Ég þarf að kaupa lofhreinsitæki þar sem stelpurnar mínar erum með ofnæmisnebba.
Þær eru frekar viðkvæmar fyrir ryki og frjókornum á sumrin.
Það sem ég hef fundið eru tvær tegundir, önnur hjá ECC
og hin hjá Eirberg.
Ég þekki þessi tæki ekkert en fór og skoðaði og sá að tækið frá ECC er með rykfilter sem er gott en gallinn við það er sá að það er vifta í því og þar með er það ekki silent en mig vantar tæki fyrir svefnherbergið þeirra.
Eirberg tækið er algjörlega silent en það er ekki með útfjólubláu ljósi sem drepur bakteríur og enginn filter sem safnar ryki.
Hefur einhver hér reynslu af svona tækjum eða veit um önnur sem eru jafn góð eða betri?
Og ef þetta eru einu tegundirnar hvort ætli sé betri?
Lofhreinsitæki, reynslusögur?
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Lofhreinsitæki, reynslusögur?
Tækið frá ECC (LTK lofthreinsitækið) er svo til hljóðlaust og með útfjólubláu ljósi,grófur filter og fína rykið festist á járninu sem hægt er að taka upp og þrífa !
Ég er með svoleiðis og held að sé að virka vel það er eins og komi raktloft úr því þó að það sé ekkert vatn sett á það !
Carragher23 á svona eða átti sem hann vildi selja !!
Og þekki ekki hin
Ég er með svoleiðis og held að sé að virka vel það er eins og komi raktloft úr því þó að það sé ekkert vatn sett á það !
Carragher23 á svona eða átti sem hann vildi selja !!
Og þekki ekki hin
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lofhreinsitæki, reynslusögur?
mundivalur skrifaði:Tækið frá ECC (LTK lofthreinsitækið) er svo til hljóðlaust og með útfjólubláu ljósi,grófur filter og fína rykið festist á járninu sem hægt er að taka upp og þrífa !
Ég er með svoleiðis og held að sé að virka vel það er eins og komi raktloft úr því þó að það sé ekkert vatn sett á það !
Carragher23 á svona eða átti sem hann vildi selja !!
Og þekki ekki hin
En LKT tækið, myndi það ekki trufla í svefnherbergi?
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Lofhreinsitæki, reynslusögur?
GuðjónR skrifaði:mundivalur skrifaði:Tækið frá ECC (LTK lofthreinsitækið) er svo til hljóðlaust og með útfjólubláu ljósi,grófur filter og fína rykið festist á járninu sem hægt er að taka upp og þrífa !
Ég er með svoleiðis og held að sé að virka vel það er eins og komi raktloft úr því þó að það sé ekkert vatn sett á það !
Carragher23 á svona eða átti sem hann vildi selja !!
Og þekki ekki hin
En LKT tækið, myndi það ekki trufla í svefnherbergi?
Það held ég ekki, þetta er ótrúlega hljóðlát græja
Re: Lofhreinsitæki, reynslusögur?
Ég var með LTK tækið, virkaði alveg örugglega e-h en þetta er minnir mig "Made in China" svo þú getur sjálfsagt keypt þetta erlendis með öllum kostnaði á >20.000kr. Mæli með að þú skoðir það.
Re: Lofhreinsitæki, reynslusögur?
Ég er með svona LTK tæki í svefnherberginu, algjörlega hljóðlaust (nema það kemur snark frá því þegar það þarf að þrífa járnin).
Stór galli við það er hinsvegar að það er rosalegt blátt ljós af því sem lýsir upp allt herbergið (aðalega frá tökkunum ofan á því, ásamt ljósi framan á því að neðan) - en það venst.
útfjólubláljósið sem er í því er mjög dauft og truflar ekki þar sem það er inn í tækinu.
Stór galli við það er hinsvegar að það er rosalegt blátt ljós af því sem lýsir upp allt herbergið (aðalega frá tökkunum ofan á því, ásamt ljósi framan á því að neðan) - en það venst.
útfjólubláljósið sem er í því er mjög dauft og truflar ekki þar sem það er inn í tækinu.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lofhreinsitæki, reynslusögur?
Takk fyrir svörin, miðað við þessar reynslusögur þá virðist mér eirberg tækið vera málið fyrir svefnherbergið og LTK fyrir stofuna.
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Lofhreinsitæki, reynslusögur?
Slímhúðin hefur virkað fyrir mig hingað til
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Lofhreinsitæki, reynslusögur?
Eiiki skrifaði:Slímhúðin hefur virkað fyrir mig hingað til
þú ert heppinn að vera ekki með ofnæmisnebba
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Lofhreinsitæki, reynslusögur?
Eiiki skrifaði:Slímhúðin hefur virkað fyrir mig hingað til
Ég hló, smá.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Lofhreinsitæki, reynslusögur?
ég er með þetta inní herbergi hjá mér:
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=AC4055
ég samt sef mjög fast en ég verð varla var við það þegar það er í gangi í lægstu stillingu.
Verð samt að segja að ljósin geta verið pirrandi í fyrstu.
er svo með stærri gerðina í stofunni:
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=AC4063
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=AC4055
ég samt sef mjög fast en ég verð varla var við það þegar það er í gangi í lægstu stillingu.
Verð samt að segja að ljósin geta verið pirrandi í fyrstu.
er svo með stærri gerðina í stofunni:
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=AC4063
Starfsmaður @ IOD