Vaktin.is ... nýtt look!

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5585
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1050
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf appel » Mán 05. Mar 2012 00:11

halli7 skrifaði:Finnst þetta of stórt.
Prófaði að fara í zoom á google chrome og setja í 90% stærð of þá kom þetta mun betur út.
Væri snilld ef þetta yrði minkað aðeins

Ok, skoða það.


*-*

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1849
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 207
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf Nariur » Mán 05. Mar 2012 00:14

Headerinn er allt of stór, það sem maður vill sjá byrjar ekki fyrr en um miðjan skjá (smá ýkjur)


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf Gets » Mán 05. Mar 2012 00:14

Ég var að opna síðuna á gamla lappanum, og hélt að skjákortið væri hrunið, það var allt svo bjart og litir daufir á forsíðunni :lol:



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6349
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 452
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf worghal » Mán 05. Mar 2012 00:18

appel skrifaði:
halli7 skrifaði:Finnst þetta of stórt.
Prófaði að fara í zoom á google chrome og setja í 90% stærð of þá kom þetta mun betur út.
Væri snilld ef þetta yrði minkað aðeins

Ok, skoða það.

ég prufaði að setja þetta zoom í 75% og það passar fullkomlega í mína upplausn :P (1920x1200)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf Gerbill » Mán 05. Mar 2012 00:29

worghal skrifaði:
appel skrifaði:
halli7 skrifaði:Finnst þetta of stórt.
Prófaði að fara í zoom á google chrome og setja í 90% stærð of þá kom þetta mun betur út.
Væri snilld ef þetta yrði minkað aðeins

Ok, skoða það.

ég prufaði að setja þetta zoom í 75% og það passar fullkomlega í mína upplausn :P (1920x1200)


Já same, zoomaði 2x út í Chrome og passar mjög vel þá.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 05. Mar 2012 00:30

Ég er með hrikalega sjón en finnst þetta einmitt vera örlítið of stórt en lookið er alveg glæsilegt :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf jagermeister » Mán 05. Mar 2012 00:37

finnst headerinn aðeins of stór, annars mjög flott



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5585
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1050
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf appel » Mán 05. Mar 2012 00:44

Búinn að gera þetta aðeins meira "compact". Læt þetta duga í bili, skoða með headerinn síðar.

kv.


*-*

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf Klaufi » Mán 05. Mar 2012 01:14

Quick post:

Fýla þetta, en að mínu mati eru nokkrir gallar:
- Alltof stórt letur.
- Auglýsinganar eru alltof flashy og trufla rosalega mikið.

Ath. Þetta er mín skoðun!
Það sem ég myndi gera bara til að athuga hvernig það kæmi út er að:
- Minnka letur.
- Færa auglýsingarar og láta þær raðast niður hægra eða vinstra megin og láta vaktin.is ná alla leið yfir þar sem auglýsingarnar eru núna.

Það má vel vera að þetta með auglýsingarnar kæmi hræðilega út en ég persónulega myndi prufa það og athuga hvernig það lúkkar.

Ég held að flestir geti verið sammála um að letrið er of stórt.

Gott að láta vita að ég er að svara þessu eftir að hafa skoðað þetta bara á 1366x768 skjá, það má vel vera að auglýsingarnar trufli ekki eins mikið á hærri upplausn.


Mynd


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf coldcut » Mán 05. Mar 2012 01:17

@klaufi: AdBlock!
Skil ekki af hverju það eru ekki allir með þetta plugin/extension!




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf steinarorri » Mán 05. Mar 2012 01:24

coldcut skrifaði:@klaufi: AdBlock!
Skil ekki af hverju það eru ekki allir með þetta plugin/extension!


Vaktin/Spjallið er eina síðan sem er whitelistuð í adblock hjá mér. Þetta eru auglýsingar sem trufla lítið og peningurinn sem fæst fyrir þær fer (geri ég ráð fyrir) mestur í rekstur Spjallsins og Vaktarinnar :) :happy



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf Klaufi » Mán 05. Mar 2012 01:34

coldcut skrifaði:@klaufi: AdBlock!
Skil ekki af hverju það eru ekki allir með þetta plugin/extension!


Nota AdBlock, slökkti á því til að skoða heildarmyndina.

Myndi frekar vilja heilan Vaktin Banner og svo blocka auglýsingar við hliðina á, en að vísu er Vaktin.is flokkuð sem undanteking hjá mér að öllu jöfnu, ekki spjallid.vaktin.is að vísu..

*Edit*
Það gæti verið nóg að mýkja brúnirnar á öllum auglýsingunum og minnka flassið, sem stingur í augun, í dreamware auglýsingunni..
Tölvutækni auglýsingin er sú eina sem virkilega fittar inn, þarf að vísu að laga bakgrunnin.. þar á eftir kemur start auglýsingin ef hún yrði löguð varðandi ljósbogan, svo Tek, og þar á eftir Att sem er löngu komin á tíma á endurnýjun á auglýsingu..


Mynd

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2780
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf zedro » Mán 05. Mar 2012 01:48

HERRE GUUUD

Mynd

Everything is in HD! Allt nema iconanarnir fyrir tölvubúðirnar :crazy SKAMM!


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf mikkidan97 » Mán 05. Mar 2012 02:23

Massa flott finnst mér :happy :happy


Bananas

Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf Lallistori » Mán 05. Mar 2012 02:52

Lítur vel út :happy


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf Danni V8 » Mán 05. Mar 2012 05:56

Sweet!

Þarf samt að breyta í 2012 neðst á síðunni "© Copyright 2011. vaktin (at) vaktin.is" :P


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1061
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf Nördaklessa » Mán 05. Mar 2012 06:48

þetta er alveg frábært :D en ég er sammála halli7, kemur betur út í 90%zoom =D>


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k@1,21JigaWatts! | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Logitech z623 THX |


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf Páll » Mán 05. Mar 2012 07:26

Klikkað!



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf tanketom » Mán 05. Mar 2012 07:38

Ekki það að ég sé mikið inná mac spjallinu en mér sýnist að það ætti að vera í forgang fyrir ''nýu looki'' miðað við hvað þetta lítur út eins og til bráðarbyrðar look, maður missir eiginlega áhuga að skoða mac spjallið vegna útlitsins, væntanlegt því þetta er allt svo grátt og dapurlegt.

kanski það sé bara ég en ég kann að meta nýa lookið hjá ykkur :happy


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1743
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf Kristján » Mán 05. Mar 2012 08:29

virkilega flott :happy



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf lukkuláki » Mán 05. Mar 2012 08:38

Guð minn góður fyrst breyta þeir Cocoa Puffs og nú á að breyta Vaktin.is hvert stefnir þetta ! Er heimurinn að farast ?! :twisted:
Annars líst mér bara vel á þetta :)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf GuðjónR » Mán 05. Mar 2012 09:14

Way bac...
Viðhengi
5mars2012.JPG
5mars2012.JPG (155.08 KiB) Skoðað 2460 sinnum
13jún2011.JPG
13jún2011.JPG (182.55 KiB) Skoðað 2460 sinnum
13des2004.JPG
13des2004.JPG (134.82 KiB) Skoðað 2460 sinnum
28mars2003.JPG
28mars2003.JPG (168.68 KiB) Skoðað 2461 sinnum
5sept2002.JPG
5sept2002.JPG (175.01 KiB) Skoðað 2463 sinnum



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf Plushy » Mán 05. Mar 2012 09:20

Þetta er bara fínt skil ekkert hvað þið eruð að kvarta :)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf GuðjónR » Mán 05. Mar 2012 09:37

Fínt að fá skoðun ykkar, en það var alveg nauðsynlegt að stækka letrið og gera dálkana læsilegri, eða nútímalegri.
Það skiptir kannski ekki öllu máli á fartölvum með lítilli upplausn en þegar þú ert með 27" skjá með upplausnina 2560x1440 þá er gamla lookið svo smátt að til að hægt sé að vinna með það þarf að zoom'a chrome í 125%-144%

Grunnliturinn heldur sér en er "deyfður" ... gott að hvíla þennan sterka appelsínugula.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2394
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Pósturaf littli-Jake » Mán 05. Mar 2012 10:50

Það er bara svo mikið betra að lesa hluti þegar flöturinn er í lit. Annars lítur þetta ágætleg út þegar maður er búinn að zooma aeðins frá.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180