Leikir 2012.

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Leikir 2012.

Pósturaf Frost » Lau 03. Mar 2012 03:46

Þetta ár ætlar greinilega að vera svakalegt fyrir tölvuleikja spilendur :happy

Smá könnun bara athuga hvaða leikjum eruð þið mest spenntir fyrir þetta árið og hvað er búið að vera spila mest?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Leikir 2012.

Pósturaf worghal » Lau 03. Mar 2012 04:04

SSX, bara verst að ég get ekki eytt peningum í leiki :(


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Leikir 2012.

Pósturaf Akumo » Lau 03. Mar 2012 04:29

Diablooooooooooooo 3




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leikir 2012.

Pósturaf Ulli » Lau 03. Mar 2012 08:04

Akumo skrifaði:Diablooooooooooooo 3


Mjög Disapointed með hvernig hann er eins og er..
Bara cheap rippoff af Titan quest.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Leikir 2012.

Pósturaf g0tlife » Lau 03. Mar 2012 08:13

mass effect 3 , max payne, alien marine, Far Cry 3 og tomb raider getum sagt starcraft líka en hann kemur svo rosalega seint á árinu. Það sem ég er mest spenntur yfir er að heyra meira um Dead space 3 á árinu en hann á víst að gerast á frosnu plánetu allt í snjó


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Leikir 2012.

Pósturaf Gerbill » Lau 03. Mar 2012 10:49

Ulli skrifaði:
Akumo skrifaði:Diablooooooooooooo 3


Mjög Disapointed með hvernig hann er eins og er..
Bara cheap rippoff af Titan quest.


Já, m.v. trailera sem ég hef séð er ég frekar vonsvikinn, það sem mér fannst skemmtilegt við gömlu var drungaleikinn ( meðal annars), núna virðist hann vera kominn í einhvern bright cartoonish feeling eins og WOW or some.
Diablo á að vera drungalegur og smá 'spooky' ekki eins og eitthvað cartoon !;/




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Leikir 2012.

Pósturaf braudrist » Lau 03. Mar 2012 11:29

Ég var búinn að gera pínku lista, en aðeins fyrir PC.

Mass Effect 3 (PC): Mar 6th, 2012

Max Payne 3 (PC): Mar 6th, 2012

Prototype 2 (PC): Apr 24th, 2012

Tom Clancy's Ghost Recon: Future Soldier (PC): May 22th, 2012

Bioshock: Infinite (PC): TBA 2012

Diablo III (PC): TBA 2012

Metro: Last Light (PC): TBA 2012

Hitman: Absolution (PC): TBA

Starcraft II: Heart of the Swarm (PC): TBA

Prey 2 (PC): TBA 2012

Darksiders II (PC): Q3 2012 (US)


Q1: Jan, Feb, Mar
Q2: Apr, May, Jun
Q3: Jul, Aug, Sep
Q4: Okt, Nov, Des


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Leikir 2012.

Pósturaf Hvati » Lau 03. Mar 2012 12:22

Það sem braudrist sagði. Einnig Guild Wars 2 :D



Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Leikir 2012.

Pósturaf Akumo » Lau 03. Mar 2012 12:48

Gerbill skrifaði:
Ulli skrifaði:
Akumo skrifaði:Diablooooooooooooo 3


Mjög Disapointed með hvernig hann er eins og er..
Bara cheap rippoff af Titan quest.


Já, m.v. trailera sem ég hef séð er ég frekar vonsvikinn, það sem mér fannst skemmtilegt við gömlu var drungaleikinn ( meðal annars), núna virðist hann vera kominn í einhvern bright cartoonish feeling eins og WOW or some.
Diablo á að vera drungalegur og smá 'spooky' ekki eins og eitthvað cartoon !;/


Það var leiðrétt, fyrir löngu líka.




everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Leikir 2012.

Pósturaf everdark » Lau 03. Mar 2012 13:24

Bioshock Infinite
CS: GO
GTA 5



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leikir 2012.

Pósturaf Plushy » Lau 03. Mar 2012 13:34

Guild Wars 2
Diablo III

pls ekki segja að Diablo sé ripoff af Titan Quest




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Leikir 2012.

Pósturaf darkppl » Lau 03. Mar 2012 13:38

Max Payne 3 (PC): Mar 6th, 2012
Mass Effect 3 (PC): Mar 6th, 2012
Prototype 2 (PC): Apr 24th, 2012
Tom Clancy's Ghost Recon: Future Soldier (PC): May 22th, 2012
Bioshock: Infinite (PC): TBA 2012
Metro: Last Light (PC): TBA 2012
Hitman: Absolution (PC): TBA
CS: GO
GTA 5
Far Cry 3
get ekki beðið eftir mass effect 3


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Leikir 2012.

