Vaktin.is ... nýtt look!

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf Tesy » Mið 07. Mar 2012 16:15

Mér leyst eiginlega betur á þetta gamla.. finnst þetta vera of stórt og blörrað.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf Klaufi » Mið 07. Mar 2012 16:46

Var að skoða þetta i ipad, kemur faranlega vel út!


Mynd


skooli
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 30. Apr 2009 10:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf skooli » Mið 07. Mar 2012 17:12

Þetta er fínt

Leturgerð á lýsingunni og verðunum virkar óskýr í google chrome en virkar rétt í Internet Explorer.

kv
Skúli



Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf Senko » Mið 07. Mar 2012 17:35

Mynd
Bara svona friendly FYI,
Annars finnst mer thetta flott, maetti kannski minka allt saman adeins, finnst fa betra overview thegar eg er med thetta i 95-90% staerd



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf zedro » Mið 07. Mar 2012 19:51

GuðjónR skrifaði:Jæja, þá er búið að breyta aðeins. Er letrið nógu smátt núna?
Sjáið líka hvað gerist ef þið rennið bendlinum yfir verðin :happy

OOOOJJJJJJ.... KILL IT WITH FIRE! :crazy

Burt með þetta bold mouseover! [-X
Nota miklu frekar ljós appelsínugulan línubakgrunn (mouseover effectinn er hvítur núna)

Allir iconarnir eru enn sóðalegir :-k Verður fuzzy þegar maður teygir mynd sem var upprunalega í minni upplausn :dontpressthatbutton
Mynd

Svo má endilega losa þetta underline sem þjónar engum tilgangi O:)


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2350
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf Gunnar » Mið 07. Mar 2012 23:26

Gunnar skrifaði:lítur vel út
en langar að fá upp og niður örvarnar aftur við hliðiná verðunum um hvort verslanir hafa verið að lækka eða hækka verðin hjá sér!!!



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf AncientGod » Fim 08. Mar 2012 00:03

Þetta er of mikkið eins og svona "In your face" svakalega pirrandi að skoða vörur núna, of skærir litir.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf GrimurD » Fim 08. Mar 2012 11:11

Breyta font family á body í Arial, Verdana, sans-serif. Textinn er alveg fáránlega óskýrt svona eins og það er núna. Bold textinn í grænu kössunum er sérstaklega slæmur. Er samt ekki að sjá í cssinu hvað er að valda því að hann sé svona óskýr í grænu kössunum.
Myndi líka segja að lækka font-size á dálkunum í 13px úr 14. Finnst alveg pínlegt hvað textinn er stór.
Finnst líka persónulega frekar ógeðslegt hvað textinn stækkar mikið þegar hann boldast, hefði sjálfur frekar breytt bottom bordernum á röðinni(<tr>) í svartan eða breytt litnum á fontunum í þeirri röð sem er hoveruð í svartan og haft default litinn aðeins ljósari.(aðeins meira svona subtle að röðin sé hovered en hefur samt tilskilin áhrif, betraen "SJÁÐU MIG HAAAHAAAHAAA" áhrifin sem að bolda heila röð hefur)

Líka þegar það er hoverað yfir <th> þá breytist background-liturinn á því í hvítann alveg eins og á <tr>, kemur svolítið asnalega út.

Var einmitt að skoða some typography report um daginn og þar stóð að algengasta font-size í body á heimasíðum væri 12-13px og í headers 14-16px. Man ekki alveg linkinn á hana en get örugglega fundið hana aftur.

En annars er ég að fíla þetta í tætlur, gamla lúkkið var löööngu orðið outdated.

Ég er annars alveg tilbúinn að hjálpa ef það er eitthvað vesen með ef þú vilt t.d. útfæra eitthvað af því sem ég stakk uppá.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf appel » Fim 08. Mar 2012 13:08

GrimurD skrifaði:Breyta font family á body í Arial, Verdana, sans-serif. Textinn er alveg fáránlega óskýrt svona eins og það er núna. Bold textinn í grænu kössunum er sérstaklega slæmur. Er samt ekki að sjá í cssinu hvað er að valda því að hann sé svona óskýr í grænu kössunum.
Myndi líka segja að lækka font-size á dálkunum í 13px úr 14. Finnst alveg pínlegt hvað textinn er stór.
Finnst líka persónulega frekar ógeðslegt hvað textinn stækkar mikið þegar hann boldast, hefði sjálfur frekar breytt bottom bordernum á röðinni(<tr>) í svartan eða breytt litnum á fontunum í þeirri röð sem er hoveruð í svartan og haft default litinn aðeins ljósari.(aðeins meira svona subtle að röðin sé hovered en hefur samt tilskilin áhrif, betraen "SJÁÐU MIG HAAAHAAAHAAA" áhrifin sem að bolda heila röð hefur)

Líka þegar það er hoverað yfir <th> þá breytist background-liturinn á því í hvítann alveg eins og á <tr>, kemur svolítið asnalega út.

Var einmitt að skoða some typography report um daginn og þar stóð að algengasta font-size í body á heimasíðum væri 12-13px og í headers 14-16px. Man ekki alveg linkinn á hana en get örugglega fundið hana aftur.

