http://mbl.is/frettir/taekni/2012/03/07/solgos_gaeti_truflad_fjarskipti/
Þurfum við ekki að passa einhvernvegin upp á tölvurnar okkar???
Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
Taktu tölvurnar úr sambandi, ef það kæmi spennuhnykkur á kerfið, annars litlar líkur á því, það skapast álíka mikil hætta eins og ef álverið á Grundartanga dytti út.
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
Getur maður ekki fóðrað herbergið með nokkrum layerum af jarðtengdum álpappír bara??
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
Það er nú ekki miklar líkur að það komi nægur spennuhnykkur til að hafa áhrif á rafbúnað hér.
En alltaf hægt að hafa varann á .
Sjálfur hef ég nú ekki miklar áhyggjur af þessu gosi. Bíð bara eftir kvöldinu og norðurljósunum
En alltaf hægt að hafa varann á .
Sjálfur hef ég nú ekki miklar áhyggjur af þessu gosi. Bíð bara eftir kvöldinu og norðurljósunum
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
vesley skrifaði:Það er nú ekki miklar líkur að það komi nægur spennuhnykkur til að hafa áhrif á rafbúnað hér.
En alltaf hægt að hafa varann á .
Sjálfur hef ég nú ekki miklar áhyggjur af þessu gosi. Bíð bara eftir kvöldinu og norðurljósunum
Góður... En fyrir þá sem eru jafn paranoid og ég þá er hægt að fylgjast með framvindu mála hér http://www.raunvis.hi.is/~halo/leirvogur.html
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
Mæli með álpappírshatti á morgun, just to be safe.
Og... álpappírsbrókum
Og... álpappírsbrókum
*-*
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
Bara vera með UPS-a
Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
roadwarrior skrifaði:Taktu tölvurnar úr sambandi, ef það kæmi spennuhnykkur á kerfið, annars litlar líkur á því, það skapast álíka mikil hætta eins og ef álverið á Grundartanga dytti út.
Það er töluvert verra að rífa úr sambandi, betra að hafa vélina jarðtengda..
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
Enga vitleysu!! Íslenzkt rafmagn er bezt! , svo það getur ekkert gerst.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
Djö.... skal ég leggjast út undir beran himininn, nakinn. og vona að ég verði getulaus, er að borga meðlög með 3 börnum og þau verða vonandi ekki fleirri
Ekkert til að monta mig af.....
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
- Reputation: 25
- Staðsetning: 66°N
- Staða: Ótengdur
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
Djö.... skal ég leggjast út undir beran himininn, nakinn. og vona að ég verði getulaus, er að borga meðlög með 3 börnum og þau verða vonandi ekki fleirri
ætla að gera það nákvæmlega sama
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
þorri69 skrifaði:Djö.... skal ég leggjast út undir beran himininn, nakinn. og vona að ég verði getulaus, er að borga meðlög með 3 börnum og þau verða vonandi ekki fleirri
.... en hvað um að fara í skærinn hjá docs-a til að vera safe.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
- Reputation: 25
- Staðsetning: 66°N
- Staða: Ótengdur
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
er mikið að spá í því, er bara ekki að treysta öðrum karlmanni með skæri á draslinu
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
lifeformes skrifaði:er mikið að spá í því, er bara ekki að treysta öðrum karlmanni með skæri á draslinu
hehe trúi því, en staðreindin er sú að hann kemur ekki nálægt félaganum.,,, og hann er enga stund að þessu + þetta er svo MIKIÐ ódýrara en að fara borga með 4. þó þú borgir auðvitað "bara" af 3 á sama tíma.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc