
en það er auðvitað nánast allt til á android og iOS, erfitt að fá einhverja hugmynd sem er alveg ný undir sólinni.
en mín kenning er sú að maður á ekki að láta slíkt fæla sig frá því að útfæra sína útgáfu af einhverju.
það getur alltaf verið að einhver finnist þægilegra appið þitt, ódýrara, nú svo er hægt að íslenska það. ofl ofl
margir möguleikar.
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"
Marmarinn skrifaði:en það er auðvitað nánast allt til á android og iOS, erfitt að fá einhverja hugmynd sem er alveg ný undir sólinni..
Já, en þessi tækni er svo ný af nálinni að fæst eru fullkomin, hvað þá að þau styðji íslensku og sé sérsniðin að íslendingum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: [ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"
Mér finnst rosalega skrítið að það sé talað um app eins og það sé nýr hlutur af því að símaforrit eru orðinn vinsæl
Og náttúrulega búið að búa til rosalega flotta styttingu á application.
Og náttúrulega búið að búa til rosalega flotta styttingu á application.
Re: [ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"
Flighttrack er ekki með íslensk innanlandsflug, sem var aðalpælingin hjá mér.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: [ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"
Swooper skrifaði:Flighttrack er ekki með íslensk innanlandsflug, sem var aðalpælingin hjá mér.
Ætli það sé ekki hægt að benda þeim á það?
Það eru mjög margir höfundar android forrita opnir fyrir hugmyndum, ég er búinn að vera í sambandi við ótal forritara bæði innlenda og erlenda og benda þeim á hvað má betur fara og bæta við, flestir hafa tekið því mjög vel.
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [ATH] Hugmyndir að íslenskum "APPS"
eythor511 skrifaði:Mér finnst rosalega skrítið að það sé talað um app eins og það sé nýr hlutur af því að símaforrit eru orðinn vinsæl
Og náttúrulega búið að búa til rosalega flotta styttingu á application.
Er ekki bara ágætt að hafa sér orð yfir símaforrit? Efast um að margir haldi að forrit séu ný af nálinni.
gardar skrifaði:Það eru mjög margir höfundar android forrita opnir fyrir hugmyndum, ég er búinn að vera í sambandi við ótal forritara bæði innlenda og erlenda og benda þeim á hvað má betur fara og bæta við, flestir hafa tekið því mjög vel.
Já, margir átta sig ekki á því að stærstu fyrirtækin á app markaðnum eru ekki endilega stór, kannski 3-10 manns, svo það er oft auðvelt að koma góðum hugmyndum á framfæri.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB