Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16569
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Pósturaf GuðjónR » Fös 02. Mar 2012 16:58

Ég ákvað að uppfæra vinnlsuminnið í iMac og fór að skoða hvað væri í boði, hjá epli.is er verðið 37.980.-
16GB sett (4x4gb) kosta 31.960.- hjá macland.is
Mér fannst þetta frekar dýrt þannig að ég pantaði áðan 16GB (4x4) frá Macsales.com
En með sendingarkostaði er verðið $101.77 eða 12.823 (miðað við gengi dagsins) + VSK 3.270.- + tollgjald 550? = 16.643.-



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Pósturaf worghal » Fös 02. Mar 2012 17:04

ég gerði einmitt þetta þegar ég uppfærði minnið í macbook hjá mér, í stað þess að borga 32þús hjá epli þá borgaði ég 18þús með sendingu og tolli frá macsales :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Pósturaf lukkuláki » Fös 02. Mar 2012 17:10

GuðjónR skrifaði:Ég ákvað að uppfæra vinnlsuminnið í iMac og fór að skoða hvað væri í boði, hjá epli.is er verðið 37.980.-
16GB sett (4x4gb) kosta 31.960.- hjá macland.is
Mér fannst þetta frekar dýrt þannig að ég pantaði áðan 16GB (4x4) frá Macsales.com
En með sendingarkostaði er verðið $101.77 eða 12.823 (miðað við gengi dagsins) + VSK 3.270.- + tollgjald 550? = 16.643.-



Alltaf þurfa Íslendingar að fara með álagninguna til helvítis á öllum hlutum manni blöskrar að sjá framlegðina á sumum tölvuvörum þar með talið blek, fartölvu-rafhlöður ofl.
Eins er þetta með geisladiska og allskonar dót. Þessar verslanir VERÐA að fara að átta sig á því að þetta gengur ekki maður fer bara á netið og pantar það sem maður þarf frekar en að kaupa það á uppsprengdu klikkverði á þessu skeri. Eins er það með hluti sem verða vinsælir, það þarf alltaf að missa sig algerlega í ruglinu var ég ekki að lesa það hérna að það myndi kosta 15 eða 16.000 krónur á EVE fanfest ? Hvað er það annað en rugl ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Pósturaf worghal » Fös 02. Mar 2012 17:13

lukkuláki skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég ákvað að uppfæra vinnlsuminnið í iMac og fór að skoða hvað væri í boði, hjá epli.is er verðið 37.980.-
16GB sett (4x4gb) kosta 31.960.- hjá macland.is
Mér fannst þetta frekar dýrt þannig að ég pantaði áðan 16GB (4x4) frá Macsales.com
En með sendingarkostaði er verðið $101.77 eða 12.823 (miðað við gengi dagsins) + VSK 3.270.- + tollgjald 550? = 16.643.-



Alltaf þurfa Íslendingar að fara með álagninguna til helvítis á öllum hlutum manni blöskrar að sjá framlegðina á sumum tölvuvörum þar með talið blek, fartölvu-rafhlöður ofl.
Eins er þetta með geisladiska og allskonar dót. Þessar verslanir VERÐA að fara að átta sig á því að þetta gengur ekki maður fer bara á netið og pantar það sem maður þarf frekar en að kaupa það á uppsprengdu klikkverði á þessu skeri. Eins er það með hluti sem verða vinsælir, það þarf alltaf að missa sig algerlega í ruglinu var ég ekki að lesa það hérna að það myndi kosta 15 eða 16.000 krónur á EVE fanfest ? Hvað er það annað en rugl ?

verðið á eve fanfest má rekja til breittra aðstæða. til dæmis þá munu þeir nota hörpuna og meira grand hluti :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Pósturaf lukkuláki » Fös 02. Mar 2012 17:20

worghal skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég ákvað að uppfæra vinnlsuminnið í iMac og fór að skoða hvað væri í boði, hjá epli.is er verðið 37.980.-
16GB sett (4x4gb) kosta 31.960.- hjá macland.is
Mér fannst þetta frekar dýrt þannig að ég pantaði áðan 16GB (4x4) frá Macsales.com
En með sendingarkostaði er verðið $101.77 eða 12.823 (miðað við gengi dagsins) + VSK 3.270.- + tollgjald 550? = 16.643.-



Alltaf þurfa Íslendingar að fara með álagninguna til helvítis á öllum hlutum manni blöskrar að sjá framlegðina á sumum tölvuvörum þar með talið blek, fartölvu-rafhlöður ofl.
Eins er þetta með geisladiska og allskonar dót. Þessar verslanir VERÐA að fara að átta sig á því að þetta gengur ekki maður fer bara á netið og pantar það sem maður þarf frekar en að kaupa það á uppsprengdu klikkverði á þessu skeri. Eins er það með hluti sem verða vinsælir, það þarf alltaf að missa sig algerlega í ruglinu var ég ekki að lesa það hérna að það myndi kosta 15 eða 16.000 krónur á EVE fanfest ? Hvað er það annað en rugl ?

verðið á eve fanfest má rekja til breittra aðstæða. til dæmis þá munu þeir nota hörpuna og meira grand hluti :happy


Já má þá ekki bara leyfa þeim sem vilja njóta þess nógu er nú fyrirtækið að skila í hagnað á hverju ári. 2010 - 795 milljónir kr. og þeir sem mæta þarna eru þeir sem halda þessu uppi með því að kaupa leikinn.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16569
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Pósturaf GuðjónR » Fös 02. Mar 2012 17:22

Já þessi álagning er í tómu rugli, iMac sem kostar úti $2000 (250k+vsk) kostar tæpa hálfa milljón hérna heima. Og allir vita álagninguna á iPhone.

Það tók mig 10 mínútur að finna rétt vinnsluminni, skrá mig og panta það. Jafn einfalt og að drekka vatn.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Pósturaf lukkuláki » Fös 02. Mar 2012 17:34

GuðjónR skrifaði:Já þessi álagning er í tómu rugli, iMac sem kostar úti $2000 (250k+vsk) kostar tæpa hálfa milljón hérna heima. Og allir vita álagninguna á iPhone.

Það tók mig 10 mínútur að finna rétt vinnsluminni, skrá mig og panta það. Jafn einfalt og að drekka vatn.



Það er einmitt málið í dag er orðið svo auðvelt að gera verðsamanburð á öllum vörum og eina sem þú þarft er þolinmæði til að bíða eftir vörunni og fyrirframgreitt kreditkort.
Ég nota þetta mjög mikið á þeim vörum sem eru mikið dýrari en þær myndu kosta hingað komið með öllum gjöldum en ég geri þetta ekki ef það munar litlu enda hef ég ekkert á móti því að borga fyrir ábyrgð og taka þátt í að borga starfsfólki laun og annað þess háttar en ég er aldrei að fara að borga 30.000.- kr. + fyrir eitthvað sem ég get pantað hingað fyrir total 15.000.- Aldrei ! og hananú :)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Pósturaf Pandemic » Fös 02. Mar 2012 17:35

Af hverju eruði að kaupa sérstakt Apple DDR3 minni? Ég keypti bara module i tekinu og smellti því í og það svínvirkaði :)




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Pósturaf vesley » Fös 02. Mar 2012 17:36

Pandemic skrifaði:Af hverju eruði að kaupa sérstakt Apple DDR3 minni? Ég keypti bara module i tekinu og smellti því í og það svínvirkaði :)




:lol:



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16569
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Pósturaf GuðjónR » Fös 02. Mar 2012 17:47

Ég notaði Eurocard kortið, sendingarkostnaðurinn er í kringum þúsundkall (7-10 dagar), með hraðsendingu og akstri heim hefði pakkinn samt verið undir 20k (48 klst).

Ef þið kaupið ekki Apple certified minni þá er happa og glappa að það virki.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Pósturaf tlord » Fös 02. Mar 2012 17:53

þeir eru ágætlega hressir í álgningunni, milli þess sem þeir skæla yfir innflutningsgjöldum..

:?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Pósturaf Pandemic » Fös 02. Mar 2012 17:57

GuðjónR skrifaði:Ef þið kaupið ekki Apple certified minni þá er happa og glappa að það virki.


Eins og með allt minni í allar tölvur. Hver hefur ekki lent í því að kaupa minni og það virkar ekki í tiltekið móðurborð.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Pósturaf lukkuláki » Fös 02. Mar 2012 18:01

Ég pantaði varahlut í tölvu um daginn á ebay og borgaði, grínlaust 1.800.- kr. Eitt þúsund og átta hundrum krónur tæpar fyrir vöruna hingað komin með öllu.

Sömu vöru gat ég fengið hér á landi og haldið ykkur nú ........... á 9.900.- kr. hjá umboðsaðila tölvunnar hérna á Íslandi eða á spes díl "only for you my friend" á 8000 kr.

Varahluturinn virkar enn og allt í góðu.
Þetta er ekkert annað en verulega gróf álagning.

Vil líka geta þess að ég VEIT að þetta fyrirtæki notar sjálft ebay til að fá þennan varahlut því það er ekki selt stakt hjá framleiðanda heldur fylgir það móðurborðinu.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Pósturaf worghal » Fös 02. Mar 2012 18:07

ég hef oft pælt í álagningu hérna á íslandi og fundist mikið af því vera keng þroskaheft og hef ég meira að segja spottað íslendinga í wow bara með því að skoða auctionhouse :P
þannig ég er farinn að halda að íslendingar sjái uppgefið verð sem eitthvað "norm" og oft nennir fólk ekki að ransaka önnur verð.
við íslendingar látum taka okkur of oft í þurrann endaþarminn.

oftar en ekki þá treistir fólk ekki erlendum síðum og lifir í ótta um að kreditkorta upplýsingum verði stolið þótt það fari í gegnum paypal eða google checkout.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Pósturaf appel » Fös 02. Mar 2012 18:09

Ísland er land sníkjudýra. Viljir þú hreyfa þig þá eru sníkjudýrin sem þrífast á orkunni sem þú eyðir.


*-*


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Pósturaf capteinninn » Fös 02. Mar 2012 18:14

Mér skilst að Maclantic kaupi sínar vörur í gegnum epli.is

Þannig að ég persónulega kenni frekar epli.is um þessa álagningu heldur en Maclantic. Hef ekki keypt neitt þar sjálfur en nokkrir vinir mínir hafa keypt þar og tala mjög vel um þá



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16569
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Pósturaf GuðjónR » Fös 02. Mar 2012 18:33

Pandemic skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ef þið kaupið ekki Apple certified minni þá er happa og glappa að það virki.


Eins og með allt minni í allar tölvur. Hver hefur ekki lent í því að kaupa minni og það virkar ekki í tiltekið móðurborð.

Mac er sérstaklega "pikkí" ... ég hef meira segja keypt sertified Mushkin ram sem virkaði ekki, tölvan slökkti á sér á 30 mín fresti (i7 tölva en minnið virkaði vel í i5) Þetta var rannsakað og kom þá í ljós að i7 týpan þolir bara Samsung og Hynix kubbasett. Ég fékk aðra kubba frá Mushkin með Hynix og þeir svínvirkuðu.

lukkuláki, ansi gróf álagning sem þú lýsir þarna.

appel skrifaði:Ísland er land sníkjudýra. Viljir þú hreyfa þig þá eru sníkjudýrin sem þrífast á orkunni sem þú eyðir.

hahaha mikið til í því, ansi myndræn samlíking.
hannesstef skrifaði:Mér skilst að Maclantic kaupi sínar vörur í gegnum epli.is

Þannig að ég persónulega kenni frekar epli.is um þessa álagningu heldur en Maclantic. Hef ekki keypt neitt þar sjálfur en nokkrir vinir mínir hafa keypt þar og tala mjög vel um þá

Þú meinar macland? Já þeir taka m.a. annars vörur frá epli.is



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Pósturaf Tiger » Fös 02. Mar 2012 19:22

Fékkstu þér ekki OWC SSD í iMacinn í leiðinni?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16569
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Pósturaf GuðjónR » Fös 02. Mar 2012 20:18

Tiger skrifaði:Fékkstu þér ekki OWC SSD í iMacinn í leiðinni?


Nei reyndar ekki, er með mikinn valhvíða þegar kemur að SSD.
Ég á reyndar 120GB Chronos, 240GB OWC Extreme væri næs en ég hef mestan áhuga á Intel 510 SSD




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Pósturaf DabbiGj » Fös 02. Mar 2012 20:31

Það hefur loðað við suma macca að vera frekar vandlátir á minnin sem þeir taka við ( þ.e. þeir sem eru ekki með þau lóðuð á móðurborðið :D ), annars eru íslenskar tölvubúðir oftast með frekar lága álagningu og þegar horft er til þess að ábyrgð og aðrar kröfur eru mun meiri hérna á íslandi sem og kostnaður við allan rekstur er hærri á íslandi en t.d. í bandaríkjunum og mikillar samkeppni hér.



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Pósturaf Eiiki » Fös 02. Mar 2012 20:51

Pandemic skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ef þið kaupið ekki Apple certified minni þá er happa og glappa að það virki.


Eins og með allt minni í allar tölvur. Hver hefur ekki lent í því að kaupa minni og það virkar ekki í tiltekið móðurborð.


What the freck?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Pósturaf CendenZ » Fös 02. Mar 2012 21:11

Ég er virkilega hissa á að jafn klárir menn séu að átta sig á þessu núna, árið 2012 :|

Pandemic skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ef þið kaupið ekki Apple certified minni þá er happa og glappa að það virki.


Eins og með allt minni í allar tölvur. Hver hefur ekki lent í því að kaupa minni og það virkar ekki í tiltekið móðurborð.


Það á að vera hægt að finna compatability á einhverri síðu, Dell gera/gerðu þetta líka með high end skrifstofuvélarnar sínar, crucial minnir mig



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16569
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Pósturaf GuðjónR » Fös 02. Mar 2012 21:13

CendenZ skrifaði:Ég er virkilega hissa á að jafn klárir menn séu að átta sig á þessu núna, árið 2012 :|

Fatta hvað? :-k



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Pósturaf CendenZ » Fös 02. Mar 2012 21:17

GuðjónR skrifaði:
CendenZ skrifaði:Ég er virkilega hissa á að jafn klárir menn séu að átta sig á þessu núna, árið 2012 :|

Fatta hvað? :-k


Þessa álagningu á varahlutum í proprietary vélbúnað, eins og Apple, algjört brjálæði hvað þeir leyfa sér að smyrja ofan á innkaupaverðið



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Mun ódýrara að panta sjálfur Apple vinnsluminni

Pósturaf lukkuláki » Lau 03. Mar 2012 10:44

GuðjónR skrifaði:
CendenZ skrifaði:Ég er virkilega hissa á að jafn klárir menn séu að átta sig á þessu núna, árið 2012 :|

Fatta hvað? :-k


Það er ekki málið að við séum að fatta þetta fyrst núna.
Maður er búinn að vera rækilega meðvitaður um þetta í mörg ár þó maður sé ekki að tala um það daglega.
En það sem er alltaf að breytast er að það verður alltaf auðveldara og auðveldara fyrir alla að finna það sem þeir þurfa og panta það.

Ég var að fá póst frá ebay í febrúar um að ég væri búinn að vera viðskiptavinur hjá þeim í 8 ár.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.