Vandamál með fartölvu væri vel þegið ef þið munduð hjalpa!
Vandamál með fartölvu væri vel þegið ef þið munduð hjalpa!
Er með Toshiba fartölvu hun er að verða tveggja ára minni mig alveg góð tölva og allt það ekkert bunað bila fyrr en nuna er hún alltaf að slökkva á sér og er byrjuð að hitna meira en áður. Alltaf þegar hún slekkur á sér heyrist svona tikk hljóð, svo virkar ekki að kveikja á henni i pinu stund en svo virkar það getiði sagt mer hvað er vandamálið er þetta harðidiskurinn eða eitthvað í þá áttina?
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með fartölvu væri vel þegið ef þið munduð hjalpa!
ætli hún sé ekki bara full af ryki.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow