Þá er ég sko að meina að tölvan sé í fiskabúri og alveg gegnumsýrð með barnaolíu eða einhverri þannig. Væri gaman að vita hvort það séu einhverjir svoleiðis á landinu.
Jafnvel eitthvað líkt þessu:
http://www.pugetsystems.com/mineral-oil-pc.php
Veit einhver hvort einhver á íslandi er með olíukælda tölvu?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort einhver á íslandi er með olíukælda tölvu?
Hef séð þráð um eina, þá var hún í heimasmíðuðu búri úr gleri er ég nokkuð viss og lá í olíu sem er notuð á spenna.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort einhver á íslandi er með olíukælda tölvu?
DabbiGj skrifaði:Hef séð þráð um eina, þá var hún í heimasmíðuðu búri úr gleri er ég nokkuð viss og lá í olíu sem er notuð á spenna.
Mannstu hvar þú sást þráðinn?
Bananas
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort einhver á íslandi er með olíukælda tölvu?
Ég byrjaði einu sinni að smíða olíukælda tölvu einmitt úr hlutunum sem ég seldi þér en olían var bara svo dýr þannig ég setti það á hold...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Veit einhver hvort einhver á íslandi er með olíukælda tölvu?
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort einhver á íslandi er með olíukælda tölvu?
Það er nú samt snyrtilegra að nota hreina parrafín olíu
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort einhver á íslandi er með olíukælda tölvu?
AciD_RaiN skrifaði:Það er nú samt snyrtilegra að nota hreina parrafín olíu
Hvar fæst hrein parafin olía? bensínstöðvum eða apótekum?
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort einhver á íslandi er með olíukælda tölvu?
GuðjónR skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Það er nú samt snyrtilegra að nota hreina parrafín olíu
Hvar fæst hrein parafin olía? bensínstöðvum eða apótekum?
Þú getur fengið apótek til að panta fyrir þig 5 lítra brúsa og brúsinn kostar 10 þús á heildsölu þannig eitthvað dýrara fyrir einstaklinginn nema hann fái að borga heildsöluverð
Edit: Þetta var forljótt hjá mér enda ætlaði ég að reyna að komast upp með það að eyða ENGUM pening í þetta svona í fyrsta skiptið sem maður gerði þetta en svona var þetta að byrja að líta út:
Svo var ég með loftdælu fyrir fiskabúr en viftan var bara pæling uppá ljósin enda hefði hún alveg mátt skemmast...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort einhver á íslandi er með olíukælda tölvu?
AciD_RaiN skrifaði:Ég byrjaði einu sinni að smíða olíukælda tölvu einmitt úr hlutunum sem ég seldi þér en olían var bara svo dýr þannig ég setti það á hold...
Kostar barnaolía það mikið?
Bananas
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort einhver á íslandi er með olíukælda tölvu?
mikkidan97 skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Ég byrjaði einu sinni að smíða olíukælda tölvu einmitt úr hlutunum sem ég seldi þér en olían var bara svo dýr þannig ég setti það á hold...
Kostar barnaolía það mikið?
ég hef bara séð baby oil í svo litlum flöskum þannig að það væri örugglega mikið dýrara að kaupa þannig...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort einhver á íslandi er með olíukælda tölvu?
AciD_RaiN skrifaði:mikkidan97 skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Ég byrjaði einu sinni að smíða olíukælda tölvu einmitt úr hlutunum sem ég seldi þér en olían var bara svo dýr þannig ég setti það á hold...
Kostar barnaolía það mikið?
ég hef bara séð baby oil í svo litlum flöskum þannig að það væri örugglega mikið dýrara að kaupa þannig...
Mig minnir að það væri hægt að fá "baby oil" í allt að 2 l brúsum. Eða er það kannski eitthvað bull í mér?
Og ef svo er ekki, er þá ekki hægt að nota matarolíu?
Bananas
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort einhver á íslandi er með olíukælda tölvu?
veit ekki hvort þeir kláruðu þetta verkefni viewtopic.php?f=1&t=35360
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort einhver á íslandi er með olíukælda tölvu?
tanketom skrifaði:veit ekki hvort þeir kláruðu þetta verkefni viewtopic.php?f=1&t=35360
Ja, samkvæmt því sem ég sá, þá veit það enginn....
Bananas
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort einhver á íslandi er með olíukælda tölvu?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvort einhver á íslandi er með olíukælda tölvu?
worghal skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=41117
Þessi er flottur. I WANT ONE!!!
Síðast „Bumpað“ af mikkidan97 á Sun 01. Apr 2012 16:07.
Bananas