Pósturaf worghal » Lau 03. Mar 2012 14:13

Plushy skrifaði:Guild Wars 2
Diablo III

pls ekki segja að Diablo sé ripoff af Titan Quest

Gaurarnir sem skrifudu diablo 1 skrifudu titan quest er thad ekki?
Og voru theyr ekki fengnir aftur til ad skrifa diablo 3 ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leikir 2012.

Pósturaf djvietice » Lau 03. Mar 2012 14:15

GTA V


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU


Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leikir 2012.

Pósturaf Nuketown » Lau 03. Mar 2012 15:20

Mig minnir að það komi nýr COD leikur á þessu ári. Ég get ekki beðið



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Leikir 2012.

Pósturaf Daz » Lau 03. Mar 2012 15:24

Plushy skrifaði:Guild Wars 2
Diablo III

pls ekki segja að Diablo sé ripoff af Titan Quest


Diablo III er ripoff af ... Diablo II sem er ripoff af Diablo I. Titan quest er ripoffið, ekki öfugt.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Leikir 2012.

Pósturaf Nariur » Lau 03. Mar 2012 15:41

Nuketown skrifaði:Mig minnir að það komi nýr COD leikur á þessu ári. Ég get ekki beðið

lol


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leikir 2012.

Pósturaf Nuketown » Lau 03. Mar 2012 15:55

Nariur skrifaði:
Nuketown skrifaði:Mig minnir að það komi nýr COD leikur á þessu ári. Ég get ekki beðið

lol


hvað????? ég sver það.. ég sá það á ign

og af hverju ertu að koma með pointless svar? er eitthvað að heima hjá þér?

edit: hérna til að sanna mál mitt:http://ps3.ign.com/objects/126/126313.html
veit samt ekkert hvort þetta sé satt eða ekki...



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leikir 2012.

Pósturaf Plushy » Lau 03. Mar 2012 16:36

Nuketown skrifaði:
Nariur skrifaði:
Nuketown skrifaði:Mig minnir að það komi nýr COD leikur á þessu ári. Ég get ekki beðið

lol


hvað????? ég sver það.. ég sá það á ign

og af hverju ertu að koma með pointless svar? er eitthvað að heima hjá þér?

edit: hérna til að sanna mál mitt:http://ps3.ign.com/objects/126/126313.html
veit samt ekkert hvort þetta sé satt eða ekki...


Það kemur út nýr Cod leikur á hverju ári...




Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leikir 2012.

Pósturaf Jim » Lau 03. Mar 2012 16:51

Það voru bara 2 góðir cod leikir, Call of Duty 2 og 4. Restin er sorp.



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Leikir 2012.

Pósturaf Frost » Lau 03. Mar 2012 16:55

Jim skrifaði:Það voru bara 2 góðir cod leikir, Call of Duty 2 og 4. Restin er sorp.


Rétt er það. Ég spila þá ennþá í dag :D


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leikir 2012.

Pósturaf Nuketown » Lau 03. Mar 2012 16:57

Plushy skrifaði:
Nuketown skrifaði:
Nariur skrifaði:
Nuketown skrifaði:Mig minnir að það komi nýr COD leikur á þessu ári. Ég get ekki beðið

lol


hvað????? ég sver það.. ég sá það á ign

og af hverju ertu að koma með pointless svar? er eitthvað að heima hjá þér?

edit: hérna til að sanna mál mitt:http://ps3.ign.com/objects/126/126313.html
veit samt ekkert hvort þetta sé satt eða ekki...


Það kemur út nýr Cod leikur á hverju ári...


NEI í alvörunni:D það getur ekki verið....
en black ops er góði leikurinn... restin er sorp... sérstaklega mw3.. er að vona að næsti verði svipaður og black ops



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Leikir 2012.

Pósturaf cure » Lau 03. Mar 2012 17:32

Hlakka mikið til að spila Mafia 3.



Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Leikir 2012.

Pósturaf steinthor95 » Lau 03. Mar 2012 17:47

Nuketown skrifaði:
Plushy skrifaði:
Nuketown skrifaði:
Nariur skrifaði:
Nuketown skrifaði:Mig minnir að það komi nýr COD leikur á þessu ári. Ég get ekki beðið

lol


hvað????? ég sver það.. ég sá það á ign

og af hverju ertu að koma með pointless svar? er eitthvað að heima hjá þér?

edit: hérna til að sanna mál mitt:http://ps3.ign.com/objects/126/126313.html
veit samt ekkert hvort þetta sé satt eða ekki...


Það kemur út nýr Cod leikur á hverju ári...


NEI í alvörunni:D það getur ekki verið....
en black ops er góði leikurinn... restin er sorp... sérstaklega mw3.. er að vona að næsti verði svipaður og black ops


minnir að ég hafi lesið á steam að treyarch hafi verið að kaupa nafnið "black ops 2" svo hann verður kanski svipaður :)


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Leikir 2012.

Pósturaf HelgzeN » Lau 03. Mar 2012 17:56

Jim skrifaði:Það voru bara 2 góðir cod leikir, Call of Duty 2 og 4. Restin er sorp.

Amen


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz