Lagg hjá hringdu?

Allt utan efnis
Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Lagg hjá hringdu?

Pósturaf Zorky » Lau 10. Mar 2012 17:20

Er hjá Hringdu með ljósleiðara og er að fá 3.25 mb/s í download til New York og 8 mb/s í download til london og fékk nákvæmlega sama svarið og alltaf "þeir eru að vinna í þessu" ég bara skil ekki hvernig þeir virkar hjá þeim það er eithvað mikið að þetta er bara scam fyrritæki því eftir mar kvartar svona þá fer þetta í sæmilegt form í nokkra daga svo skjóta þeir mann aftur niður og talandi um það er örruglega fullt af fólki að borga fyrir ljósleiðara hjá þeim en fá bara adsl hraða og er ekkert að athuga það, Ef þú ert hjá hringdu hafðu þá http://speedtest.net/ bookmarkað því þetta gerist ALLTAF reglulega. Og ef þeir fara láta þig prufa innanlands tengingu og seigja svo það er ekkert að er að ná 100mbps til Reykjavíkur ATH: Það er ekkert að marka ! Hefur í raun ekkert með neitt að gera nema lýtur rosalega vel út fyrir Hringdu og þá sem vita ekki betur. Bæta því við að það laggaði við að skoða http://www.mbl.is samt kom rosa gott á þessu innalandstesti.

Ég er komin með nó er að skoða aðra möguleika er eithverjir vaktarar hér með góða tengingu annars staðar ?

Edit: Hraðin er dottin lengra niður og lagaði /.
Síðast breytt af Zorky á Lau 10. Mar 2012 18:39, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Lagg hjá hringdu?

Pósturaf tdog » Lau 10. Mar 2012 18:11

Eru menn að ruglast á bitum og bætum?



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Lagg hjá hringdu?

Pósturaf Zorky » Lau 10. Mar 2012 18:26

London
Mynd

New York
Mynd

Þetta er það hraðasta sem ég næ núna sorry vantaði / á hitt dæmið. En þetta er ljóshraðin í dag hjá hringdu takk fyrir bæta því við að ég er ekki með torrent eða neitt í gangi bara vaktin.is í firefox.




Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Lagg hjá hringdu?

Pósturaf Moquai » Lau 10. Mar 2012 18:55

Arkidas skrifaði:Ha - ræður ljósleiðarinn hérna við meira en 100mb?


"Hérna?"

Sum fyrirtæki á Íslandi sem eru á 1GB/s.

Síminn er að gera tilraunir með 500MB/s.


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Lagg hjá hringdu?

Pósturaf Zorky » Lau 10. Mar 2012 19:09

Moquai skrifaði:
Arkidas skrifaði:Ha - ræður ljósleiðarinn hérna við meira en 100mb?


"Hérna?"

Sum fyrirtæki á Íslandi sem eru á 1GB/s.

Síminn er að gera tilraunir með 500MB/s.


Hvar finnurðu það á siminn.is er bara hraði allt að 50 Mb/s
http://www.siminn.is/einstaklingar/neti ... et-askrift



Skjámynd

Xberg
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 02:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lagg hjá hringdu?

Pósturaf Xberg » Lau 10. Mar 2012 19:37

tdog skrifaði:Eru menn að ruglast á bitum og bætum?


Svo að þetta sé á hreinu :)

100.mb tenging getur tekið við 100 megabitum á sekúndu eða 12,5 megabætum á sekúndu.

Patch kaplar: Cat5 / Cat5e / Cat6

Cat5 kapal: Hefur allt að 100.MHz bandbreidd og virkar á 10Base-T, 100Base-T2, 100Base-T4 og 100Base-TX Ethernet.
Cat5e kapal: Er með 100.MHz bandbreidd og virkar á 10Base-T, 100Base-T2, 100Base-T4, 1000Base-T og 100BaseTX Ethernet.
Cat6 kapal: Er með 250.MHz bandbreidd og virkar á það sama og Cat5e. + Cat6 er skermaður (minnkar truflarnir)

Kannski einhverjir þarna úti sem erum enþá með cat5 streng í notkun ánnþess að vita það, það getur líka spilað inni hægt net.

Cat5 er ekki eins vel snúinn og cat5e + uppúr, og kopargæðinn ekki eins góð.

Fless allar patchkaplar eru merktar sínum Cat staðli með meters millibili ;)


Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Lagg hjá hringdu?

Pósturaf tdog » Lau 10. Mar 2012 21:05

Cat kaplar skipta ósköp litlu hvað nethraða varðar, það er búnaðurinn sem kapalinn tengist í sem skiptir hvað mestu – Á heimilum sérðu lítinn mun á Cat6 og Cat5e, ættir í raun ekki að sjá neinn því cat5e keyrir líka alveg 1Gig án vandkvæða.

Varðandi skerminguna þá eru UTP og STP skammstafanir sem skipta máli, unsheilded twisted pair og sheilded twisted pair.




Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lagg hjá hringdu?

Pósturaf Arkidas » Sun 11. Mar 2012 03:29

Moquai skrifaði:
Arkidas skrifaði:Ha - ræður ljósleiðarinn hérna við meira en 100mb?


"Hérna?"

Sum fyrirtæki á Íslandi sem eru á 1GB/s.

Síminn er að gera tilraunir með 500MB/s.


Allavega - ef maður er með 100MB tenginguna hérna og svo með sjónvarp gegnum ljósleiðara - þá minnkar netið í 95MB og sjónvarpið tekur 5MB. Þetta sagði maður frá Gagnaveitunni hérna á Vaktinni fyrir skömmu.




Höfundur
paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lagg hjá hringdu?

Pósturaf paze » Mið 11. Apr 2012 12:52

Líka routerinn sem ég fékk hjá hringdu var algjört drasl.

Hann var alltaf að restarta sér og detta út. Fékk annan hjá símanum og hann hefur aldrei klikkað.




sigurfr
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 23:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lagg hjá hringdu?

Pósturaf sigurfr » Mið 11. Apr 2012 14:54

Arkidas skrifaði:Ha - ræður ljósleiðarinn hérna við meira en 100mb?


Mér sýnist heimsmetið vera 100 terabits/sec :megasmile

http://www.newscientist.com/article/mg21028095.500-ultrafast-fibre-optics-set-new-speed-record.html