Hvað er Skjástýring ???


Höfundur
ovolden
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:52
Reputation: 0
Staðsetning: Akranes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvað er Skjástýring ???

Pósturaf ovolden » Sun 04. Mar 2012 17:27

Hjálp hjálp. ....
Er með tveggja mánað gamla HP ProBook 6560b. (ferðatölvu).
Hún virðist ekki ráða við að spila leiki sem ég hef prófað að setja upp í henni.
Td. Anno 2070, Need for speed (nýjasti), Thief 3, Serious sam og fleyri. –getur verið að þessar vélar ráði hreinlega ekki við tölvuleiki. ??
Upplýsingar um vélina eru hér: http://www.omnis.is/vorulisti/tolvur/fa ... gory_id=29


Skjákort: Intel® HD Graphics 3000 skjástýring - ég hef ekkért vit á þessu. en þetta á að vera ný kynslóð af tövlum. kostaði tæp 170.000kr... ég gerði bara ráð fyrir því að hún réði við tölvuleiki.

Einhver sem er klárari en ég... endilega látið mig vita hvort það er eithvað sem ég get gert. ...
kv ovolden


ég kann alveg voðalega lítið á tölvur


ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er Skjástýring ???

Pósturaf ORION » Sun 04. Mar 2012 17:32

ovolden skrifaði:Hjálp hjálp. ....
Er með tveggja mánað gamla HP ProBook 6560b. (ferðatölvu).
Hún virðist ekki ráða við að spila leiki sem ég hef prófað að setja upp í henni.
Td. Anno 2070, Need for speed (nýjasti), Thief 3, Serious sam og fleyri. –getur verið að þessar vélar ráði hreinlega ekki við tölvuleiki. ??
Upplýsingar um vélina eru hér: http://www.omnis.is/vorulisti/tolvur/fa ... gory_id=29


Skjákort: Intel® HD Graphics 3000 skjástýring - ég hef ekkért vit á þessu. en þetta á að vera ný kynslóð af tövlum. kostaði tæp 170.000kr... ég gerði bara ráð fyrir því að hún réði við tölvuleiki.

Einhver sem er klárari en ég... endilega látið mig vita hvort það er eithvað sem ég get gert. ...
kv ovolden


Ég er með probook 6460b og hún spilar ekkert, Enda er probook ekki ætluð í leiki skilst mér
Skjástýring er allt annað enn skjákort


Missed me?

Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er Skjástýring ???

Pósturaf Fumbler » Sun 04. Mar 2012 17:36

ProBook lína er skrifstofu línan, mjög áræðnalegar og góðar vélar, en ekki gerðar fyrir leiki,, en t.d. þessi http://www.omnis.is/vorulisti/tolvur/fa ... gory_id=29 HP hún er með AMD 6490 skjákorti og það ræður við leiki.

almennt þá er það þannig að ef það er amd eða nvidia skjástýring þá getur vélin keyrt leiki, á meðan intel virkar vel í media spec og allt annað nema leiki.




Höfundur
ovolden
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:52
Reputation: 0
Staðsetning: Akranes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er Skjástýring ???

Pósturaf ovolden » Sun 04. Mar 2012 17:39

æjæj ....


ég kann alveg voðalega lítið á tölvur


ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er Skjástýring ???

Pósturaf ORION » Sun 04. Mar 2012 17:40

Best væri að fá sér borðtölvu sem ræður við alla leiki

-"Best" as in mitt álit ekki...


Missed me?


Höfundur
ovolden
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:52
Reputation: 0
Staðsetning: Akranes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er Skjástýring ???

Pósturaf ovolden » Sun 04. Mar 2012 17:44

já.. er með svoleiðis líka... fékk þessa í vinnuni... langaði bara að prófa þetta.


ég kann alveg voðalega lítið á tölvur


Höfundur
ovolden
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:52
Reputation: 0
Staðsetning: Akranes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er Skjástýring ???

Pósturaf ovolden » Sun 04. Mar 2012 18:12

Er hægt að setja í þessar vélar skjákort ???


ég kann alveg voðalega lítið á tölvur


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6350
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er Skjástýring ???

Pósturaf AntiTrust » Sun 04. Mar 2012 18:18

ovolden skrifaði:Er hægt að setja í þessar vélar skjákort ???


Nei, það er í algjörum undantekningartilfellum, og þá nær aldrei í buisness vélum.




Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er Skjástýring ???

Pósturaf Gerbill » Sun 04. Mar 2012 18:18

ovolden skrifaði:Er hægt að setja í þessar vélar skjákort ???


No problem my friend: http://hardforum.com/showthread.php?t=1522180