3G eða 2G

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

3G eða 2G

Pósturaf GuðjónR » Fös 09. Mar 2012 20:42

Ég var að uppfæra iOS í iPhone í 5.1 og núna er möguleiki á því að slökkva á 3G en þá er síminn á 2G (dettur á reiki hjá Vodafone.
Spurningin er hvort það sé ekki sniðugt að hafa hann bara á 2G ef það sparar helling af raflhöðunni?
Maður er hvort sem er á Wi-Fi þegar maður er heima, ef maður í burtu þá er líkið mál að enable 3G, eða hafa á 2G, netið er bara hægara.
Eru einhverjir gallar við að hafa síman á 2G annað en hægara net?
Viðhengi
IMG_0273.PNG
IMG_0273.PNG (166.11 KiB) Skoðað 2394 sinnum
IMG_0274.PNG
IMG_0274.PNG (167.37 KiB) Skoðað 2394 sinnum



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 2G

Pósturaf hfwf » Fös 09. Mar 2012 20:50

Eina downsideið við að vera á 2g er að þú getur ekki tekið við mms fyrir utan svo það sem þú nefnir, man ekki eftir meiru.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 2G

Pósturaf chaplin » Fös 09. Mar 2012 20:53

Afhverju hefur þessu fídus ekki alltaf verið í boði? Dafuq?

Og er ekki til e-h App sem virkir 3G við þörf? Þeas. er alltaf off nema þegar tölvupósturinn þarf að uppfæra eða þegar þú ætlar að gera e-h sem krefst 3G?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 2G

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 09. Mar 2012 20:56

Er maður að hala eitthvað miklu niður þegar maður er á ferðinni? Er maður ekki aðallega að browsa síður og svona?? Er ekki að sjá mikinn tilgang í því að vera stanslaust á 3G þegar maður er í einhverju léttu browse-i :-k


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 2G

Pósturaf GuðjónR » Fös 09. Mar 2012 20:57

chaplin skrifaði:Afhverju hefur þessu fídus ekki alltaf verið í boði? Dafuq?

Og er ekki til e-h App sem virkir 3G við þörf? Þeas. er alltaf off nema þegar tölvupósturinn þarf að uppfæra eða þegar þú ætlar að gera e-h sem krefst 3G?


Ég veit það ekki, þessi fídus var víst en var tekinn út og svo settur inn aftur núna.
Er búinn að vera með símann á 2G í allan dag og sé ekki betur en að batteríið sé að endast mun betur.
Vondafone er líka með miklu sterkara signal en Nova, það spilar kannski eitthvað inn í þetta.




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 2G

Pósturaf Gets » Fös 09. Mar 2012 20:59

Ég hef alltaf slökkt á 3G, sparar rosalega rafmagn, í eina skiptið sem ég varð að setja 3G á aftur var þegar ég horfði á fréttatíma ruv í símanum.
Sjónvarpið bilaði um borð í bátnum sem ég er á :woozy




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 2G

Pósturaf halli7 » Fös 09. Mar 2012 21:00

Haha það hefur alltaf verið hægt að slökkva á 3G


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 2G

Pósturaf GuðjónR » Fös 09. Mar 2012 21:06

halli7 skrifaði:Haha það hefur alltaf verið hægt að slökkva á 3G

Haha er það? linkur.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 2G

Pósturaf Daz » Fös 09. Mar 2012 21:07

Ég hef alltaf slökkt á 3G í mínum síma, nema í einhverjum undantekningartilfellum þar sem ég veit að ég þarf bandvíddina. Pósturinn uppfærist alveg nógu hratt á 2G. Ég finn mikinn mun ef ég gleymi 3G á hvað batteríið endist miklu styttra, en það er svosem ekki vísindaleg tilraun.




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 2G

Pósturaf halli7 » Fös 09. Mar 2012 21:10

GuðjónR skrifaði:
halli7 skrifaði:Haha það hefur alltaf verið hægt að slökkva á 3G

Haha er það? linkur.

Hef alltaf getað slökt á 3g á bæði iphone 3gs og iphone 4


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 2G

Pósturaf GuðjónR » Fös 09. Mar 2012 21:14

halli7 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
halli7 skrifaði:Haha það hefur alltaf verið hægt að slökkva á 3G

Haha er það? linkur.

Hef alltaf getað slökt á 3g á bæði iphone 3gs og iphone 4


Líka í iOS 5.01 ? (hvaða stýrikerfi ertu með núna) ?