En annars er ég að fíla þetta í tætlur, gamla lúkkið var löööngu orðið outdated.

Ég er annars alveg tilbúinn að hjálpa ef það er eitthvað vesen með ef þú vilt t.d. útfæra eitthvað af því sem ég stakk uppá.

Skrýtin lýsing. Held að ég verði að biðja um stýrikerfi, browser.. og kannski screenshot.


*-*

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf Tiger » Fim 08. Mar 2012 14:16

Það sem hægt er að kvarta hérna yfir þessu :)

Mér finnst þetta bara mega cool og eiga appel og Guðjón hrós skilið fyrir að nenna að standa í þessu.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf chaplin » Fim 08. Mar 2012 14:25

Var lítið hrifinn af þessu fyrst, finnst þetta mjög flott núna, væri þó til að sjá Verdana sem aðal letrið og smá scale-að niður. :happy



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf GrimurD » Fim 08. Mar 2012 14:28

appel skrifaði:
GrimurD skrifaði:Breyta font family á body í Arial, Verdana, sans-serif. Textinn er alveg fáránlega óskýrt svona eins og það er núna. Bold textinn í grænu kössunum er sérstaklega slæmur. Er samt ekki að sjá í cssinu hvað er að valda því að hann sé svona óskýr í grænu kössunum.
Myndi líka segja að lækka font-size á dálkunum í 13px úr 14. Finnst alveg pínlegt hvað textinn er stór.
Finnst líka persónulega frekar ógeðslegt hvað textinn stækkar mikið þegar hann boldast, hefði sjálfur frekar breytt bottom bordernum á röðinni(<tr>) í svartan eða breytt litnum á fontunum í þeirri röð sem er hoveruð í svartan og haft default litinn aðeins ljósari.(aðeins meira svona subtle að röðin sé hovered en hefur samt tilskilin áhrif, betraen "SJÁÐU MIG HAAAHAAAHAAA" áhrifin sem að bolda heila röð hefur)

Líka þegar það er hoverað yfir <th> þá breytist background-liturinn á því í hvítann alveg eins og á <tr>, kemur svolítið asnalega út.

Var einmitt að skoða some typography report um daginn og þar stóð að algengasta font-size í body á heimasíðum væri 12-13px og í headers 14-16px. Man ekki alveg linkinn á hana en get örugglega fundið hana aftur.

En annars er ég að fíla þetta í tætlur, gamla lúkkið var löööngu orðið outdated.

Ég er annars alveg tilbúinn að hjálpa ef það er eitthvað vesen með ef þú vilt t.d. útfæra eitthvað af því sem ég stakk uppá.

Skrýtin lýsing. Held að ég verði að biðja um stýrikerfi, browser.. og kannski screenshot.


Mad paint skillz incoming! (scrolla niður til að sjá rest :P)
grimur_vaktin.JPG
grimur_vaktin.JPG (241.05 KiB) Skoðað 5956 sinnum


oog css kóðinn sem ég notaði til að gera þetta, getur þá prufað þetta sjálfur:

Kóði: Velja allt

body {
font-family: arial,verdana, sans-serif;
font-size: 13px;
}
table.prices tr:hover td, table.prices tr:hover td.productName {
border-bottom: 1px solid #888;
color: #000;
}
table.prices tr:hover {
font-weight: normal;
border-bottom: 0;
}
table.prices tbody, table.prices tbody a {
color: #333;
}
.prices td {
border-bottom: 1px solid #dcb59d;
color: #555;
 }

'
EDIT: Blegh, tók ekki eftir því að það væri ekki venjulega bottom border á table cells þegar ég var að gera þetta, well hægt breyta því sem ég skrifaði samkvæmt því ef viljinn er til staðar :P


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf GuðjónR » Fim 08. Mar 2012 20:46

Senko ég skil hvað þú ert að meina, þetta verður fixað :)

AncientGod skrifaði:Þetta er of mikkið eins og svona "In your face" svakalega pirrandi að skoða vörur núna, of skærir litir.

Of skærir? hehehe þeir voru miklu skærari á gömlu síðunni :)

chaplin skrifaði:Var lítið hrifinn af þessu fyrst, finnst þetta mjög flott núna, væri þó til að sjá Verdana sem aðal letrið og smá scale-að niður. :happy

Það er allt í lagi að prófa annað letur, en ég held að appel sé búinn að scala síðuna niður amk. 3x, ein af ástæðunm fyrir þessari breytingu var sú að gamla síðan var nánast hönnuð fyrir 20" eða minni skjái.

Tiger skrifaði:Það sem hægt er að kvarta hérna yfir þessu :)

Mér finnst þetta bara mega cool og eiga appel og Guðjón hrós skilið fyrir að nenna að standa í þessu.

Takk fyrir það :)

GrímurD ... ég er ekki alveg að fatta hvað þú meinar :)

Zedro, það er ekkert mál að breyta litnum í mousover effect...
Hvernig líst þér á logoin núna?



