In Time

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

In Time

Pósturaf appel » Sun 04. Mar 2012 23:40

Horfði á þessa þrusugóðu scifi mynd, "In Time" með Justin Timberlake (Ok, var hann ekki einhver poppari?).

En já, ég átti ekki von á miklu frá einhverjum poppara, og þó leikurinn hafi ekkert verið þrusugóður þá var myndin bara nokkuð góð.

Skemmtilegast við myndina hvað hún er pólitísk, heljarinnar mikil ádeila á peningakerfi heimsins og allt ríka pakkið. Þeir sem skilja þann pakka skilja hvað þessi mynd er nokkuð djúp... kannski í sama flokki og Gattaca.

http://www.imdb.com/title/tt1637688/


*-*

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: In Time

Pósturaf Tiger » Sun 04. Mar 2012 23:42

jebb þrælfín mynd með píkupoppara dauðans í aðalhlutverki. Hann er reyndar betri leikari en tónlistamaður þannig að þú getur ímyndað þér hvað hann er slakur þar :)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: In Time

Pósturaf GuðjónR » Sun 04. Mar 2012 23:43

Jú poppari og leikari, flott að heyra set þessa á listann.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: In Time

Pósturaf AntiTrust » Sun 04. Mar 2012 23:45

Sammála með það að myndin stiklar á stórum pólítískum atriðum, ríkir vs fátækir og það allt. En, þetta var líklega með lélegustu myndum sem ég hef horft á undanfarið, og ég horfi nú á þær nokkrar. Plotið sem slíkt er alveg kúl, en myndin gerir lítið gott úr því og úr verður mynd sem skilur lítið annað eftir sig en kjánahroll - en það eru svosem bara mín 2 cent.

Gattaca finnst mér alveg með yfirburðum betri.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: In Time

Pósturaf Tiger » Sun 04. Mar 2012 23:47

Mér finnst allar myndir eiginlega vera góðar í dag eftir að hafa eytt 90 mínútum að ævi minni í að horfa á Jack & Jill......dreptu mig!



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: In Time

Pósturaf bAZik » Mán 05. Mar 2012 08:23

Tiger skrifaði:...eftir að hafa eytt 90 mínútum að ævi minni í að horfa á Jack & Jill

Masókisti! :lol:



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: In Time

Pósturaf GuðjónR » Mán 05. Mar 2012 08:40

Tiger skrifaði:Mér finnst allar myndir eiginlega vera góðar í dag eftir að hafa eytt 90 mínútum að ævi minni í að horfa á Jack & Jill......dreptu mig!

:pjuke
Ojjj bara, Myndin fær 3.2 í einkun! svolítið súrt að Adam Sandler skuli vera "gamanleikari" þar sem hann er hrútleiðinlegur.
Ég nenni ekki að horfa á myndir sem fá undir 6, yfirleitt tímasóun dauðans.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: In Time

Pósturaf zedro » Mán 05. Mar 2012 15:15

In Time var nú bara helvíti góð afþreying :) Fíla svona Sci-fi myndir, sumar tæknibrellurnar voru samt hrikalega :P
Hvað er ég að bulla fílaði þessa mynd í drasl :D


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: In Time

Pósturaf appel » Mán 05. Mar 2012 15:42

Zedro skrifaði:In Time var nú bara helvíti góð afþreying :) Fíla svona Sci-fi myndir, sumar tæknibrellurnar voru samt hrikalega :P
Hvað er ég að bulla fílaði þessa mynd í drasl :D


Budget: $40,000,000 (estimated)

Geta ekki einu sinni gert útafakstur bifreiðar raunverulegt.


*-*


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: In Time

Pósturaf DabbiGj » Mán 05. Mar 2012 15:58

Horfði á hana og fannst hún skemmtileg, skemmtilegar leikmyndir og JT með miðlungsleik.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: In Time

Pósturaf pattzi » Mán 05. Mar 2012 16:31

Helvíti fín.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: In Time

Pósturaf intenz » Þri 06. Mar 2012 01:04

Poppara??? Hefuru ekki séð The Social Network eða Alpha Dog ? Ég fíla hann í drasl sem leikara. :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: In Time

Pósturaf GuðjónR » Þri 06. Mar 2012 22:13

Horfði á myndina í gær....kom skemmtilega á óvart.
Mjög góð mynd.

Kannski er þetta "dulbúin" ádeila á kerfið sem við búum við í dag....



Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: In Time

Pósturaf Gummzzi » Þri 06. Mar 2012 23:39

GuðjónR skrifaði:Horfði á myndina í gær....kom skemmtilega á óvart.
Mjög góð mynd.

Kannski er þetta "dulbúin" ádeila á kerfið sem við búum við í dag....

Fínasta mynd, en held þetta hafi ekkert átt að vera "dulbúin ádeila". Bara sýnir beina grófa mynd af stéttaskiptingu og peningaheiminum.



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: In Time

Pósturaf worghal » Þri 06. Mar 2012 23:42

þegar ég sá trailerinn þá sagði ég bara "já nei!"


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: In Time

Pósturaf Jim » Mið 07. Mar 2012 00:23

Mér finnst þetta vera mjög athyglisverð og skemmtileg hugmynd en því miður ekki nógu vel framkvæmd.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: In Time

Pósturaf GuðjónR » Fim 08. Mar 2012 21:28

Gummzzi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Horfði á myndina í gær....kom skemmtilega á óvart.
Mjög góð mynd.

Kannski er þetta "dulbúin" ádeila á kerfið sem við búum við í dag....

Fínasta mynd, en held þetta hafi ekkert átt að vera "dulbúin ádeila". Bara sýnir beina grófa mynd af stéttaskiptingu og peningaheiminum.


Já það er líklegast rétt hjá þér, í raun ekkert dulbúið. Það má alveg heimfæra þetta á það kerfi sem við búum við.
Minn mælikvarði á góðar myndir er m.a. hversu lengi ég hugsa um þær eftir að horfi á þær. Leiðinlegar myndir gleymast strax, ég er ennþá að hugsa um þessa mynd.
Mjög góð.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: In Time

Pósturaf appel » Fös 09. Mar 2012 00:09

GuðjónR skrifaði:
Gummzzi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Horfði á myndina í gær....kom skemmtilega á óvart.
Mjög góð mynd.

Kannski er þetta "dulbúin" ádeila á kerfið sem við búum við í dag....

Fínasta mynd, en held þetta hafi ekkert átt að vera "dulbúin ádeila". Bara sýnir beina grófa mynd af stéttaskiptingu og peningaheiminum.


Já það er líklegast rétt hjá þér, í raun ekkert dulbúið. Það má alveg heimfæra þetta á það kerfi sem við búum við.
Minn mælikvarði á góðar myndir er m.a. hversu lengi ég hugsa um þær eftir að horfi á þær. Leiðinlegar myndir gleymast strax, ég er ennþá að hugsa um þessa mynd.
Mjög góð.

Akkúrat. Þessvegna bar ég hana saman við Gattaca, því þó Gattaca sé mun betri þá virka þær á sama hátt... maður hugsar lengi um boðskap myndarinnar.

Svo eru aðrar myndir sem maður gleymir algjörlega 2 dögum seinna.


*-*