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 2G

Pósturaf halli7 » Fös 09. Mar 2012 21:17

GuðjónR skrifaði:
halli7 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
halli7 skrifaði:Haha það hefur alltaf verið hægt að slökkva á 3G

Haha er það? linkur.

Hef alltaf getað slökt á 3g á bæði iphone 3gs og iphone 4


Líka í iOS 5.01 ? (hvaða stýrikerfi ertu með núna) ?

Er núna með iOS 5,01 og hef eiginlega alltaf slökkt á 3g.


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 2G

Pósturaf Tiger » Fös 09. Mar 2012 21:20

GuðjónR skrifaði:Spurningin er hvort það sé ekki sniðugt að hafa hann bara á 2G ef það sparar helling af raflhöðunni?


Helvíti er rafmagnið orðið dýrt á Kjalarnesinu ef menn eru farnir að spara þetta. Setja kvikindið bara í hleðslu þegar þú ferð að sofa og þá þarftu aldrei að hafa áhyggur af því að verða rafmangslaus. Hef aldrei áttað mig á þessari umræðu....

Ég hef kveikt á öllu og þá meina ég ÖLLU (bluetooth, 3g, location, notification, wi-fi og 3x push mail acounta. Í dag hef ég fengið 71 tölvupóst í símann, sent tugi, verið helling á netinu og uplaodað 150MB myndbandi á Vimeo og á enn 67% eftir af rafhlöðunni. Mun samt setja hann í hleðslu í nótt og klár í hvað sem er á morgun.

En er sammála halli7, ég hef alltaf haft þennan möguleika að slökkva á 3G sama hvaða stýrikerfi ég hef haft, en bara aldrei dottið það til hugar.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 2G

Pósturaf GuðjónR » Fös 09. Mar 2012 21:20

halli7 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
halli7 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
halli7 skrifaði:Haha það hefur alltaf verið hægt að slökkva á 3G

Haha er það? linkur.

Hef alltaf getað slökt á 3g á bæði iphone 3gs og iphone 4


Líka í iOS 5.01 ? (hvaða stýrikerfi ertu með núna) ?

Er núna með iOS 5,01 og hef eiginlega alltaf slökkt á 3g.



wtf...
Ég fann aldrei þennan 3G takka í 5.01 ... værirðu til í að taka snapshot og skella inn?


Tiger skrifaði:Helvíti er rafmagnið orðið dýrt á Kjalarnesinu ef menn eru farnir að spara þetta. Setja kvikindið bara í hleðslu þegar þú ferð að sofa og þá þarftu aldrei að hafa áhyggur af því að verða rafmangslaus.

Það er ekki rétt hjá þér, ef ég nota símann eitthvað að ráði þá er langur vegur frá því að hleðslan endist daginn. Er yfirleitt kominn í ~10% um kl . 18 (fer á fætur kl 6:55) og tek þá síman úr hleðsu.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 2G

Pósturaf Tiger » Fös 09. Mar 2012 21:28

Þá er eitthvað að, ég nota minn MIKIÐ og fæ stundum yfir 100 tölvöpósta ofl ofl ofl ofl.....hef ALDREI náð að tæma hann á einum degi. Og í raun gæti ég notað hann 2 sólarhringa en þá er hann við að klárast að því loknu.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 2G

Pósturaf GuðjónR » Fös 09. Mar 2012 21:32

Tiger skrifaði:Þá er eitthvað að, ég nota minn MIKIÐ og fæ stundum yfir 100 tölvöpósta ofl ofl ofl ofl.....hef ALDREI náð að tæma hann á einum degi. Og í raun gæti ég notað hann 2 sólarhringa en þá er hann við að klárast að því loknu.

Er búinn að vera með 2x iPhone 4s og báðir svona.

Gruna reyndar að þetta hafi eitthvað með NOVA að gera, þegar ég átti gamla nokia símann þá hlóð ég hann á 10 daga fresti þegar ég var hjá símanum en á 3 daga fresti þegar ég fór yfir til NOVA.
Sama sagan með síma konunar, hún hlóð sinn á 3-5 daga fresti en daglega eftir að hún fór yfir.
Unglingurinn á heimilinu gerði tilraun, hann er með Samsung Galaxy, keypti síma kort bæði frá Nova og Símanum og batteríið entist 2-3x lengur á kortinu frá Símanum.

Ég ætla að gera tilraun á morgun, setja á 2G þá fer síminn á Vodafone og sjá hvort hann verði dauður um sex leitið eins og venjan er.
En þið sem segist geta slökkt á 3G á iOS 5.01 ... endilega takið mynd af skjáborðinu og sýnið hvar þessi 3G takki er.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 2G

Pósturaf hfwf » Fös 09. Mar 2012 21:37

Interesting með rafhlöðuendingu per simkort frá carrier!



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 2G

Pósturaf GuðjónR » Fös 09. Mar 2012 21:41

hfwf skrifaði:Interesting með rafhlöðuendingu per simkort frá carrier!

Skýringin sem ég hef heyrt er sú að þetta ráðist af því hversu langt frá "loftneti" þú ert staddur, þ.e. því lengra og lélegra samband því meiri þarf sendistyrkur símans að vera og þar með minnkar rafhlöðuendingin.
Enda ef þú skoðar myndirnar sem ég setti inn þá er Vodafone á fullum styrk (Síminn var það líka) en NOVA er alltaf með 1-3, og stundum dettur NOVA út á 3G og Vodafone 2G kemur þá sjálfvirkt inn.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 2G

Pósturaf Oak » Fös 09. Mar 2012 21:45

Ef að þú ert hjá NOVA eða vodafone þá er síminn alltaf að skipta á milli kerfa. Þannig að það er ekkert skrítið að hann endist mikið betur á einungis 3G. Stand-By á að vera sama á 3G og 2G...en ef síminn er alltaf að hoppa á milli þá gerist þetta.
Ég var með iPhone 4 og var hann að endast 2-3 daga og alveg lala notkun.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 2G

Pósturaf GuðjónR » Fös 09. Mar 2012 21:47

Oak skrifaði:Ég var með iPhone 4 og var hann að endast 2-3 daga og alveg lala notkun.

Hjá hverjum ertu?

Og halli7 ... sýna okkur hvernig þú slekkur á 3G ;)



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 2G

Pósturaf Tiger » Fös 09. Mar 2012 21:51

Reyndar iPhone4 frá syninum þar sem ég er búinn að uppfæra minn í 5.1.

Mynd

Mynd



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 2G

Pósturaf Oak » Fös 09. Mar 2012 21:54

GuðjónR skrifaði:
Oak skrifaði:Ég var með iPhone 4 og var hann að endast 2-3 daga og alveg lala notkun.

Hjá hverjum ertu?

Og halli7 ... sýna okkur hvernig þú slekkur á 3G ;)


Var hjá Símanum þegar að ég var með iPhone-inn.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 2G

Pósturaf GuðjónR » Fös 09. Mar 2012 21:54

Tiger skrifaði:Reyndar iPhone4 frá syninum þar sem ég er búinn að uppfæra minn í 5.1.

WTF!
Ég get svarið það að þessi 3G hnappur var ekki í mínum síma fyrr en ég uppfærði í 5.1
Enda googlaði ég það til að fá upp hvar hann væri og fékk þær niðurstöður að hann væri ekki, eitthvað "Siri" issue ... #-o


Oak skrifaði:Var hjá Símanum þegar að ég var með iPhone-inn.

Já ég trúi því vel að batteríið endist 2-3 daga hjá Símanum en það endist ekki daginn hjá NOVA.
Það er bara þannig.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 2G

Pósturaf Tiger » Fös 09. Mar 2012 21:56

Þetta hefur verið í hverjum einasta iPhone sem ég hef átt og í hverji einustu uppfærslu. Ég ferðast reglulega og því stilli ég þetta þegar ég fer erlendis og hefði 100% tekið eftir því ef þetta hefði ekki verið í einhverji uppfærslunni.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3G eða 2G

Pósturaf GuðjónR » Fös 09. Mar 2012 21:59

Ég vildi að ég hefði tekið snapshot af mínum áður en ég uppfærði í 5.1
Er endalaust að fikta og 3G hnappurinn hefði ekki farið fram hjá mér, enda það fyrsta sem ég sá eftir að ég uppfærði í 5.1

Skoðið þennan link.

p.s. er ekkert að efast um að þið segið satt, einverra hluta vegna þá var ekki þessi 3G switch hjá mér fyrr en í gær.

Svona var minn:
Mynd
Viðhengi
Screen Shot 2012-03-09 at 22.05.28.jpg
Screen Shot 2012-03-09 at 22.05.28.jpg (235.86 KiB) Skoðað 2054 sinnum