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 08. Mar 2012 21:00

Strákar... Þetta er komið :beer Til hamingju með fullkomnun...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf Frost » Fim 08. Mar 2012 21:09

Á svo að skella spjallinu í nýjan búning eða halda því í gamla útlitinu?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf Akumo » Fim 08. Mar 2012 21:13

Plííís haldið í vaktar spjallid eins og það er D: nennis breytingar



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf GuðjónR » Fim 08. Mar 2012 21:17

AciD_RaiN skrifaði:Strákar... Þetta er komið :beer Til hamingju með fullkomnun...

Takk fyrir það....en það er hellingur á leiðinni :)
Frost skrifaði:Á svo að skella spjallinu í nýjan búning eða halda því í gamla útlitinu?

Við förum varlega í það. Það sem ég sé fyrir mér er þó það að "fresh" installera því og færa allar töflur á milli þannig að innlegg og einkaskilaboð haldi sér en spjallið verði villufrítt.
Í dag þá eru allskonar error sem dúkka upp, bæði á stjórnborði og líka í tapatalk en það ætti að hverfa við uppfærslu.
Þá verður líka hægt að virkja reCaptca spamvörn. Og jafnvel bæta við einhverjum skemmtilegum moddum.

Varðandi útlitið, þá væri gaman að laga spjallið að nýju Vaktinni, þ.e. minnka/deyfa aðeins appelsínugula litinn, annars hefur engin ákvörðun verði tekin með það.

já og m.vaktin.is væri náttlega draumur ....




dezeGno
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf dezeGno » Fim 08. Mar 2012 21:28

Þarf ekkert endilega sér m.vaktin.is, væri meiri snild að kóða síðuna með media-queries þannig að síðan aðlagi sig mismunandi upplausnum...



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf GuðjónR » Fim 08. Mar 2012 21:32

dezeGno skrifaði:Þarf ekkert endilega sér m.vaktin.is, væri meiri snild að kóða síðuna með media-queries þannig að síðan aðlagi sig mismunandi upplausnum...


m.vaktin.is as in mobile vaktin punktur is ... þó hún "skali" sig ekki beint þá virkar hún á öllum upplausnum sem eru í notkun.
Óþarfi að eyða vinnu í að scala hana í 600x400 enda enginn með þá upplausn. :klessa



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf worghal » Fim 08. Mar 2012 22:09

af hverju er enginn snillingur búinn að gera app fyrir vaktina ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf GuðjónR » Fim 08. Mar 2012 22:17

worghal skrifaði:af hverju er enginn snillingur búinn að gera app fyrir vaktina ?

Nákvæmlega....menn eru í óða önn að gera allskonar apps fyrir strætó ... og það er til þegar .... hvað er eiginlega í gangi?
:crying



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf appel » Fös 09. Mar 2012 00:39

Svona svona, lookið venst. Ég held að eftir 2-3 vikur vilji fáir fara aftur í gamla lookið sem var einhvernveginn svona:
Mynd

Í raun er hönnunin á nýja vefnum ekkert svo "stór" í samanburði. Þetta er einfaldlega sjónblekking sem stafar af ýmsum ástæðum, t.d. er logoið stærra, og þó headerinn sé í raun sambærilega hár þá fyllir hann út í kantana sem gefur þá upplifun að hann sé í raun stærri. Þar að auki er allt content miðjujafnað, en ekki vinstrijafnað einsog á gamla vefnum, sem gefur þá upplifun að efnið sé að taka meira pláss en það í raun gerir, því á gamla vefnum er mun meira autt pláss hægra megin og því sér augað stærra tómt rými og heldur að lookið sé þá meira "compact". En jú, sumt er stærra í nýja lookinu, en ekki svo að það menn þurfi að zooma í 50%.


Hægt er að búa til Json-þjónustur sem veita verðvaktar upplýsingar. Þá gætu einhverjir aðilar hér tekið sig til og forritað el app ofan á það :)


*-*

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf kiddi » Þri 20. Mar 2012 14:08

Nýja Verðvaktin er gjörsamlega gullfalleg og fullkomin. Til hamingju appel & GuðjónR! Ég get ekki beðið eftir að sjá uppfærslu á sjálfu spjallinu líka!



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf GuðjónR » Þri 20. Mar 2012 14:16

kiddi skrifaði:Nýja Verðvaktin er gjörsamlega gullfalleg og fullkomin. Til hamingju appel & GuðjónR! Ég get ekki beðið eftir að sjá uppfærslu á sjálfu spjallinu líka!

Takk fyrir það :happy

p.s. þú þarft ekkert að bíða, mátt alveg byrja strax :megasmile



Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf PepsiMaxIsti » Þri 20. Mar 2012 14:30

GuðjónR skrifaði:
worghal skrifaði:af hverju er enginn snillingur búinn að gera app fyrir vaktina ?

Nákvæmlega....menn eru í óða önn að gera allskonar apps fyrir strætó ... og það er til þegar .... hvað er eiginlega í gangi?
:crying


Er ekki TapTalk fínt fyrir það, annars væri ég allveg til í að sjá sér app fyrir íslenska spjallþræði, og verðvaktir :D